Vísir - 02.06.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 02.06.1980, Blaðsíða 7
vtsm Mánudagur 2. júnl 1980. Fullkomin Boeingpota í Flugleiðaflotann Nýr farkostur bættist I flug- flota íslendinga á laugardaginn. Var þaö hin nýja Boeing 727-200 þota Flugleiða. Flugvélin, sem hefur ekki enn fengiö nafn, er öll hin glæsilegasta aö innan og rúmgóð. en hún tekur 164 far- þega. Siguröur Helgason forstjóri Flugleiða, og Leifur Magnús- son, flugrekstrarstjóri, tóku viö nýja farkostinum I Seattle, þar sem Boeing-verksmiöjurnar eru, en örn Ó. Johnson, stjórn- arformaður Flugleiöa, tók á móti vélinni á Keflavikurflug- velli kl. rúmlega ellefu á laug- ardag. Nú eru liöin 13 ár frá þvi aö íslendingar eignuöust sina fyrstu faþegaþotu, Þaö var áriö 1967 aö Flugfélag Islands festi kaup á Boeing 727-100. Sú flug- vél og nýja vélin eru mjög svip- aöar aö útliti, en pó hala svo margar breytingar veriö gerðar á 727 geröinni, aö vart er hægt aö segja aö um sömu flugvéla- geröina sé að ræöa. Má I þvi sambandi nefna, aö á flugvéla- hreyflum nýju 727-200 flugvélar Flugleiða hafa veriö geröar meira en sex þúsund breytingar frá þeim sem fylgdu Boeing 727- 100 sem kom til landsins áriö 1967Ú ATA Forstjóri Boing-verksmiöjanna afhendir Jóhannesi Snorrasyni, flugstjóra, lyklana aö nýju Boeing 727- 200 flugvél Flugleiöa. Forstjóri Flugleiöa, Siguröur Helgason, stendur á milli þeirra. Þetta geröist I Seattle I Bandarikjunum. Visismynd: ATA 7 Markús örn Antonsson I ræöustól. A myndinni má meöal annarra þekkja Jón Skúiason póst- og simamálastjóra. VisismyndGVA Borgarafundur um lokuð sfónvarpskerfí: SKORAR A STJÖRNVðLD AR VIRÐA FRIBHELGI HEIMILA LAHRSMAHNAI „Þetta var aö okkar mati ágætur fundur,” sagöi Guö- mundur Garöarsson, þegar VIs- ir spuröi hann um almennan fund, sem Undirbúningsnefnd félags um frjálsan útvarps- rekstur efndi til I Reykjavik um helgina um lokuð sjónvarps- kerfi. Hann sagöi aö Markús örn Antonsson ritstjóri heföi meöal annars i ágætri framsöguræöu kynnt tækninýjungar, sem hann haföi kynnt sér á Englandi, ásamt Vilhjálmi Þ. Vilhjálms- syni, þar á meðal ýmsa upplýs- ingamiölun til almennings um lokuö sjónvarpskerfi. Siguröur B. Ólafsáon útvarps- virki flutti framsögu um lokuö sjónvarpskerfi og uröu miklar umræöur um þaö efni. I máli Sigurðar kom fram aö miklar tækniframfarir heföu oröiö I sambandi viö slik kerfi og flest- ir, sem til máls tóku, töldu óeðli- legt aö hindra notkun þeirra hér á landi. Athygli var vakin á aö tpllar og skattar heföu veriö greiddir af öllum tækjum og efni, sem notaö hefur verið i þessu sam- bandi og tilskilin leyfi fengin fyrir innflutningi þeirra. Póst- og simamálastjóri Jón Skúlascn, skýrði mjög skil- merkilega tilgang fjarskipta- laganna og kom m.a. fram i máli hans aö forráðamenn landssimans væru mjög opnir fyrir aö taka á móti og þjóna þeirri þækniþróún, sem fram- undan er, á þessu sviöi. Töldu fundarmenn aö afstaöa hans til þessa máls væri mjög jákvæö. Aö lokum var samþykkt áiyktun þess efnis aö harölega er mótmælt aö menn fái ekki aö nota einkasjónvarpskerfi, sem ekki eru rekin meö hagnaö i huga og skoraö á stjórnvöld aö viröa friöhelgi heimilanna á þessu sviöi sem öörum. SV Vönduðu barnaskórnir frá K«*IP « komnir Teg: 623 meö leöursóla og innleggi Nr. 19-22 Verð frá kr. 14.840.- Litir rauöir, dökkbláir, hvítir og dökk- brúnir. Teg: 164 Nr. 16-20 Litir: hvitir, dökkbláir, Ijósbláir og Ijósbrúnir Teg: 2932 meö hrágrúmmísóla og inn- leggi Nr. 18-23 Verö frá kr. 14.840.- Litir bláir og rauöir. Teg: 21901 með innleggi Nr. 22-30 Verð frá kr. 16.490.- Litir: Ijósbrúnt og rauöbrúnir. Póstsendum samdægurs Teg: 623 með hrágúmmisóla og innleggi Nr. 18-22 Verð frá kr. 14.840.- Litir: Ijósbrúnir og dökkbláir. Teg: 43907 Nr. 23-42 Verð frá kr. 14.020,- Litir: Ijósbrúnt og drapplitað Domus Medica Sími: 18519 Barónsstig 18 Simi: 23566

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.