Vísir - 03.06.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 03.06.1980, Blaðsíða 15
15 VISIR Þriðjudagur 3. júni 1980 NAMSKEIÐAHALD DAGS- DRÚNAR OG FRAMSðKNAR Sameiginlegu fræðslustarfi Verkamannafélagsins Dagsbrún- ar og Verkakvennafélagsins Framsóknar veturinn 1979-1980 lauk með ræðum, söng og dansi i Lindarbæ nýiega. Haldin hafa verið trúnaðar- mannanámskeið, bæði með hefð- bundnum hætti svo og framhalds- námskeið. Þá hafa verið haldin félags- málanámskeið, þar sem kennd hafa verið undirstöðuatriði ræðu- flutnings, fundarreglur, fundar- stjórn o.fl. Ennfremur var haldið tveggja kvölda námskeið i meðferð vasa- tölvu. Þessi starfsemi var að nokkru leyti i samvinnu við Menningar- og fræðslusamband alþýðu. Frá trúnaöarmannanámskeiðinu Laus staða Lektorsstaða i dönsku i heimspekideild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Um er að ræöa timabundna stöðu, og er gert ráð fyrir, að hún verði veitt til tveggja ára. Laun skv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum uppiýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Heykjavik, fyrir 30. júni n.k. Menntamálaráðuneytið 30. maí 1980. # Húsnæðismálastofnun rikisins Laugavegi 77 ÚtboÖ Framkvæmdanefnd um byggingu leigu- og söluíbúöa á Bíldudal óskar eftir tilboöum í byggingu á 3ja íbúöa fjölbýlishúsi viö Gilsbakka á Bíldudal. Húsinu skal skila fullbúnu meö grófjafnaöri lóö 1. júní 1981. Útboösgögn veröa til afhendingar á Hreppsskrifstofunni á Bíldudal og hjá Tæknideild Húsnæöismálastofnunar ríkisins frá 2. júní 1980 gegn 30.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila til sömu aöila eigi síöar en þriöjudaginn 10. júní 1980 kl. 14.00 og veröa þau þá opnuð aö viðstöddum bjóðendum. Framkvæmdanefnd um byggingu leigu- og söluíbúða á Bíldudal. FJÖLBRA UTA SKÓUNN Á AKRANESI vill vekja athygli á því að umsóknarfrestur um skólavist skólaárið 1980-1981 er til 9. júní I skólanum starfa þessi námssvið: HEILBRIGÐISSVIÐ; Heilsugæslubraut/ (4 annir) bóklegt nám sjúkraliða. Heilsugæslubraut/ (8 annir) stúdentspróf. HUSSTJÓRNARSVIÐ: Hússtjórnarbraut (4 annir) LISTASVIÐ: Tónlistarbraut/ (8 annir) stúdentspróf. RAUNGREINASVIÐ: Eðlisfræðibraut/ (8 annir) stúdentspróf. Náttúrufræðibraut/ (8 annir) stúdentspróf. Tæknifræðibraut/ (8 annir) stúdentspróf. SAMFÉLAGSSVIÐ: Félagsfræðibraut/ (8 annir) stúdentspróf. Iþróttabraut/ (4 annir) Málabraut, (8 annir) stúdentspróf. Uppeldisbrautir, (8 annir) stúdentspróf. TÆKNISVIÐ: Iðnbrautir, samningsbundið iðnnám. Verknámsbrautir — málmiðn, rafiðn tréiðn, hársnyrting. Vélstjórnarbraut, 1. stig. Vélstjórnarbraut, 2. stig verður starfrækt, ef næg þátttaka fæst. Skipstjórnarbraut, 1. stig verður starfrækt ef næg þátttaka fæst. Aðfararnám fiskiðnskóla, (2 annir) Aðfararnám fisktæknináms, (4 annir) Aðfararnám tækniskóla. VIÐSKIPTASVIÐ: Verslunar- og skrifstofubraut (4 annir) verslunarpróf. Viðskiptabraut (8 annir) stúdentspróf. Rekstrar- og hagfræðibraut (6 annir) verslunarpróf hið meira. Sjá nánar Námsvísi f jölbrautaskóla. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans simi 93-2544, virka daga kl. 9.00—15.00. SKÓLAMEISTARI.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.