Vísir - 02.06.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 02.06.1980, Blaðsíða 22
VÍSIR Mánudagur 2. júní 1980. a oroio Báröur Arni Steingrimsson vill aft forsetaframbjóftendurnir séu krafftir svara um efnahagsástandift og stjórnmálin. „Hættum ðtansmyndageröinni, tölum um raunverulega hluti’ Bárður Árni Stein- grimsson, fisksali, skrifar: NU líftur vart sá dagur aft ekki komi inn um póstlUguna hjá manni.eitt og annafter ætlaft er á afi hafa áróöursgildi fyrir þá er nU bjdfta sig fram til forseta. Maftur er nU bara hreint aldeilis hissa hvaft vift eigum hæfileika- mikift fólk. Einn ætlar aft aft auki aft sam- eina þjóftina og annár telur aft forsetinn sé þjóftareign, eigi ekki þjóftina, heldur þjóftin for- setann, hvaft sem þaft nU á aft þýfta. Eitt verftur þó aft teljast merkilegt, aft ekki einn einasti frambjóftandi virftist hafa neitt vift þjóftina aö athuga, og er nU pólitfkin hér á landi ekki meft glæstasta móti. Verftbólgan komin yfir 60% og erlendar Hver hefur tvnt sunddóti? Anna Þóra Pálsdóttir hringdi og sagftist hafa fundift barna- sunddót á strætisvagnabiftstöö hjá KR-heimilinu milli klukkan hálf niu og niu siftastliftift fimmtudagskvöld. Eigandi dótsins getur hringt i önnu i sima 21047. Fleiri rusla- körfur 09 bekki í Auslurstrætí Tveir verslunarmenn i mift- bænum hringdu og spurftu hvort nUverandi borgarstjórnar- meirihluti væri aft spara fé á þann hátt aft láta vanta rusla- körfur og bekki i Austurstræti og viftaribænum.Sögftu þeir, aft þaft hvetti litt til góftrar um- gengni borgaranna ef hvergi væri hægt aft fleygja rusli nema á götuna. skuldir hlaftast upp. Og ég spyr, hvers vegna spyrja blöftin ekki frambjóftend- ur um skoöanir þeirra á hinni stjórnmálalegu stöftu íslands. Hvaft um skoftanir þeirra á stjórnkerfinu, á afstöftu til mikilvægra mála, eins og varn- armála. Forseti Islands stýrir þó rlkis- ráftsfundum. A hann afteins aö vera peft og veislustjóri, og flytja svo ræftu 17. jUni og um áramótin. Vift bjuggum á versta tima i vetur viö alvarlega stjórnar- kreppu. Ekkert fiskverft var til, engin fjárlög, engin lánsfjárá- ætlun, engin framkvæmdaáætl- un, engin skattalög, engin rlkis- stjórn, og sveitarfélög gátu ekki gengift frá fjárhagsáætlunum sinum. Af hverju spyr enginn forseta- efnin hvaft þau hefftu gert I þess- ari stöftu? Þaft þætti mér fróft- Pétur Ólafsson hringdi: „Mig langar til aft þakka blaftamanni VIsis fyrir mjög svo timabæra grein i þættinum „Sjónarhorn” I blaftinu i gær. En mér finnst þetta stangast Sjónvarpsáhorfandi hringdi: Mig langafti til þess aft láta i ljós ánægju meft dagskrá sjón- varpsins á hvitasunnudag, sér- staklega varég ánægft meft nýju Islensku votlendisipyndina. Ég legt aft vita, og eins um afstöftu forsetaefnanna til bráöabirgfta- laga, sem alltaf er verift aft setja og oftast fólkinu I óhag, meftan þingift a- ekki aft störfum. Ég hygg, aft blöftin hafi brugft- ist skyldu sinni i þessari kosn- ingabaráttu, nema eitt blaft spurfti um afstööu til vinveit- inga á Bessastöftum, og þótt sumir gæfu loftin svör, sýnir þetta þó aft unnt er aö spyrja þetta fólk og fá einhvers konar svör. Vift þurfum aft fá sterkan for- seta aft minum dómi. Mann meft ákveftna afstöftu, annars eigum vift bara aft fá fagmann ilr röft- um veitingamanna til aft halda veislurnar á Bessastööum, Þor- vald i Síld og fisk, efta Konráft á Sögu. Afteins einn frambjóftandi viröist telja forsetaembættift pólitlskt, en þaft er Albert Guft- mundsson, þvl hann er stjórn- nokkuö á viö þá frétt, sem glennt er upp á baksiftu VIsis i gær. A meftan blaöamaftur er aft predika meft þessa aumingja, sem viö þvi miftur eigum, i grein sinni, þá eru þessir finu herrar, | sem myndin er af á baksiftu að 'vona aft islenska sjónvarpift láti verfta af þvi aft gera fleiri svona náttúrulifsmyndir. Satt aft segja átti ég ekki von á neinu sérstöku en þessi mynd var hreint út sagt frábær. Vissu- lega var hún fræftandi en hún var um leift mjög ánægjuleg og skemmtileg. Þessi mynd „1 málamaftur og veit, aft forseti sem er barn I stjórnmálum, verfturauftvitaft afteins verkfæri i höndum ráftherra, ekkert um- fram þaft. Þegar Asgeir Asgeirsson sat á Bessastöftum var stjórnmála- friftur á Islandi og verftbólga lit- il og deilur I lágmarki. Asgeir haffti skoftanir, lika Sveinn Björnsson, en sá slöartaldi setti á laggirnar utanþingsstjórn þegar deilur keyrftu úr hófi meftal alþingismanna. Hann lét þaft ekki liftast aft landift væri stjórnlaust deginum lengur. Og hann reyndist vandanum vax- inn. Forseti Islands er æftstur stjórnmálamanna, og þvi ber aft spyrja forsetaefnin pólitiskra spurninga og hætta þessari glansmyndagerft og veislutali. Tölum um raunveruiega hluti þaft er betra upp á seinni tima. skála, af þvi þeir eru aft fara i sumarfrí. Nú sjálfsagt veröur einnig skálaft, þegar þeir hittast aö nýju eftir friift. Þaft er alltaf skálaft af minnsta tilefni og vafalaust eru þaft vift, sem borg- um. mýrinni” gefur erlendum nátt- úrulifsmyndum sannarlega ekkert eftir. Hún var vel upp- byggft og faglega gerft: sérstak- lega fannst mér myndatakan góft og gangur myndarinnar i sannfærandi samfellu. Meira af , þessu. sandkom i Þráinn Mannlíf og peningar Hér I Sandkorni á dögunum dirfftist ég aft nefna aft fyrir þær 240 milljónir sem i dag er áætlaft aft kvikmynd Sjón- varpsins um Snorra Sturluson kosti, mætti kaupa erlent efni sem nægfti I 60—70 klukku- stundir. t framhaldi af þvi var varpaft fram þeirri spurningu hvort réttlætanlegt væri aft verja hundruftum milljóna úr rýrum sjóftum sjónvarpsins til aO gera þessa mynd. Þeir sem á annaO borO eru læsir á Islenskt mál sáu aft hér var veriO aö velta upp spurningunni um hvort sjón- varpiO ætti aö standa undir þessum kostnaöi eöa ekki. Þaö var á engan hátt veriö aö mæla gegn þvl aö kvikmynd veröi gerö um Snorra. Þráinn Bertelsson leikstjóri Snorra skilur þetta hins vegar á þann veg aö ég sé á móti þvl aö veita fé til aö framleiöa is- lenskt efni. tJt frá þessu skrifar Þráinn svo ruglgrein I Helgarpóstinn þarsem hann varar viöhinum spillta hugsunarhætti mlnum aö vilja ekki halda uppi Is- lenskri menningu I landinu . Grein slna endar Þráinn á þessum oröum: „I augum sumra er mann- Hfiö ekki annaö en spursmál um peninga”. Eflaust er hver og einn sjálfur sér næstur I þeim efn- um. Benda má á, aö Þráinn Bertelsson fær leyfi frá föstu starfislnu viö sjónvarpiö til aö leikstýra þessari kvikmynd fyrir sjónvarpiö — og þiggur fyrir þaö miklu hærri laun en hann fær I slnu fasta starfi. Spyrja má hvort mörg for- dæmi séu fyrir sliku. Ég óska Þráni svo velfarnaöar viö stjórn kvikmyndarinnar og vona aö honum gangi betur aö lesa tír handriti hennar en Sandkorni minu. Orsök vandans? Viö erum oft aö hæla okkur af kostum lýöræftisins og nefnum sem dæmi aö hér geti hver sem er oröiö ráöherra. En þaö er kannski þess vegna sem ástandiö er svo slæmt I land- inu. Kveðjur Sandkornsskrifum mlnum er nii lokiö, aö minnsta kosti um nokkurt skeiö. Ég þakka les- endum Sandkorns fyrir margar góöar athugasemdir og ábendingar. Lifiö Heil, eins og Hitler sagöi svo oft hér um áriö. — SG „Þetta eru mótsagnir, sem ekkieiga aö fyrirfinnast I einu og sama blaöinu”. Fínu herrarnir að skála Góð mynd „I mýrinm”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.