Vísir - 02.06.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 02.06.1980, Blaðsíða 3
VÍSIR Mánudagur 2. júni 1980. 3 ' Séö yfir samkomusvæöiö i Nauthólsvikinni. Heföbundln dagskrá sjömannadagsins: GEYSIMIKIL ÞATTTAKA (HATÍÐAHÖLDUNUM Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur um allt land í gær. I Reykjavík fóru hátíðahöldin öllu leyti vel fram að viðstöddu miklu fjölmenni. Hátíðahöldin hófust með Sjómannamessu í Dóm- kirkjunni kl. 11.00, þar sem biskupinn yfir íslandi, herra Sigurbjörn Einarsson, minntist drukknaðra sjó- mannaenséra Þórir Stephensen þjónaði fyrir altari. Einnig var lagður blómsveigur á leiði óþekkta sjó- mannsins í Fossvogi. Eftir hádegi var siöan úti- samkoma i Nauthólsvik. Ávörp fluttu Ólafur Jóhannesson, i for- föllum Steingrims Hermanns- sonar, Ólafur Björnsson, út- gerðarmaður, og Björn Ólafur Þorfinnsson, skipstjóri. Að venju voru aldraðir sjó- menn heiðraðir og aö þessu sinni voru það þeir: Þorkell Gunnarsson, Jakob Danielsson, Erlingur Jonsson, Ingólfur Stefánsson og Eyjólfur Sigurður Þorvaldsson. í Nauthólsvik var einnig boðiö upp á ýmiskonar skemmtí- atriði, s.s. kappsiglingu, kapp- róður, koddaslag og félagsmenn i siglingaklúbbnum Snarfara komu siglandi á bátum sinum inn á Nauthólsvikina. Sjómannadagurinn i Hafnar- firöi fór i alla staöi vel fram. Mikiil mannfjöldi var saman- kominn i bliöasta veöri. M.a. tróö stór lúörasveit frá S-Þýska- landi upp og var geröur mjög góöur rómur aö leik hennar. Þrir aldraöir sjómenn voru heiöraöir: Ágúst Jóhannesson, Snorri ólafsson og Kristján Guömundsson. -K.Þ. SPÁNN % PORTÚGAL SPÁNN: M/S „Laxfoss" lestar vörur til Islands i Bilbao 6/6 80 Umboðsmenn: Emasa Servicios S.A. Edificio Albia S San Vicente S/N S Bilbao 1 Telex: 32458 emas e Símar: 4235146-4237025 PORTÚGAL: M/S „Fjallfoss" lestar vörur til (slands í LeÍXOUS 20/6 80. Umboðsmenn: Burmester & Co. Lda. Rua da Reboleiro, 49 Porto Telex: 22735 Símar: 21789-25566. Hafóu samband SÍMI 27100 Frobæf > sumorleyfisstoður Destu gististoðirnir 1 Drottför 21. júní 1-2 eða 0 vikur 1/0 ÚT OG EFTIRSTÖÐVAR Á FIMM MÁNUÐUM Ferðaskrifstofan X O* sO* dy

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.