Vísir - 02.06.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 02.06.1980, Blaðsíða 10
VÍSIR Mánudagur 2. júni 1980. . jt___ 10 Hrúturinn. 21. mars-20. april: Eyddu ekki tlmanum til einskis Idag. Þvl aö mörg verkefni liggja fyrir. Nautift, 21. apríl-2l. mai: Vinur þinn gerir þér gott tilboft sem þú getur ekki hafnaö. Vertu heima viö I kvöld. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Þaö er ekki vist aö þú getir lokiö þvl sem þú ætlaöir þér aö gera. Krabbinn, 22. júni-22. júli: Þú veröur I góöri aöstööu til aö koma þin- um áhugamálum á framfæri I dag. SreíS l.jónift, 24. júli-23. agúst: Einhver vandræöi kunna aö skapast vegna peningamáia. Vertu raunsær I dag. Mevjan, 24. ágúst-2.‘t. sept: Þú kynnist nýrri persónu i dag, sem mun auka viösýni þina. Fjölskylduiifiö stendur i miklum blóma i dag. Vogin. 24. sept.-23. okt: Eyddu ekki timanum I óþarfa oröagjálf- ur. Þaö er betra aö vera stuttorður en gagnorður. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þér kann aö finnast þú nokkuö ófrjáls í dag og hætt er viö aö það fari í taugarnar á þér. liogm afturinn, 23. nóv.-2 1. Fjölskyldan veröur nokkuö uppáþrengjandi I dag, en henni gengur gott eitt til. /J Steingeitin, 22. <ies.-20. jan: Geröu ekkert án þess aö hafa gert þér grein fýrir heildarmyndinni. 21. jan.-I9. feb: Fólk veröur boöiö og búiö aö veita þér alla þá aöstoð sem þú þarfnast I dag. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Láttu ekki sitja viö oröin tóm I dag. H- myndir þlnar eru góöar og vel þess viröi aö koma fram. ,,AÖ I fyrstalagi” sagöi apamaöurinn” fer veiöimaöurinn sjálfur .-( aö athuga særöadýriö, EKKI nemandi hans.’ sar&\ ,,Ég reyndi aö skjóta hann I hjarta staö.. Ranger var svo viss um aö hann væri dauöur...” ,Hannlaug”svaröi Tarzan „Eina leiöin tilbess aö I drepa nashyrning, er aö I skjótahannlheilann.’ Ef Vinstri hefurgefiö\Sannaöu þaö>Torrid Þér Þetta bjölluarm > 0g þú getur fengið bandDorian, þá hefur' þessa kvittun og leyst hannstoliö þvl frá ' þaft hjá Abdul... r aOSDM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.