Vísir - 02.06.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 02.06.1980, Blaðsíða 20
20 ÞJÓÐARBÓKHLAÐA Tilboð óskast i að steypa upp Þjóðarbókhlöðu- hús við Birkimel. Húsið er 4 hæðir, um 2600 ferm. hver hæð. Unnið er nú að uppsteypu kjallara og getur verktaki hafið framkvæmdir 15. júlí 1980. Verkinu skal að fullu lokið 1. des. 1981. útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 150.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 24. júní 1980, kl. 11.30. INNKAURASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum í póstkrofu Altikabúoin Hverfisgotu 72 S 22677 Smáauglýsingadeild verður opin um helgino: í dog - lougordog - kl. Í0-Í4 Á morgun - sunnudog - kl. 14-22 Augl/singornor birtost mánudog Auglysingodeild VÍSIS Simi 6661 í - 66611 Nauðungaruppboð sem auglýst var f 107., 110. tbl. Lögbirtingablaösins og 4. tbl. 1980 á Síldarvinnsluhúsi á Iéö úr Meibarstaöalandi Austurbýli I Garbi ásamt véium og tækjum þinglýst eign Fiskverkunar Gubmundar Þórarinssonar hf., fer fram á eigninni sjálfri ab kröfu Tryggingastofnunar rikisins, Fiskveibasjóbs tslands, Innheimtumanns rfkisins mib- vikudaginn júni 1980 kl. 14. Sýslumaburinn f Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annab og sibasta á fasteigninni Njarbvikurbraut 31 f Njarövfk, þinglýst eign Gubmundar ólafssonar og Helgu Sif Fjónsdóttur fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Hákon- ar H. Kristjónssonarföstudaginn 6. júni 1980kl. 10.30. Bæjarfógetinn f Njarbvik. Nauðungaruppboð sem augiýst var f 92., 97. og 99. tbl. I.ögbirtingablöasins 1978 á fasteigninni Noröurvör 12 i Grindavik, inglýst eign Jóns Fsgeirssonar og Eddu Andrésdóttur fer fram á eign- inni sjálfri aö kröfu Asgeirs Thoroddsen hdl, Theodórs S. Georgssonar hdl., Hákonar Arnasonar hrl. og Veödeildar Landsbanka Islands fimmtudaginn 5. júnf 1980 kl. 10. Bæjarfógetinn iGrindavik. Unniö ab gróöursetningu af fullum krafti. í skógræktarferö á ári trésins Rotary er alþjóblegur karla- klúbbur sem hefur það mark- miö aö glæöa þjónustuhugsjón- ina. Konur rótaryfélaga hafa meö sér félagsskap sem heitir Inner Wheel. Inner Wheel klúbbúrinn i Reykjavik ákvaö á þjóöhátiöar- árinu 1974, aö tilstuölan Ingu Olafsdóttur félaga i klúbbnum, aö leggja sitt aö mörkum til aö klæöa landiö gróöri. Konurnar í klúbbnum hafa siöan fariö á hverju ári i skógræk*tar og skemmtiferö. Þessi árlega ferö var farin núna fyrir helgina I bliöskapar- veöri. Lagt var af staö snemma um morguninn og ekiö sem leiö lá Edda I. Eggertsdóttir varaforseti og Berta Snædal forseti Reykjar- vfkurklúbbs Inner Wheel bera saman bækur sfnar. uppi Hvalfjörö. Þar, i landi Ingunnarstaöa i Brynjudal á landgræöslan landskika. Hákon Bjarnason fyrrv. skógræktar- stjóri hefur veriö hópnum til halds og trausts i öllum ferðum hans og var svo einnig nú. Hann fyllti konurnar af ýmsum fróö- leik og skemmtiefni á leiöinni. Þegar komiö var á áfangastaö var rölt uppi skógræktargirö- ingu og hafist handa viö aö gróðursetja um 800 furu og greniplöntur undir mjög góöri leiösögn Hákons. Gekk gróöur- setningin mjög vel og var henni lokiö um hádegiö. Eftir að hafa boröaö nestiö fóru konurnar aö ræöa landsins gagn og nauö- synjar. 1 eftirmiðdaginn var lagst f sólbað og brunnu þar nokkur nef. Seint um eftirmiö- daginn var lagt af staö i bæinn og Hákoni Bjarnasyni veitt „ár trésins” sem þakklætisvottur fyrir störf hans. Allar konurnar skemmtu sér mjög vel og var haft á oröi aö húsbændurnir myndu nú þurfa aö búa til mat- inn þaö kvöldiö. A leib uppí skógræktargirbingu. Hákon Bjarnason fyrrv. skógræktarstjóri sýnir konunum plöntunarsvæbib.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.