Alþýðublaðið - 23.03.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.03.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Nýkomið handa Bjómttnnum: Gúmmístiguél (há og lág), Olíukápur, Sjóhattar. Trébotnaskór. Færeyskar peysur. íslenzkar peysur. íslenzk ullar nærföt. Sjóvetlingar. Sokkar. Treflar. XaupjéL Keykvíkinga. Pósthússtrætt 9. Bílst j órar. Við höfum íyrirliggjandi ýmsar stærðir af Willard rafgeymum f bíla. — Við hiöðum og gerum við geyma. — Höfum sýrur Helga Sigurðardóttir ljósmóðir •r flutt af Vesturgötu 22 á Bragsgötu 31. Almennur safnaðarfundur. Frikirkjusöfnuðurinn í Reykjavik heldur aimennan safnaðarfund í kirkjunni í kvöid klukkan 8. Dagskrá: 1. Embættisuppsögn séra Ólafs ólafrsonar. 2. Tiilaga safnaðarstjórnar um eftirlaun hans. 3. Embættisauglýsing og launakjör. 4. Tiliaga um breytingar á 15. gr. safnaðarlaganna. Reykjavík, 20. marz 1922. Safnaðarstjórnin. Dagsbrúnarfundur verður haldinn f Good Templarahúsinu í dag 23 þ. m. kl. 7*/a e. h. — Fundarefni: Kaupgjaldsmálið. — Félagsmenn Qöl- menniðI — Sýnið skýrteini við innganginn. — Stjópnln. Starfsstúlkur vanta að Vifilsstöðum tii hrein- gerninga um stuttan tfma og f þvottahúsið. — Uppl. hjá yfir hj úkrunarkonunni. Reiðlajöl gljábrend og viðgerð f Falkanuop. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg. Edgar Rict Burroughs'. Tarzsn^ það hafði stígið tíu skref. Aftur át Tarzan vel, en í þetta sinn sofnaði hann ekki. í stað þess hraðaði hann sér þangað, sem hann hafði skilið við flokkinn. Þegar hann fann hann breiddi hann hreykinn úr feldinum af Sabor, ljónynjunni. „Sko!“ kallaði hann, „Kerchaksapar. Sko, hvað Tarzan, hinri mikli drápari hefir gert. Hver af ykkur hefir nokkurntfma drepið nokkurn af ætt Numa? Tarzan er, voldugastur meðal ykkar, því Tarzan er ekki api. Tarzan er —“. En hér þagnaði hann, þvf í máli mann- apanna var ekkert orð yfir manninn, og Tarzan gat að eins lesið orðið á ensku; hann kunni ekki að bera það fram. Flokkurinn var kominn saman til þess að sjá hvað hann hefði til merkis um vald sitt og til þess að hlusta á hann. Kerchak einn dróst aftur úr. Hann hugsaði á hefndir. Alt í einu brá einhverri skýmu upp í litlum, illum heila hans. Með ógurlegu öskri stökk óvætturinn inn 1 hópinn. Hann barði og beit til dauða heilan hóp, áður en aparnir gátu flúið upp 1 trén. Froðufellandi og öskrandi af bræði leit Kerchak í kiingum sig eftir þeim, sem hann hataði allra mest, og sem orsök var í æði hans, og hann sá hann sitja á grein skamt frá. „Komdu ofan, Tarzan, mikli drápari", öskraði Ker- chák. „Komdu ofan og reynd'u sterkari tennurl Flýa miklir dráparar upp 1 trén við fyrstu yfirvofandi hættu?" Og Kerchak rak upp hið ógurlega herhóp sitt. Tarzan rendi sér rólega til jarðar. Upp í trjánum stóðu aparnir á öndínhi og hpríðu á, þegar Kerchák stökk öskrandi á hinn tiltölulega granna mótstöðumann. Kerchak var þvf nær sjö fet, er haun rétti úr sér. Gríðarbreiðar herðar hans voru ótrúlega vöðvastæltar. Stuttur svírinn var sem af stáli gerður, en lítlill háus- inn var eins og jarðepli ofan á öllu saman. Hann fitjaði upp á trýnið, svo skein í óhemju sterkar tennurnar, og úr blóðhlaupnum litlum augunum glóði reiðiæði hans. Hann var ófrýnilegur. Tarzan beið hans. Hann var líka vöðvastæltur, en þó hann væri sex fet á hæð og að sama skapi gildur, virt- ist hann barn hjá tröllinu, er að honum æddi. Bogi hans og örvar voru ekki við hendina, því hann hafði lagt það frá sér, meðan hann sýndi feldinn af Sabor. Hann mætti Kerchak því, með veiðihnífinn ein- an að vopni. Þegar andstæðingurinn nálgaðist öskrandi, dró lá- varðurinn af Graystoke hníf sinn úr slíðrum. Hann réðist í móti óvættinum og rak upp öskur, sem var engu síðar ógurlegt. Hann kærði sig lítið um, að langir loðnir handleggir Kerchaks lykju um sig. Þegar skrokk- arnir voru rétt að segja komnir hvor að öðrum, greip Tarzan þvf um annan úlflið fjanda síns og vatt hend- inni aftur á bak, um leið og hann með hægri hendi rak hnífinn á kaf í brjóst Kerchaks rétt neðan við hjartað. Áður en hann gat kipt burt hnífnum aftur hafði Ker- chak iosað hendi hans við skaftið. Kerchak rétti nú Tarzan heijarhögg á höfuðið, með flötum lófanum, og hefði það högg molað hausinn á Tarzau, hefði það hitt. En maðurinn var snar og vatt sér undan, um !eið og hann með kreftum hnefa barði af öllu afli í maga Kerchaks. Apinn riðaði, sem ekki var furða, með dauðásar'-l brjóstinu. Sem snöggvast var sem hann mundi falla, ( en með heljarafli tétti hann sig við. aftur — losaði

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.