Vísir - 02.06.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 02.06.1980, Blaðsíða 16
16 VÍSIR Mánudagur 2. júnl 1980. NY SOFASETT Finnsku svefnsofasettin — LUÐVIK XV-pluss Hilton Scala VERIÐ VELKOMIN SMIIVIJVI-Gl 6 SIMI 44544 ip EVRÓPUMETI FAGNAÐ!!! —Þaö er ekki á hverjum degi sem íslendingur setur Evrópumet I Iþróttum, og þvl ekki nema von aö Arthur Bogason hafi fagnaö innilega þegar Evrópumetiö var staöreynd I Laugardalshöllinni. Visismynd Gunnar, jfiMIfiL 1 sOZiM íTIM Loks kom sigur hjá ísiandsmeisturunum llnnu Breiðablik í ágælum leik liðanna í Vestmannaeyjum á fðstudaginn Islandsmeistarar IBV náöu i sin fyrstu stig i íslandsmótinu I knattspyrnu um helgina er þeir unnu Breiöablik 1:0 i Eyjum. Sá sigur var sist of stór miöaö viö marktækifæri leiksins, þvi þrátt fyrir aö Breiöablik réöi gangi leiksins á löngum kafla i siöari hálfleiknum tókst liöinu ekki aö skapa sér mörg eöa hættu- leg marktækifæri. Þaö var Tómas Pálsson sem skoraöi sigurmark meistaranna aö þessu sinni og kom þaö mark á 23. minútu. Ómar Jóhannsson braust þá af haröfylgi upp kantinn þótt brotiö væri á honum á leiö- inni. Viö vitateigslinu gaf hann boltann á Sigurlás sem sneri varnarmann lag- lega af sér og skaut þrumuskoti. Guömundur Asgeirsson markvörður Breiöabliks varöi vel, en hann hélt ekki boltanum og Tómas sem fylgdi vel á eftir skoraöi auöveldlega. Eyjamennirnir byrjuöu leikinn meö miklum látum, greinilega orönir hungraöiri stig. Þeir fengu fjögur mark- tækifæri en Guömundur Asgeirsson markvöröur Breiöabliks sem átti stór- leik varöi mjög vel og haföi einnig heppnina meö sér. Þannig skaut Sigur- lás t.d. beint i andlit hans i mjög góöu færi strax á 2. minútu. Blikarnir komu mun meira inn i leik- inn I siöari hálfleik, þeir voru sterkari á miöjunni, en tókst ekki aö reka enda- hnútinn á. Eyjamenn fögnuöu þvi sigri og stigum og veröur fróölegt aö sjá hvort liðinu tekst aö fylgja þessum sigri eftir. Leikurinn I heild var hin besta skemmtun, vel leikinn lengst af og skemmtileg tilþrif á köflum. Bestu menn liöanna voru þeir Snorri Rútsson hjá TBV og Guðmundur i markinu hjá Breiðablik. Guömundur Haraldsson var dómari, og dæmdi fremur erfiöan leik sérlega vel. G.ó. VISIR Mánudagur 2. júnl 1980. Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson NORBUniJARATRðLLIB” A FERD II 1 » II fi he u !E ■VI Rl D Pl li IET Á miðg vel heppnuðu islandsmóli í krafllyftingum sem fram fór f Laugardalshðiiinni um helgina „Þetta var besta lyftingamót mikil keppni I öllum flokkum og sem viö höfum haldiö til þessa, góöur árangur. Þaö eina sem m m “ ;Er kærumai i; : uppslgllngu?: | Svo viröist sem talsvert hita- aö leiknum væri frestaö. Var | | I I 1 Svo virölst sem talsvert hita- aö leiknum væri frestaö. Var mál sé I uppsiglingu vegna leiks þaö gert vegna þess aö Þórsliöiö Austra og Þórs frá Akureyri I 2. haföi oröið aö snúa viö á leiö deild Islandsmótslns I knatt- sinni tíl Eskifjaröar vegna þess spyrnu sem fram átti aö fara aö ófært var þangað, og lenti liö- um helgina. iöá Akureyrarflugvelli kl. 14.30. Þórsarar mættu ekki til Eski- Þeir fyrir austan eru slöur en fjaröarog var leikurinn flautaö- svo sáttir viö þaö aö úrskuröur ur á og af og heimaiiöinu aö dómarans veröi ógiltur, þeir ■ sjálfsögöu dæmdur sigur. vilja halda sinum stigum. Mun ■ ■ Þórsararnir mættu hinsvegar þeim ekki hafa borist þetta ■ ■ ekki I leikinn sökum þess aö þeir skeyti fyrr en eftir aö leikurinnn ■ | höföu skeyti I höndunum frá fdr fram, og veröur fróölegt aö H ■ Mótanefnd KSt þar sem sagöi fylgjast meö þessu máli. ek. ■ Þrama Andrésar gegn Haukunuml - Og Isfirðlngarnir hafa nú tekið forustuna í 2. deildínni ásamt Völsungum Andrés Kristjánsson, sem er kunnastur sem handknattleiks- maöur úr Haukum en leikur knattspyrnu meö Isfiröingum i sumar kom heldur betur viö sögu er ÍBl og Haukar mættust I 2. deild I Islandsmótinu um helgina. Andrés lét sig hafa þaö aö skora þrjú mörk i leiknum og tsfiröing- ar sigruöu 4:2, eftir aö staöan I hálfleik haföi verið 2:2. Fjóröa mark IBÍ skoraöi Rúnar Guö- mundsson en þeir sem skoruöu fyrir Hauka voru Kristján Kristj- ansson og Daniel Gunnarsson. Fylkir hlaut sin fyrstu stig meö 1:0 sigri yfir Selfyssingum á Selfossi og var þaö Kristján Steingrimsson sem skoraöi. 1 Laugardalnum léku Armann og Völsungur og sigraöi Völsungur meö marki Helga Benediktssonar úr vltaspyrnu. Leikmenn KA fóru hamförum I slnum fyrsta leik sem var gegn Þrótti N. á Akureyri. Þeir sigruöu 4:0og voru þeir Gunnar Glslason, Jóhann Jakobsson, Elmar Geirs- son og Óskar Ingimundarson sem skoruöu. -gk-. Ef þessi mynd prentast vel má sjá aö blóöið rennur úr nefi Halldórs Sigurbjörnssonar, þannig voru átök lyftingamanna okkar á Meistara- móti lslands I kraftlyftingum um helgina. Vlsismynd Gunnar. vantaði var fleiri áhorfendur, þeir voru innan viö 100 talsins og viröist sem þaö gangi illa aö kenna Islendingum aö horfa á aörar Iþróttagreinar en bolta- leiki” sagöi ólafur Sigurgeirsson formaöur Lyftingasambands lslands eftir Islandsmótiö i kraft- lyftingum sem haldiö var I Laugardalshöllinni um helgina. Þaö er ekki ofsagt hjá ólafi aö árangur keppenda I mótinu hafi veriö góöur, Islandsmetin fuku þar mörg og „Noröurhjaratröll- iö” Arthur Bogason kórónaöi allt meö þvi aö setja Evrópumet I réttstööulyftu I yfirþungavigtinni. Þar var hörkukeppni á milli hans og KR-ingsins Jóns Páls Sig- marssonar. Eftir fyrstu greinina sem var hnébeygja haföi Arthur 10 kg forskot, lyfti 310 kg á móti 300 kg Jóns Páls. — Jón Páll geröi sér hins vegar lltiö fyrir og lyfti 195 kg I bekkpressunni og setti þar meö tslandsmet. Athur fór upp meö 162,5 kg og haföi Jón Páll þvl 22,5 kg I forskot þegar siöasta greinin hófst. Þaö var réttstöðulyfta, og þar lyfti Jón Páll 315 kg. Var þvi sú staöa komin upp aö til aö sigra Jón Pál varö Arthur aö lyfta 340 kg, en þaö er 5 kg meira en Evrópumet hans var. Og „tröll- iö” var ekki aö tvlnóna viö hlut- ina. Hann óö aö lóöunum og 340 fóru léttilega upp I 1. tilraun viö geysileg fagnaöarlæti viöstaddra. Hann reyndi síöan viö 350 kg en tókst ekki þrátt fyrir góöa til- raun. Skúli tapaði! Ahorfendur uröu vitni aö þeim sjaldséöa atburöi aö Skúli Óskarsson tapaöi I keppni fyrir landa sinum, en þaö hefur ekki gerst áöur aö þvi er fróöir menn telja. Skúli keppti nú I 82,5 kg flokki og þar var búist viö hörku- keppniá millihans og KR-ingsins Sverris Hjaltasonar. Svo fór aö Sverrir sigraöi næsta auöveld- lega, og þaö sem ööru fremur réöi þvi var slök frammistaöa Skúla I bekkpressunni. Hann á viö meiösli aö striöa sem há honum I þeirri grein, enda lyfti Skúli ekki nema 122,5 kg. Arangur Sverris var hinsvegar 265 kg i hnébeygju, 167,5 kg I bekkpressunni og 307,5 kg I réttstöðulyftu. Samanlagöur árangur þvi 740 kg en Skúli varö aö sætta sig viö 722,5 kg. Kristján Kristjánsson IBV varö sigurvegari i 60 kg. flokki, lyfti samtals 400 kg. Kári Ellsson IBV hirti hinsvegar gulliö 1 67,5 kg flokknum meö þvl aö lyfta sam- tals 545,5 kg sem er Islandsmet. Þar varö Daniel B. Olsen KR I 2. sæti meö 517,5 kg samanlagt, og hann setti íslandsmet I hnébeygj- unni en hann lyfti 212,5 kg. Bætti sig um 50 kg. Baldur Borgþórsson KR varö Islandsmeistari 175 kg flokki, lyfti 505 kg sem er góöur árangur hjá 16 ára pilti. 1 90 kg flokknum var Kristján Falsson ÍBV meistari, lyfti samtals 590 kg. Hann háöi hörkukeppni viö sjálfan formann Lyftingasambandsins ólaf Sigur- geirsson og tókst aö merja sigur I slöustu greininni. ólafur var meö samanlagöan árangur 585 kg sem er langt frá hans besta, enda hefur hann ekki keppt neitt i tvö ár. KR-ingurinn Höröur Magnús- son varö sigurvegari I 100 kg flokknum, lyfti samtals 732,5 kg sem er hvorki meira eöa minna en 50 kg betra en hann átti best áöur I keppni! — Islandsmeistari I 110 kg flokknum var svo Viðar Sigurösson KR meö samanlagt 655 kg. r(b. Greiðslukjör í sérflokki: Útborgun 1/4 - eftirstöðvar á allt að 6 mán. Þjónustan ofar öllu: Við mælum gólfflötinn og gerum tilboð án skuldbindinga Teppadeild Jón Loftsson hf. Hringbraut121 sími10600 Teppadeild JL-hússins er í sumarskapi og býður glæsilegt teppaúrval á góðu Teppabútar - afsláttur 20-50% Níðsterk stigaefni - verð frá kr. 10.400 Ódýr teppi - verð frá kr. 5.400 Þéttofin rýjateppi - einstakt verð, aðeins kr. 18.800 og við gerum enn betur og bjóðum 10% afslátt í viðbót!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.