Vísir - 02.06.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 02.06.1980, Blaðsíða 12
12 Forsetakjör 1980 Skrifstofa VIGDÍSAR FINNBOGADÓTTUR er að Laugavegi 17, 2. hæð Opið ki. 10-21 alla daga SÍMAR 26114 og 26590 Styrkir til háskólanáms i Alþýðulýðveldinu Kina Stjórnvöld i Alþýöulvðveldinu Kina bjóöa fram tvo styrki handa islendingum til háskólanáms i Kina háskólaáriö 1980-81. Styrk- irnir eru ætlaðir stúdentum til háskólanáms i bókmenntum, sögu, heimspeki, visindum, verkfræði, læknisfræöi, eöa kandi- dötum til eins árs framhaldsnáms I kinverskri tungu, bókmennt- um, sögu og heimspeki. Umsóknum um styrkina skal komiö til menntamálaráöuneytis- ins, llverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 25. júni nk. Umsóknar- eyöublöö fást i ráöuneytinu. Menntamálaráöuneytiö 27. mai 1980. Framhaldsskólanám að loknum grunnskóla Athygli er vakin á aö umsóknarfresli um inngöngu á ýmsar námsbrautir á framhaldsskólastigi lýkur 9. júni, og nemendur sem siöar sækja geta ekki vænst skólavistar. Tilskilin umsókn- areyöubiöö fást i þeim grunnskólum, sem brautskrá nemendur úr 9. bekk, og i viðkomandi framhaldsskólum. Leiöbeiningar um hvert senda skuii umsóknir eru á umsóknareyöublööunum. Bent skal á, að I Reykjavik verður tekiö á móti umsóknum i Miöbæj- arskólanum 3. og 4. júni kl. 10-17 báöa dagana og jafnframt veitt- ar upplýsingar um framhaldsskóla. Menntamáiaráöuneytiö, 29. mai 1980. Blaðburðarfól óskast: Tjarnargata Suðurgata Lækjargata Ásendi Byggðarendi Garðsendi Skerjafjörður Bauganes Einarsnes Fáfnisnes Tunguvegur Sogavegur Rauðagerði Kópavogur V-U Kársnesbraut Holtagerði F/SKSALARl Höfum afgangspappír til sölu Upplýsingar í síma 85233 Blaðaprent hf. ! „TAFREKSTUR PEIIPIID Clflfl i ucNuUn cNNI mi ciinniiDM kLINNJINvVNII ! SEGIR SVAVAR R. MAGNÚSSON HJÁ j HRAÐFRYSTIHÚSIMAGNÚSAR i GAMALÍELSSONAR í ÓLAFSFIRÐI Þrir togarar eru gerðir út frá Ólafsfiröi og er aflanum skipt á milli frystihúsanna. Sigurbjörgin er nýjasta skipið, eitt fullkomn- asta veiöiskip islenska flotans, smiöaö i Slippstööinni á Akureyri og er I eigu Hraöfrystihúss Magnúsar, sem einnig á hlutdeild I Ólafi Bekk. Þriðji togarinn er Sólberg. Sigurbjörgin happaskip Sigurbjörgin hefur nú verið tæpa 11 mánuöi aö veiðum og fært 4.500 tonn aö landi, þar af 2,200 tonnfrá áramótum. „Skipið hefur reynst einstaklega vel, hefur veriö á toppnun slðan það byrjaöi”, sagöi Svavar. „Skips- höfnin er lika ánægð og öll reynsla okkar af skipinu ber höf- undum þess hjá Slippstöðinni gott vitni. En þó aö fiskist vel þá er langt frá þvi að endar nái saman. Lánakjör eru þannig, að það er útilokaö aö útgerö skipsins geti staöið undir vaxtakostnaöinum hvaö þá meira. 1 næstsiöasta skiptiö þegar fiskverö var ákveöiö átti aö endurskoða lána- kjör til nýsmiða fiskiskipa, en það hefurekki veriö gert. Þetta getur ekki gengiö til lengdar og hlýtur aö enda meö þvi aö viö gefumst upp ef engar breytingar verða. Þaö er ef til vill tilgangurinn, aö drepa þessa fáu einstaklinga sem eftir eru viö útgerö, þannig að rikiö geti hirt allt saman”. Mikil framleiðsluaukn- ing Hátt i 100 manns vinna við Hraöfry stihúsiö. Magnús Gamalielsson, faöir Svavars, lagöi grunninn aö rekstrinum meö áratuga þrautseigju. Nú „Það hefur oft verið erfitt að reka útgerð og frystihús, en ég held að það hafi sjaldan verið eins erfitt og núna”, sagði Svavar B. Magnússon, hjá Hrað- frystihúsi Magnúsar Gamalielssonar i ólafs- firði, i samtali við Visi. ,,Þó ég sé ekki að halda þvi fram að við séum að fara á hausinn, þá hlýtur að koma að þvi að þannig fer ef ekki verður breyting á”, sagði Svavar. ,,í dag er þannig þrengt að rekstri frystihússins, að það stendur ekki undir sér. Slikt gengur ekki til langframa — og sömu sögu er að segja um togaraútgerðina — það er ekki lengi hægt að gera út skip, sem þrátt fyrir toppafla stendur ekki undir vöxtum”. Hraöfrystihús Magnúsar Gamalielssonar er stærsta fyrir- tækiö I Ólafsfiröi. Sjálft frysti- húsiö skilar hátt i 100 manns at- vinnu, en einnig stendur fyrir- tækiö aö togaraútgerö og á hlut i ööru stærsta frystihúsinu i Ólafs- firöi, Hraöfrystihúsi Ólafs- fjaröar. .Lifiö hér er fyrst og fremst saltfiskur”, sagöi Salka Valka.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.