Vísir - 03.06.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 03.06.1980, Blaðsíða 7
vtsm Þriðjudagur 3. júni 1980 „ANNAfi MARKIÐ ROT- HÖGGIfi” ,,Ég er auðvitað mjög óánægður með þessi úrslit, viö heföum þurft aö skora mark i fyrri hálfleik, þá hefði þetta hugsanlega ekki fariö svona illa”, sagöi Karl Þóröarson eftir leikinn gegn Wales. ,,Þaö vantaöi mannskap i sókn- ina hjá okkur, þegar viö vorum meö boltann og eins fannst mér boltanum ekki spilað nógu vel fyrir fæturna á mönnum. Ég tel, aö annaö markiö hafi veriö rot- höggiö á okkur i þessum leik” sagöi Karl... —klp— tsland i sókn. Arnór Guöjohnsen og Janus Guölaugsson sjóst hér I baráttu viö tvo varnarmenn Wales, en sjón sem þessi var allt of sjald- gæf i gær. — Visismynd: Gunnar. Þaö er óhætt aö segja, aö þaö séu ór og dagar siöan knatt- spyrnuáhugamenn hafa yfirgefiö Laugardalsvöll eftir landsleik þar jafn sárir og svekktir og i gær- kvöldi. Þaö var engin furöa, islenska liöiö tapaöi gegn Wales i sinum fyrsta leik I forkeppni Heimsmeistarakeppninnar 0:4, og er ekki ofsagt aö liöiö olli gifurlegum vonbrigðum i gær- kvöldi. Þaö sem geröist var einfaldlega að islenska liöiö lék sem 11 mis munandi góöir einstaklingar i staö þess aö vera sterk heild. Lltil sem engin samvinna var á milli leikmanna liösins, ef þvi brá fyrir, var þaö allt of tilviljunar- kennt, og vörnin sem hefur undanfarin ár veriö stolt islenska landsliösins, var eins og höfuö- laus her án vopna. En vonandi er þetta ekki þaö sem koma skal I leikjum lslands i HM-keppninni. Val liösins fyrir þennan leik var ekki gagnrýnt, þaö virtist liggja ljóst fyrir, aö þetta væri okkar sterkasta liö ef Asgeir Sigurvinsson og Teitur Þóröarson eru undanskildir, en þeir komust ekki f leikinn. Viö tefldum fram fimm atvinnu- mönnum og einum, sem er á leiö 1 atvinnumennsku erlendis, og er þvi liöin sU tiö, aö viö getum afsakaö ósigra I knattspyrnu meö þvi aö viö mætum meö óhuga- menn en andstæöingarnir séu atvinnumenn. Aö visu eru Wales- mennimir atvinnumenn eins og allir vita, og þvi miöur reyndust þeir okkar mönnum fremri á öllum sviöum í gærkvöldi. Sæmilegur fyrri hálf- leikur. Þaö er engin ástæöa til aö vera svo óhress meö fyrri hálfleikinn I gær. Okkar menn voru allt eins inni I gangi leiksins, en viö sköpuöum okkur engin hættuleg tækifæri. Aö visu komst boltinn nokkrum sinnum á hættusvæöi i markteig Wales, en þaö vantaöi alltaf menn á réttum staö til aö reka endahnútinn á. Svo var þaö þegar komiö var þrjór mínútur fram yfir venju- legan leiktíma i fyrri hálfleikn um, aö Wales skoraöi. Þaö mark var af ódýrustu gerö, Islensku vamarmennirnir hver öörum vandræöalegri viö ,aö koma bolt- anum frá, svo fór aö Ian Walsh skoraöi af stuttu færi eftir send- ingu frá Gordon Davies. Svo sannarlega sorglegur endir á sæmilegum hálfleik okkar manna. Martröð. En þetta var aöeins byrjunin. A 20 minUtna kafla i siöari hálfleik- num bættu Walesmennirnir þremur mörkum viö. David Giles skoraöi þaö fyrsta meö skalla af stuttu færi eftir þversendingu frá Leighton James og voru þá reyndar tveir Walesmenn i að stööu til að skora. óvaldaöir Þriöja mark leiksins skoraöi Brian Flynn Ur vitaspyrnu eftir aö David Giles haföi einleikiö upp allan vallarhelming Islands, hann skildi þá Martein Geirsson og Sævar Jónsson eftir á miöjunni og Trausti Haraldsson sem kom til bjargar brá Giles innan vita- teigs og vltaspyrna var réttur dómur. Siöasta markiö var einnig ódýrt, Byron Stevenson sneri laglega á tvo varnarmenn Uti viö endallnu, gaf lausa sendingu fyrir markiö og Ian Walsh skoröi meö skalla yfir Þorstein ólafsson. Arnór góður. Ljósasti punkturinn i leik Islenska liösins var stórgóö frammistaða Arnórs Guöjohnsen Hann sýndi aö hann er oröinn mun sterkari leikmaöur en áöur, og var langbesti maöur Islands. Þá átti Janus Guölaugsson ágætan leik og sömuleiöis Karl Þdröarson. Veikustu hlekkimir voru þeir Guömundur Þorbjörns- son og Atli á miöjunni sem hafa varla leikiö slakari landsleik, og aftasta vörnin, sérstaklega bak- veröirnir Trausti og Svar. Þorsteinn Clafsson sýndi ágæt til- þrif I markinu, og veröur ekki „VEIT UNI VEILURNAR í ÍSLENSKA LIDINU" - segir Guðni Kiartansson. landsiiðsblállari. efllr leiklnn ,,Ég er aö sjálfsögöu óhress — þaö er ekki hægt annaö eftir 4:0 tap i landsleik eins og þessum”, sagöi Guöni Kjartansson, þjálfari landsliösins eftir leikinn i gær- kvöldi. ,,Ég er aftur á móti ekki óhress meö fyrri hálfleikinn — þá lékum viö ágætlega og áttum góö marktækifæri”. — I landsleikjunum undanfarin ár hefur vörnin veriö sterkasti hluti liösins, en I þessum leik var hún óörugg og geröi margar vit- leysur — sérstaklega voru bak- veröirnir oft leiknir grátt. Hver er skýring þin á þvl Guðni? „Þetta eru okkar bestu bak- verðir, eöa getur þú bent mér á einhverja betri, sem viö eigum hér heima? Ég vil ekki fara aö deila á einstaka leikmenn þessa leiks. — Þaö reyndu allir aö gera sitt besta. En þvi er ekki aö neita, aö það eru veilur 1 liöinu. Ég veit hvar og hverjar þær eru, og viö munum nú einbeita okkur aö þvi aö lagfæra þær. Þaö getur kostaö einn til tvo leiki i viöbót aö laga þær og fin- pússa, en þaö veröur aö gerast ef viö eigum aö gera okkur ein- hverjar vonir meö aö ná árangri með liöiö”, sagöi Guöni landsliös- þjálfari eftir þennan fyrsta leik sinn sem þjálfari karlalandsliös Islands I knattspyrnu... -klp- | mlKG 1 ■ I i i i Þaö vakti mikla undrun áhorfenda ó Laugardalsvelll f gærkvöldi, aö Manchester United leikmaðurinn Mike Thomas skyidi ekki vera ó meöal leikmanna welska liös- iis. Þegar viö fórum aö grafast fyrir um þaö eftir ieikinn, hver ástæöan fyrir þvl værl, kom f ijós aö Thomas haföi misst af flugvélinni, sem flutti welska liöiö hingaö til lands, og var ■1 I I I I greinilegt, aö félagar hans f liöinu voru ekkert allt of hressir meö þá frammistöðu. Þá er ekki vitaö hvernig Mike ■ England kemur til meö aö taka ■ á þessu máli, hann er elnnig allt ■ annaö en ánægöur meö þaö, aö ■ menn geti ekki mætt ó rétta ■ staöi og réttum tfmum og ■ veröur fróölcgt aö sjó hvort I hann setur Thomas I bann f ■ næstu leikjum liösins. ■ gk- " tm ■■■INNHHB sakaöur um mörkin nema e.t.v. þaö sföasta þvi aö hann var þá aöeins of framarlega. Walesliöiö er mjög léttleikandi liö, ekkert meira en þaö, en sér- staklega athygli vakti leikmaöur þeirra númer 10, David Giles, ákaflega leikinn og skemmtilegur leikmaöur og hrein vasaútgáfa af Kevin Keegan aö sjá. Dómari var Rolf Nyhus frá Noregi. Hann dæmdi þokkalega, en sleppti augljósri vitaspyrnu á Wales I siöari hálfleiknum, ekki I fyrsta skipti sem viö förum illa út úr þannig atvikum, þegar skandi- navlskir dómaarar dæma leiki okkar. Guöni Kjartansson, landsliös- þjálfari. islenska iiðlð olii mlkium vonbrlgðum! - og tapaðl með llðgurra marka mun I fyrsta leik sínum í forkeppni Heimsmel sta rakeppnlnnar I knattspyrnu fyrlr walesmðnnum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.