Vísir - 02.06.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 02.06.1980, Blaðsíða 18
vlsm LJOSMYNDAÞJONUSTAN S.F. LAUGAVEGI 178 REVKJAVIK SIMI 8581 1 FRÁ KVENNASKOLANUM í REYKJA VÍK Næsta vetur starfrækir skólinn uppeldissvið með þrem námsbrautum: 1. Menntabraut sem lýkur með stúdentsprófi eftir 3ja-4ra ára nám. 2. Fóstur- og þroskaþjálfabraut sem er 2ja ára undirbúningsnám fyrir fósturnema, þroskaþjálfanám, og skyldar greinar. *3. Félags- og íþróttabraut, 2ja ára nám sem veitir undirbúning til leiðbeinendastarfa og góður undirbúningur þeim sem hyggja á framhaldsnám í kennslu- og íþróttum. Tvær síðastnefndu brautirnar geta einnig leitt til stúdentsprófs eftir 2ja ára viðbótarnám. Innritun fer fram í Miðbæjarskólanum dag- ana 3.og 4.júní kl. 9-18, og á skrifstofu Kvenna- skólans í Reykjavik, vikuna 2.-6. júní kl. 9-15, simi 13819. Skólastjóri. 1/*. PANTANIR 13010 Hárgreiðslustofan Klapparstíg Rakarastofan Klapparstíg GA RÐSLÁ TTU VÉLA R fínsaxa grasið — óþarfi að raka eftir slátt — grassvörður þéttist og garðurinn verður fallegri ARMULA 11, SIMI 01500 Nýtt — Nýtt — Nýtt — Nýtt — Nýtt 10% BENSÍNSPARNAÐUR • samsvarar 43 krónum pr. lítra Allir sem fást við stillingar bílvéla vita, að bensineyðsian eykst um 10-25% milli ' kveikjustillinga. , Eftir isetningu LUMENITION kveikjunn- ar losna bíleigendur algjörlega við þá eyðsluaukningu, sem slitnar platinur valda. Þvi i þeim búnaði er ekkert sem r slitnar eða breytist. i v. Með LUMENITION vinnur vélin alltaf I! eins og kveikjan væri nýstillt. LUMENITION fylgir 3ja ára ábyrgð. HABERG h£ SÍMI: 84788 GENGI 30/5. '80 Kr. 73.000.- wm Selfyssingurinn Hugi Harbarson sá til þess aö Akurnesingarnir uröu ekki fyrstir í mark i ölluin greinum karla á sundmóti Ægis um helgina. Enski hlaupagikkurinn Sebast- ian Coe ndöi mjög góöum tíma i 800 metra hlaupi á móti sem fram fór I Torino á Italiu um helg- ina. Hann hljóp vegalengdina á 1,45,8 min, en þaö er einn af bestu timum sem hafa náöst á vega- lengdinni á þessu ári. Coe hljóp fyrri hringinn á 51 sekdndu, og eftir þaö sagöi hann skiliö viö aöra keppendur og kom langfyrstur i mark. Sunflmot Ægis: mundsdóttir Ægi á 36,8 sek. 1 50 metra skriösundi sveina sigraöi svo Ragnar Guömundsson Ægi á 33,4 sektindum... -klp- Barcelona villnáí Francis Forráöamenn spænska knatt- spymuliösins Barcelona eru nti á höttunum eftir nýjum stjörnu- leikmanni, og er skemmst aö minnast þess aö þeirreyndu aö ná samningum viö argentinsku stjörnuna Maradona á dögunum. Þegar ljóst var aö þeir myndu ekki fá hann til sin fyrr en i fyrsta lagi eftir HM 1982 sneru þeir sér aö enska kappanum Trevor Francis og eru forráöamenn Nottingham Forest sagöir til- btinir aö selja hann. Hinsvegar er veröiö sem þeir setja upp fyrir hann svo svimandi hátt aö litlar likur eru á aö tir þeim kaupum veröi. ,,En viö höf- um áhuga, og munum hafa áhuga áfram ef veröiö sem sett hefur veriö n>p fyrir Francis lækkar” sagöi Nicolas Casaus varafor- maöur Barcelona um helgina. gk-. STAÐAN Staöan 12. deild Islandsmótsins f knattspyrnu er nti þessi: IBl-Haukar................4:2 KA-Þróttur ...............4:0 Selfoss-Fylkir............0:0 Selfoss-Fylkir............0:1 Armann-Völsungur..........0:1 1B1 ...............2 2 0 0 7:4 4 Völsungur..........2 2 0 0 2:0 4 KA.................1 1 0 0 4:0 2 Fylkir.............2 1 0 1 3:3 2 Haukar.............2 1 0 1 5:6 2 Armann............2 0 11 3:4 1 Seifoss............2 0 1 1 3:4 1 Austri.............1 0 0 1 0:1 0 Þróttur............2 0 0 2 2:7 0 Þór................0 0 0 0 0:0 0 Sundkóngurinn af Skipaskaga, Ingi Þór Jónsson vann besta af- rekiö á sundmóti Ægis, sem hald- iö var i Laugardalslauginni i gær. Var þaö i 100 metra flugsundi karla, þar sem Ingi Þór synti á 1:03.6 min. Mikill „vorbragur” var á þessu sundmóti og timar ekki neitt sér- stakir. Sundfólk okkar hefur lika hvilt aö undanförnu eftir átökin i vetur og er þvi velflest ekki komiö almennilega i gang aftur. Ingi Þór sigraöi i tveim grein- um á mótinu, 100 metra flugsund- inu eins og fyrr segir og einnig I 400 metra f jórsundi þar sem hann háöi haröa keppni viö Ingólf Giss- urarson 1A. Fékk Ingi Þór tímann 5:08,7 min en Ingólfur 5:09,5 mln. Ingólfur varö einnig i 2. sæti i 200 metra bringusundi, en þar tapaöi hann nú I fyrsta sinn fyrir Magna Ragnarssyni frá Akra- nesi. Fékk Magni tlmann 2:44,0 min. en Ingólfur 2:48,2 min. Piltarnir frá Skipaskaga fengu ekki aö vera einráöir á efsta þrepinu á verölaunapallinum á þessu móti. Þaö sá Selfyssingur- inn Hugi Haröarson um. Hann sigraöi i 1500 metra skriösundi á 17:55,5 min og 200 metra bak- sundi, þar sem hann kom I mark á 2:22,0 min. Ólöf Siguröardóttir Selfossi sá siöan um aö stúlkurnar úr Ægi ættu ekki alltaf fyrsta sætiö I kvennakeppninni. Hún sigraöi I tveim greinum — 1500 metra skriösundi á 19:16.5 min og 400 metra skriösundi á 4:54,2 min. Þóranna Héöinsdóttir Ægi sigraöi i 200 metra baksundi — synti á 2:44,5mln og Sonja Hreiöarsdótt- ir Ægi sigraöi i 100 metra bringu- sundi — kom i mark á 1:22,5 min. Htin sigraöi einnig I 200 metra fjórsundiá 2:45,8 min en þar varö Margrét M. Siguröardóttir Breiðabliki, sem undanfarnar vikur hefur dvaliö viö æfingar i Danmörku, I 2. sæti á 2:43.5 min. A mótinu var keppt i tveim unglingasundgrelnum. Jóna B. Jónsdóttir Ægi sigraöi I 50 metra skriðsundi meyja á 34,2 sek og önnur varö Þóranna K. Guö- INGI ÞOR VANN BESTA AFREKM GÓOUR TÍMI HJÁ COE

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.