Vísir - 02.06.1980, Blaðsíða 28

Vísir - 02.06.1980, Blaðsíða 28
28 VÍSIR Mánudagur 2. júnl 1980. (Smáauglýsingar — sími 86611 ) Húsnæöi óskast Húsaleigusamningur ókeypis. Þeir, sem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum Visis, fá eyðu- blöð fyrir húsaleigusamning- ana hjá auglýsingadeild VIsis og geta þar með sparað sér verulegan kostnað við samn- ingsgerð. Skýrt samnings- form, auðvelt i útfyllingu og allt á hreinu. Visir, auglýs- ingadeild, Siðumúla 8, simi 86611._____________________; Skólafólk utan af landi óskar eftir 4ra-5 herbergja ibúö strax. Fyrirframgreiðslaef óskað er. Uppl. I sima 22741. Einhleyp reglusöm kona óskareftir lltillilbúð. Uppl.I sima 31971. Kennari óskar eftir góðu herbergi með snyrtiaðstöðu eða einstaklingsibúð, helst I Hliðunum. Uppl. milli kl. 2 og 4 i sima 29175. Fullorðin kona óskar eftir 2 herbergjum. Algjör reglu- semi. Húshjálp kemur til greina. Simi 10349. Viljum taka á leigu litla íbúö, heist miðsvæðis i borg- inni. Skilvisum greiösium og reglusemi heitiö. Erum tvö i heimili. Upplýsingar i sima 16313 og 13615. Fyrirfr&.ngreiðsla. 2-3ja herbergja Ibúð óskast til leigu i Vesturbænum eða Mið- bænum. Upplýsingar I sima 18884 eftir klukKan 5. Ég er tvitug stúika sem vantar nauðsynlega herbergi eða einstaklingsibúð i/eða nálægt miöborg Reykjavikur mánuðina júni og júll. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. gefnar I sima 52919 i dag. 2ja—3ja herbergja ibúð óskast til leigu hiö fyrsta, fyrir einhleypan karlmann i góöri atvinnu. Allar nánari upplýsingar fúslega veittar I sima 11090 e.kl. 19. Eldri kona óskar að taka á leigu litla en góða Ibúð, allt sér áskilið, steypibað. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 83074 á kvöldin. Óskum eftir 2—3 herb. Ibúð á leigu. Reglusemi og góö um- gengni.Nánari uppl. isima 20192. (Húsnæðiiboói 70 ferm. atvinnuhúsnæði á jarðhæð við Vesturgötu til leigu. Uppl. i sima 14186 eftir kl. 18. 3U' Ökukennsla ökukennsla — endurhæfing endurnýjun ökuréttinda. Þaö er staðreynd, betra og ódýrara öku- nám en almennt gerist. Létt og lipur kennslubifreiö. Datsun 180B. Get bætt viö nokkrum nemendum I næstu námskeið. Halldór Jónsson, ökukennari simi 32943. ökukennsla. Get nú aftur bætt viö nemendum. Kenni á Mazda 626, öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Eirikur Beck, si'mi 44914. ökukennsla—Æfingatlmar. Kenni á Mazda 626 ’80. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Geir Jón Asgeirsson, simi 53783. ökukennsla-æfingátimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfinf’atlmar. símar 27716 og 85224. Þér getið valið hvort þér lærið á VW eða Audi ’79. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiða aðeins tekna tima. Læriö þar sem reynslan er mest, simar 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ö. Hans- sonar. ökukennsla — Æfingatlmar — hæfnisvottorð. ökuskóli, öll próf- gögn ásamt litmynd i ökuskirteini ef þess er óskað. Engir lámarks- timar og nemendur greiða aðeins fyrir tekna tima. Jóhann G. Guðjónsson, simar 38265, 21098 og 17384. Ökukennsla-æfingatímar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið vai- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. GEIR P ÞORMAR, ÖKUKENN- ARI, BARMAHLIÐ 15 SPYR.: Hefur þú gleymt að endurnýja ökuskirteinið þítt eða misst það á einhvern hátt? Ef svo er, þá hafðu samband við mig. Eins og allir vita, hef ég ökukennslu að aðal- starfi. Uppl. I simum 19896 21772 og 40555. ökukenns la Get nú aftur bætt við nemendum. Kenni á Mazda 929. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Páll Garðarsson, simi 44266. ökukennsla — Æfingatlmar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. ’79. ökuskoli og prófgögn ef óskað er. Hringdu i sima 74974 og 14464 og þú byrjar strax. Lúövik Eiðsson. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á lipran bil, Subaru 1600 DL árg. ’78. Legg til námsefni og get Utvegaö öll prófgögn. Nemendur hafa aðgang að námskeiðum á vegum ökukennarafélags Is- lands. Engir skyldutimar. Greiðslukjör. Haukur Þ. Arn- þórsson, Skeggjagötu 2, simi 27471. ökukennsla við yðar hæfi. , Greiðsla aðeins fyrir tekna lág- j markstima. Baldvin Ottósson. ■ lögg. ökukennari, simi 36407. l! ökukennsla-æf ingartimar. Kenni á VW Passat. Nýir nem- endurbyrjastraxog greiði aðeins tekna tima. Samið um greiðslur. Ævar Friðriksson, ökukennari, simi 72493. ökukennsla —æfingartlmar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Gunnar Sigurösson, simi 77686. ökukennsla-æfingartimar. Kenni akstur og meðferð bifreiöa. Kenni á Mazda 323 árg. 79. ökuskóli og prófgögn fyrir þá er þess óska. Helgi Sesseliusson, simi 81349. ökukennsta — Æfingatlma Kenni á Datsun Sunny, árg. ’80. Sérstaklega lipur og þægilegur bill. Ókeypis kennslubók. Góö greiðslukjör, engir lágmarks- timar. Ath. að I byrjun mai opna ég eigin ökuskóla. Reynið nýtt og betra fyrirkomulag. Siguröur Gislason, ökukennari, simi 75224 og 75237. Bílavidskipti Afsöi og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild Visis, Siðumúla 8, ritstjórn, Slðumúla 14, og á afgreiðslu blaðsins Stakkholti 2-4. Hvernig kaupir rnaður notaðan bil? Leiðbeiningabæklingar Bil- greinasambandsins með ábendingum um það, hvers þarf að gæta við kaup á notuðum bil, fæst afhentur ókeypis á auglýsingadeild Visis, Siðumúla 8, ritstjórn Visis, Siðumúla 14, og á af- greiðslu blaösins Stakkholti , _____________________J Ford Capry 1600 GT árg ’711 sæmilegu ástandi til sölu. Uppl. i sima 85582. Heimasmiðaður VW Buggy til sölu, smlðaður ’79. 2ja sæta með veltigrind, ágætur i torfæru- akstur og utan vega. Uppl. i sima 36084 eftir kl. 5. Flat 128 árg. 1974. Til sölu Fiat 128 árg. 1974. Mjög hagstætt verð. Upplýsingar i sima 28126 eftir kl. 17. W.V. 1300. árg. 68 W.V. 1300. árg. 1968 til sölu. Er i frekar góðu ástandi. Upplýsingar i sima 23482. Cortinuvél og girkassi árg. ’67 til sölu. Mjög gott kram, sérlega sparneytin vél. Á sama stað er til sölu Rambler Ameri- can árg. ’67, þokkalegur bill en þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 40908. Mjög góður Datsun 1200 árg. ’73 til sölu. Verð 1600 þús. 1400 þús. miöað við staðgreiöslu. Uppl. I sima 45685. Citroen GS Club árg. 1976 til sölu. Er I góöu standi. Uppl. i sima 17620. Vatnskassi. Óska eftir að kaupa vatnskassa i Mercury Comet árg. ’74. Simi 86023. Cortina árg. ’73 til sölu. Bill i mjög góðu lagi. Góður stað- greiösluafsláttur. Uppl. I sima 81701. Austin Allegro station árg. ’78 til sölu. Gott verð. Nánari uppl. I sima 51080. Fiat 128 árg. ’77 til sölu. Nýskoöaður i toppstandi. Uppl. I sima 13958. Mazda 929 2ja dyra hardtop árg. ’78, Blazer 6 cyl. beinskipturárg. ’72 og Volkswag- en sendiferöablll árg. ’71 til sölu. Uppl. I slma 40356. Til sölu Ford Fairmont árg. ’78. 4ra cyl. rauðbrúnn, ekinn 32 þús. km. Uppl. i sima 42349. Þeir sem byggja bjarga sér. Til sölu Marina stati- on árg. ’73. Góðir greiðsluskil- málar. Uppl. i sima 81979. Mazda 818 station árg. ’74 til sölu. Verö 2.2 millj. útborgun um helmingur. Uppl. i sima 51269. Austin Mini Clubman árg. ’76 til sölu. Ekinn 53 þús. km. Vel meö farinn, skoðaöur ’80. Uppl. i sima 92-3676. Bfla og vélasalan As auglýsir Ford Torino ’74 Ford Mustang ’71 '72 ’74 Ford Maverick ’70 ’73 Ford Comet ’72 ’73 ’74 Mercury Montiago '73 Ford Galaxie ’68 Chevrolet Impala ’71, station ’74 Chevrolet la Guna ’73 Chevrolet Monte Carlo ’76 Chevrolet Concorde station ’70 Chevrolet Nova ’73 Dodge Darte ’67 ’68 ’74 Dodge Aspen ’77 Plymouth Valiant ’74 M. Benz 240 D ’74 ’71 M. Benz 230S ’75 M. Benz 280S ’69 BMW 518 ’77 Opel diesel ’75 Hornet ’76 Austin Mini ’74 ’76 Fiat 125P ’73, station ’73 Toyota Cressida station '78 Toyota Corolla station '11 Toyota Corolla ’76 Mazda 929 ’76 Mazda 818 ’74 Mazda 616 ’74 Datsun 180B ’78 Datsun 160 Jsss '11 Datsun 220D ’73 Saab 99 ’73 Volvo 144 ’73 station ’71 Citroen GS ’76 Peugeot 504 ’73 Wartburg ’78 Trabant ’75 ’78 Sendiferðabilar i úrvali. Jeppar, margar tegundir og ár- gerðir Okkur vantar allar tegundir bif- reiða á söluskrá. BILA OG VÉLASALAN AS HÖFÐATÚNI 2, simi 2-48-60 Œímœli Gestur Gamalieisson. 70 ára er I dag, 2. júni, Gestur Gamalielsson, kirkjugarösvörður I Hafnarfirði. Gestur tekur á móti vinum slnum og kunningjum á heimili dóttur sinnar og tengda- sonar aö Hjallabraut 86 Hfj. eftir kl. 4 I dag. dánarfregnir Felix Gests- Hafsteinn son. Sigurðsson. Felix Gestsson bóndi aö Mel I Þykkvabæ lést 20. mai s.l. Hann fæddist 2. júnl 1905 að Mel. Foreldrar hans voru hjónin Kristin Þórðardóttir og Gestur Helgason bóndi. Felix var bóndi I Mel og rak þar félagsbú ásamt systur sinni Helgu, svo og með foreldrum sinum, meðan þeirra naut viö. Á slnum yngri árum tók Felix mikin þátt I félagsstörfum, var formaöur ungmennafélags um langa hrið, lék i leikritum og gætti bókasafns, er ungmenna- félagið rak og átti. Hafsteinn Sigurðsson lést af slys- förum 25. mai s.l. Hann fæddist 13. nóvember 1961. stjórnmálafundir F.U.F. Hafnarfirði heldur opinn almennan fund 2. júni kl. 21.00 aö Hverfisgötu 25 með þingmanni kjördæmisins Jóhanni Einvarðs- syni. Lukkudagar 31. mai 27627 Vöruúttekt að eigin vaii hjá Liverpool fyr- ir kr. 10. þúsund. Vinningshafar hringi i sima 33622. gengisskráning Gengið á hádegi þann 28.5 1980. Ferðamanna- Almennur gjaldeyrir. gjaldeyrir. Kaup Sala Sala 1 Bandarikjadollar 449.00 450 495.11 1 Sterlingspund 1061.00 1063.60 1169.96 1 Kanadadollar 387.00 387.90 426.69 100 Danskar krónur 8124.10 8144.00 8958.40 lOONorskar krónur 9248.20 9270.80 10197.88 100 Sænskar krónur 10767.40 10793.80 11873.18 100 Finnsk mörk 12304.75 12334.95 13568.44 100 Franskir frankar 10876.30 10902.90 11993.19 100 Belg. frankar 1582.10 1586.00 1744.60 lOOSviss. frankar 27235.40 27320.20 30052.22 lOOGyllini 23070.60 22127.10 25439.81 100 V. þýsk mörk 25349.35 25411.45 27952.59 100 Lirur 54.02 54.15 59.56 100 Austurr.Sch. 3553.60 3562.30 3918.53 100 Escudos 919.60 921.90 1014.09 lOOPesetar 642.00 643.60 707.96 100 Yen 201.46 201.95 222.14 Saab 96 árg. ’71 tilsölu. Þarfnast viðgerðar. Uppl. i sfmum 36032 og 34727. Passat árg. ’74 SL mjög góður bill, meö nýjum mótor, dempara og pústkerfi. Góöir greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 27237 e. kl. 18. Fiat 125 P station árg. ’75 til sölu, ekinn 53 þds. km. Uppl. I sima 72681. VW 1300 árg. ’71 I ökufæru ástandi. Verð 370 þús. Uppl. I sima 66617. Benz 30 árg. '74 til sölu. Hefur sæti fyrir 21 farþega. Allur ný yfirfarinn. Skipti möguleg á fólksbil. Uppl. i sima 5111, Hellu- land um Sauðárkrók eftir kl. 5 alla virka daga. Toyota MK II hardtop. Til sölu Toyota MK II hardtop árg. 1977. Stórglæsileg bifreið. Upplýsingar i sima 86633 til kl. 5, 36534 eftir kl. 5. Tilboð óskast Mercury Cougar RX7 árg. 1973, skemmdan eftir vejtu. Uppl. i sima 74437 eftir kl. 17 i dag. Höfum varahluti i: Toyota Crown ’67 Toyota Corona ’68 Cortina ’70 Fiat 127 '12 Fiat 128 ’72 Volkswagen 1600 ’68 Wauxhall Victor ’70 Saab 96 ’67 Trabant ’69 Volga ’70 Einnig úrval af kerruefni. Höfum opið virka daga frá kl. 9-7. Laugardaga frá kl. 10-3. Bílapartasalan Höfðatúni 10. Simi 11397. ÍBilaleiga 4P ) Leigjum út nýja bfla. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761. Bflaieigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbflasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu — VW 1200 — VW station. Simi 37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 84449. Ymislegt Les i lófa og spái I spil. Uppl. i sima 12574. ,________ Bátar_________________ Seglbátur. Til sölu er 5 m langur seglbátur, Wayfarer. Uppl. I simum 32513 og 85336 eftir kl. 19. Til sölu stórir bústnir laxamaökar. Simi 53329. t>ÆR 'WONA' HJSUNDUM!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.