Vísir - 03.06.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 03.06.1980, Blaðsíða 14
VISIR Þriöjudagur 3. júni 1980 Furðuleg viödrögð rithðfunda vlð umfjðliun Visis um laun helrra Bókelskur hringdi: „Ég vil koma á íramfæri þakklæti til Visis fyrir vandaðar og upplýsandi greinar um launakjör fslenskra rithöfunda. Þaö er furöuleg viöbrögö rithöf- unda aö lita á þetta sem ein- hverja sérstaka aöför aö sér, nema þá þvi aöeins aö þeir telji laun sin svo há aðþeir skammist sin fyrir þau.Ef þau eru of lág ætti umfjöllum af þessu tagi aö hjálpa þedm tilað fá þau bætt og ef þau eru viö hæfi, nú, þá er ekkert aö fela. Ekki eru viöbrögö Þjóövilja- ritstjóranna minna undarleg. Tölulegar uplýsingar um úthlutanir hinna ýmsu sjóöa til rithöfunda kallar annar „afleitt tiltæki’” og hinn „áróðursher- ferð” gegn rithöfundum. Þjóðviljinn hefur sjálfur vikulega þætti sem kallast „Kaup og kjör” þar sem fjallað er um kjör hinna ýmsu starfsstétta. Nú spyr ég: af hverju má ekki fjalla opinber- lega um kjör rithöfunda eins og Þjóöviljinn hefur til dæmis gert um kjör sjúkraliöa? Ætli staöreyndin sé ekki sú, aö Þjóðviljamönnum og öðrum hafi komið niðurstaða þessarar umfjöllunar jafnmikið á óvart og mér sjálfum? En hún var sú, að fjöldinn allur af rithöfundum, jafnt þungavigtarmenn og pennarislöku meðallagi, þiggja full kennaralaun frá rikinu mánuöum saman á hverju ári. Jafnvel höfundar, sem eru sára- litið lesnir, hafa nánast verið á fullu kaupi hjá rikinu árum saman. Hver leggur mat á þaö aö afköst og gæöi séu i samræmi viö vinnulaunin?” tittekt VIsis hefur kallaö á viöbrögö af ýmsu tagi. Skyltki elgendur laxvelöláa selja ömmum sfnum veiöileyfin á hæsta veröi/ Guölaugur hefur brotist áfram af eigin rammlelk, segir bréf- ritari. Ingunn Siguröardóttir, Hraunbæ 72, skrifar: „Forseti Islands þarf aö vera sannkallaö sameiningarafl. Guölaugur Þorvaldsson hefur mjög gób skilyröi til ab rækja forsetastarfiö þannig aö vel fari og til farsældar horfi. Hann er maöur sem hefur brotist áfram allt sitt lff af eigin rammleik og allir þekkja störf hans aö þvi aö leiöa þjóöina til sátta. Þaö er erfitt aö hugsa sér æskilegri reynslu en þá sem Guðlaugur Þorvaldsson hefur, fyrir forseta Islands ab byggja á þegar haldib er út á braut for- setastarfsins. „ .. . . Guölaugur hefur ekki tekiö þátt i pólitlskri bardttu, en engu aö siöur hefur þab oröiö hans hlutskipti aö fjalla um grundvallarþætti Islenskra þjóömála. Ljóst er aö þegar til stjórnarmyndana kemur, mun engin þurfa aö kviöa því aö hallaö veröi á einn flokk öörum fremur vegna póli- tiskra afskipta. Guölaugur á þvi mikla láni aö fagna aö vera kvæntur mikilli myndarkonu, sem er mjög vel fær um ab gegna meö reisn og sóma þvi hlutverki, sem eigin- konu forseta Islands blöur á Bessastööum. Nú riöur á aö þjóöin standi saman og kjósi mann, sem þekkir vel til fólksins I landinu — kjósum Guölaug. „Veiðimaður ” skrifar: Maöur furöar sig oft á þvi hvernig þaö megi vera, aö stór- laxarþeir, sem eru eigendur aö bestu laxveiöiám landsins, skuli vera skattlitlir menn, mibab viö þær gífurlegu aukatekjur sem þeir hafa af ánum. Maöur heyrir um aö stöng I þessari eöa annarri laxveiðiá kosti 100.000 krónur á dag og yfirleitt eru þetta 10-20 stengur. Tekjurnar hljóta þvi aö vera gifurlegar. Enginn þarf aö halda aö forstjóri Pepsi Cola og aðrir þekktir menn borgi ekki nokkrar milljónir, þegar þeir koma hingaö og samt eru eig- endur ánna rétt bjargálna samkvæmt skattframtali, þótt þeir mati krókinn meö sölu veiöileyfa. Hvernig er þaö meö skattayfirvöld? Sjá þau ekki i gegnum svindliö og skattsvikin? Triia þau þvl aö þessir menn, sem eru eigendur aö bestu ánum, séu alltaf meö vini og vandamenn á veiöum? Nei, þessir menn gæfu aldrei eitt eöa neitt. Þeir myndu selja ömmu sinni veiöileyfi á hæsta veröi. Vonandi er embætti ríkis- skattstjóra vel á veröi. Eruö þiö þaö?” Er riklsskattstjorl vel á verði gagnvart elgendum velðíáa? reynslu en Guðiaugur nefur Erflll að hugsa sér æskiiegri 14 sandkofn Sveinn jdnsson skrifar. Guö- Að vera edrú I vinnunni Launamál flugumferöar- stjdra hafa talsvert verlö til umræöu manna á meöal aö undanförnu enda hleypir þaö jafnan illsku I þrætugjarnan landann, þegar hálauna- menn krefjast enn hærri launa á sama tima og „allt er aö fara til andskotans” á öllum sviöum. Þaö sem mesta athygli hefur þó vakiö I þessu máli er „brennivinsklásúlan” svokallaöa en i henni er gert ráö fyrir. aö flugumferöar- stjdrar neyti ekki áfengis siöustu 18 tima áöur en störf eru hafin og fá þeir fyrir þaö greidda þdknun, sem nemur tæpri milljón á ári. Mun þetta raunar einnig gilda um flug- stjóra og flugverja sem teljast til áhafnar loftfara, eins og þaö er oröaö I lagagreininni. Aö vonum vakna ýmsar spurningar vaöandi klásúlu þessa enda eru menn þvi ekki vanir aö krefjast sérstakrar þdknunar fyrir aö stunda atvinnu sina af sam- viskusemi. Hver á t.d. aö ganga úr skugga um aö þessi bindindisákvæöi séu haldin? Er ekki raunhæft aö krefjast þess sama af bifreiöastjórum langferöabifreiöa og strætis- vagna og greiða þeim þá sam- svarandi þóknun fyrir, það er a.m.k. ekki traustvekjandi tii- hugsun að sitja I rútu norður i land með bílstjóra, sem er tin- andi af timbúrmönnum. Annars velta menn þvi nú fyrir sér hvort hér sé ekki komið fram verðugt baráttu- mál fyrir verkaiýösspekúl- anta ASt og verkfallsnefnd BSRB, aö knýja fram kjara- bætur með þvi að krefjast þess að umbjóöendur þeirra fái þdknun fyrir aö mæta edrú I vinnuna, enda er „ekkert svigrúm fyrir almennar grunnkaupshækkanir” eins og Mir vita. Lengl liflr í gðmlum glæðum Mánudagsblaöiö hefur nú hafiö göngu sina á nýjan leik en útgáfa þess hefur legiö niöri um nokkurt skeiö. Er vlsast aö endurkoma blaösins vekur blandnar tilfinningar 1 brjóstum landsmanna þar sem hinir flekklausu fagna en bersyndugir læöast meö veggjum til aö vekja ekki athygli ritstjórans á sér og folskuverkum sinum. Ritstjórl og ábyrgöarmaöur er sem fyrr Agnar Bogason og af þeim tveimur tölublööum sem komiö hafa út eftir endurkom- una veröur ekki séö aö hann hafi gleymt þeim tökum sem hann var vnur aö taka fórnar- lömb sin, — sem voru engin vettlingatök eins og menn muna. Þáö vakti hins vegar athygli i siöasta tölublaöl aö einn vinsælasti þáttur blaöslns „Leikfélagi vikunnar” hafi falliöniöur og er þaö skaöi. Er vonandi aö rltstjórinn bæti úr þessu I framtiöinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.