Vísir - 03.06.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 03.06.1980, Blaðsíða 3
vism Þriðjudagur 3. júní 1980 W \v Viðbrögö viö niöurstöðum skoöanakönnunar visis um iorsetakosningarnar: Fulltrúar forsetaframbjóðendanna kynntu sér niðurstöður skoft- anakönnunarinnar i gærmorgun áður en Vlsir kom út. Visismynd: GVA. „Framkvæmd Vísis til lyrirmyndar” - segir Öskar Friðriksson. kosningastjóri Péturs „Ég er út af fyrir sig ekkl óánægður með niðurstöður þessarar könnunar og það er greinilegt, að straumur þeirra, sem hingað til hafa verið ó- ákveðnir, liggur til Péturs”, sagði Óskar Friðriksson, kosn- ingastjóri Péturs Thorsteins- sonar, I samtali við Vfsi. „Pétur eykur stöftugt sitt fylgi og meft tUliti til þess hversu margir eru enn óákveönir tel ég, aft tíminn fram aft kosningum nægi okkur til aft sannfæra kjós- endur um aft hann sé hæfasti maöurinn til aft gegna forseta- embættinu, enda hef ég engan hitt, sem efast um, aft svo sé”, sagfti óskar. Aft sögn Óskars hefur þaft helst háft stuftningsmönnum Péturs i kosningabaráttunni, hversu litt þekktur Pétur var meftal almennings, þegar til framboftsins kom, en aftrir frambjóftendur hafi verift til- tölulega vel kynntir fyrir. Bolt- inn yröi þó fljótur aft snúa utan á sig, þegar hann færi af staft. ,,Ég hef litla trú á skoftana- könnunum almennt, en eins og ég kynnti mér þetta, gat ég ekki beturséft en aft vinnubrögft ykk- ar á VIsi hafi verift til fyrir- myndar og könnunin ekkert sambærileg viftaftrar, sem farift hafa fram um fylgi forseta- frambjóöenda. Þetta var sam- viskusamlega unnift og vel gert aft öflu leyti”. —P.M. MKemur ekki á óvart” - segir Gunnar Gunnarsson. stuðningsmaður Vigdísar „Okkar sannfæring er sú, að Vigdis sé hæfust af ágætlega hæfum frambjóðendum og niðurstaða þessarar skoðana- könnunar bendir til þess, að með degi hverjum verði fleirum og fleirum það ljóst, að svo sé”, sagði Gunnar Gunnarsson, stuðningsmaður Vigdfsar Flnn- bogadóttur, þegar Visir spurði hann álits á niðurstöðum skoð- anakönnunar blaðsins, sem birt var i gær. „Þaft hefur ekkert þaft gerst frá þvi aft Dagblaðift gerfti sina könnun, sem auftvitaft var alls ekki sambærileg hvaft vinnu- brögft snertir, sem gaf tilefni til ,aft búast viö miklum breyting- um, þannig aft niðurstööurnar koma okkur ekki svo mjög á ó- vart. Aftrir frambjóftendur hafa aft visu hellt inn miklu af ýmiss konar gljápappir og auglýsing- um, en mér sýnist þaö nú ekki hafa skilaö miklum árangri, nema þá ef vera skyldi fyrir prentsmiöjurnar, sem sáu um framleiösluna. Ef framboftiö hugnast ekki kjósendum, veröur þaft aldrei auglýst upp”. Gunnar minnti á, aft 1908 hafi islenskar konur fengið kosn- ingarétt i sveitarstjórnarkosn- ingum fyrstar kvenna i heimin- um, og þær hefftu fengiö kjör- gengi i alþingiskosningum 1918. „Það er sannfæring min, aö Islendingar 1980 verfti fyrstir til þess af lýftræðisþjóftum aö setja konu i forsetastól”, sagði Gunn- ar. „Vinnubrögftin vift könnunina, eins og vift kynntum okkur þau, voru til fyrirmyndar og þannig á aft vinna kannanir af þessu tagi. Nifturstöfturnar hljóta þvi aft gefa mjög góða mynd af stöft- unni eins og hún er i dag, annars svara kjósendur þessu best á kjördegi 29. júni”, sagfti Gunn- ar. „Skoðana- könnunin marktæk á ástandið í úag" - segir Þorvaldur Mawby, skrilstotustjóri Alberts „Ég tel að eins visindalega og þessi skoðanakönnun er unnin, sé ekki spurning um að hún er marktæk á ástandið i dag, en miðað við þá stöðu, sem könn- unin sýnir á hlutfalli kjósenda Aiberts i Reykjavik, þá skulum við athuga.aft Albert hefur ekki haidið fund i Reykjavik. Hann hefur verið að vinna vitt og breitt um landið, auk þess sem hann hóf kosningastarfið af full- um krafti siðar en hinir fram- bjóðendurnir”. Þetta voru orft Þorvaldar Mawby, skrifstofustjóra kosn- ingasrifstofu Alberts Guft- mundssonar, i Reykjavik. „Nú er komiö aft þvi að hefja starfift af fullum krafti hér i Reykjavik og viö væntum þess aft Reykvikingar taki honum jafn vel og þeir hafa gert i próf- kjörum hingaft til”, sagöi Þor- valdur. Aftspuröur um framkvæmd skoftanakönnunar Visis, taldi Þorvaldur könnunina vera mik- ið skref fram á vift, miöaft vift þaft, sem áöur heffti tiökast hér á landi. „Það eina, sem ég get gert athugasemd vift, er aft þaft er ákaflega rangt aft þrýsta á fólk til þess aö taka afstöftu, ef þaft hikar vift - en þetta urftum vift afteins vör vift, er vift fengum aft fylgjast meft hjá ykkur. Þaft er alveg ljóst, aft skift- anakönnun, sem byggist á þvi aft hringja út eftir simnúmer- um, er ákaflega hæpin. Fólk á elliheimilum og ungt fólk á aldr- inum 20-26 ára, sem ekki hefur stofnaft heimili, hefur ekki sima. Þá er ljóst, aft eigin- konan er minna skrifuft fyrir simanum en eiginmafturinn, svo aft slikar simakannanir eru á- kaflega varhugaverftar. Ég veit dæmi þess aft 13-14 ára drengurgaf svar f siftustu Dag- blaftskönnun”. A.S. „Miklir sigurmögu- leikar” - segir ðskar Magnússon. á skrilsiolu Guðlaugs „Við erum tlltölulega ánægð með þessa niðurstöðu”, sagði Óskar Magnússon, starfsmaður d kosningaskrifstofu Guðlaugs Þorvaldssonar. „Hún sýnir, að við eigum mikla sigurmögu- leika, þótt baráttan við Vigdisi sé greinilega mjög hörören hún og Guðlaugur eru nánast hnif- jöfn út úr þessari könnun”. Aöspurftur um þaft, hvort út- koman hafi komift stuftnings- mönnum Guölaugs á óvart, svarafti Oskar þvf til, aft svo væri ekki, útkoman væri i sam- ræmi vift þær hugmyndir, sem menn hefftu gert sér varftandi Guftlaug. „En þaft er óneitan- legt, aft lfnurnar eru talsvert farnar aft skýrast, þar sem tveir frambjóftendur virftast standa á toppnum meft talsvert mikinn mun milli sfn og hinna næstu. Um framkvæmd skoftana- könnunarinnar haffti Óskar þetta aft segja: „Framkvæmd þessarar könnunar er til mikill- ar fýrirmyndar, eins og allar fyrri kannanir Visis. Þær eru unnar á visindalega viftur- kenndan hátt samkvæmt mark- tæku úrtaki. Okkur hefur verift gefinn kostur á aft fylgjast náift meft framkvæmd hennar og þaft er í fyrsta skipti, sem þaft er gert og er til mikillar fyrir- myndar. Þaft er reyndar oröin rik nauftsyn aft setja einhverjar reglur f lagaformi um fram- kvæmd skoftanakannana á Is- landi, þannig aft hver og einn geti ekki framkvæmt könnun meft ómarktæku úrtaki og getur gefift villandi nifturstöftur, en engu aft síftur mótaft skoftanir almennings”. Ein at niðurstöðum ítarlegrar skoðanakönnunar Vísis um forsetakosningarnar: Margir kjösa án Dess að trúa á sigurmöguleika sinna manna Fylgi forselalramDlððenfla í heild og eflir kjördæmum í % Jilbert % Guðlaugur % Pétur % vigdls % Öikveðnlr % Nelta að svara % Reykiavfk 14.87 25.00 10.44 15.19 25.95 8.54 Reyklanes 14.91 14.29 10.56 32.30 19.87 8.07 vesturland 10.34 17.24 8.62 39.65 20.69 3.45 Vesiflröir 5.55 19.44 11.11 33.33 27.78 2.78 Horðurl. V. 8.82 20.59 5.88 23.53 20.59 20.59 Norðurl. E. 6.32 26.32 7.37 21.05 31.58 7.37 Austuriand 6.67 26.67 8.89 24.44 28.89 4.44 Suðurland 19.69 33.33 3.03 22.73 15.15 6.06 ’ LandlO allt 12.82 22.81 8.12 23,30 24.17 7.77 Landið alii al öeitn sem lóku afStðOu 18.84 33.51 13.41 34.24 HVUA FRAMBJðÐANDI TELJA KJO'SENDUR AÐ MUNI SIGRA.? Albert % Guðlaugur % Pétur % Vlgdls % öákveðnlr % Nella að svara % Reyklavik 9.49 30.70 4.75 21.20 26.90 6.96 Reykjanes 12.42 30.44 2.48 18.63 29.19 6.83 Vesturland 5.17 32.76 6.90 29.31 24.14 1.72 Vestllrðir 2.78 25.00 2.78 50.00 19.44 0.00 Norðurl. V. 5.88 41.18 5.68 23.53 11.76 11.76 Nurðurl. E. 5.26 31.58 4.21 21.05 29.47 8.42 Austuriand 0.00 33.33 2.22 26.89 28.89 6.67 suðuri^nd 16.67 40.91 6.06 22.73 9.09 4.55 Landlð állt 8.88 32.06 4.32 23.18 25.15 6.41 Landlð allt al belm sem lóku alslððu 12.97 46.85 6.31 33.87 Mun fleiri gera ráft fyrir þvf að Guðlaugur Þorvaldsson sigri f forsetakosningunum 29. júnf næstkomandi heldur en þeir sem ætla að kjósa hann I kosn- ingunum, samkvæmt skoðana- könnun Vfsis.sem skýrt var frá f blaðinu I gær. t þessari itarlegu skoðana- könnun, sem gerð var eftir 1055 manna úrtaki úr kjörskrá, kom m.a. fram skipting fylgismanna forsetaframbjóöendanna eftir kyni kjósenda, og sömuleiöis var spurt um, hvaða frambjóð- andi væri sigurstranglegastur að áliti þeirra, sem spurðir voru. Hér á slöunni eru birtar þrjár taflur, sem sýna hinar ýmsu niðurstöður skoðanakönnunar- innar. t fyrsta lagi er það yfirlit um fylgi forsetaframbjóðend- anna I heild og eftir kjördæm- um, I öðru lagi fyigi frambjóð- enda eftir kynl kjósenda, og f þriðja lagi álit kjósenda á þvf, hvaða frambjóðandi sé lfkleg- astur til sigurs og eru þau svör flokkuö eftir kjördæmum. Taflan um kynskiptinguna sýnir glögglega, að konur meðal kjósenda velja ekki einn fram- bjóðanda umfram annan, skipt- ing fylgismanna frambjóöend- anna eftir kynjum er yfirleitt nokkuð jöfn, og að þvi er tvo efstu frambjóðendurna — Vig- dfsi og Guölaug — varðar, mjög jöfn. Þá er forvitnilegt að bera saman töfluna um fylgi fram- bjóöenda og töfluna um hver sé sigurstranglegastur. Þar kemur m.a. f ljós, að margir ætla að kjósa frambjóðendur, sem þeir hafa sjálfir enga trú á að nái kjöri. —ESJ. Fyigi framniððenda eftir kynl kiðsenda i % Karlar Konur Samtais Albert 8.51 4.32 12.82 Guðiaugur 11.84 10.97 22.81 Péfur 5.55 3.58 9.12 Vlgdls 11.34 11.96 23.30 Oðkveðnlr 9.49 14.87 24.17 Nelta að svara 4.19 3.58 7.77

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.