Vísir - 03.06.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 03.06.1980, Blaðsíða 20
20 VISIR Þriðjudagur 3. júni 1980 (Smáauglýsingar — sími 86611 Atvinna óskast Reglusöm kona óskar eftir ráðskonustööu. Litil ibúö þarf aö fylgja. Tvennt i heimili. Uppl. i sima 76146 i dag. A sama staö er til sölu Kitchenaid hræri- vél og dönsk sjálfvirk þvottavél (umboð hjá Fönix). Atvinnurekendur. Atvinnumiölun námsmanna hefur fjölhæfan starfskraft á öllum aldri úr öllum framhalds- skólum landsins. Opiö alla virka daga frá kl. 9-18. Atvinnumiölun námsmanna. Slmar 12055 og 15959. Húsnæðiíbodi Skrifstofuhúsnæði, 2 herbergi til leigu i Austurstræti 7. Uppl. i sima 86044. Hafnarfjörður — Sléttahraun 2ja herbergja ibúð til leigu frá 1. júli. Góð umgengni og algjör reglusemi áskilin. Tilboð sendist augld. Visis, Siðumúla 8, fyrir 5. júni. n.k. merkt ,J^^li”. Húsnæði óskast) Óska eftir að taka á leigu 4ra herbergja ibúð, raðhús eða einbýlishús. Uppl. I sima 25030 á daginn og á kvöldin i sima 10507. Kldri kona óskar að taka á leigu litla en góða ibúð, allt sér áskilið-, steypibað. Fyrirgramgreiðsla. Uppl. i sima 83074 á kvöldin. Óskum eftir 2ja-3ja herbergja ibúð, má vera hvar sem er i bænum. Érum tvö i heimili, bæöi útivinnandi og litið heima. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Árs fyrirfram- greiðsla. Meðmæli, ef óskað er. Upp. isima 82020 til kl. 17 og 13379 e. kl. 18. Óska eftir að taka á leigu 4ra herbergja ibúð, raðhús eða einbýlishús. Þarf að vera laus 1. ágúst. Uppl. i sima 25030 á daginn og á kvöldin i sima 10507. Finstaklingur óskar eftir ibúð til leigu á rólegum stað. „Reglusemi”. Uppl. i sima 36401. Fullorðin kona óskar eftir 2 herbergjum. Algjör reglu- semi. HUshjálp kemur til greina. Simi 10349. Ungt barnlaust par óskar eftir Ibúö. Reglusemi heitiö. Uppl. i sima 77489 eftir kl. Fullorðin kona óskar eftir 2 herbergjum. Algjör reglu- semi. Húshjálp kemur til greina. Simi 10349. Óskum eftir 2—3 herb. Ibúö á leigu. Reglusemi og góö um- gengni. Nánari uppl. i sima 20192. Fyrirframgreiðsla. 2-3ja herbergja ibúö óskast til leigu i Vesturbænum eða Mið- bænum. Upplýsingar i sima 18884 eftir klukkan 5. Ég er tvitug stúlka sem vantar nauösynlega herbergi eða einstaklingsibúð I/eöa nálægt miðborg Reykjavikur mánuðina júni og júlí. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. gefnar i sima 52919 I dag. 2ja—3ja herbergja Ibúö óskast til leigu hiö fyrsta, fyrir einhleypan karlmann i góðri atvinnu. Allar nánari upplýsingar fúslega veittar I sima 11090 e.kl. 19. Eldri kona óskar aö taka á leigu litla en góða Ibúö, allt sér áskiliö, steypibaö. Fyrirframgreiðela. Uppl. i sima 83074 á kvöldin. Srf I Ökukennsla ökukennsla—Æfingatimar. Kenni á Mazda 626 ’80. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Geir Jón Ásgeirsson, slmi 53783. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla-æf ingatímar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóél B. Jacobsson ökukennari Simar 30841 og 14449. GEIR P ÞORMAR, ÖKUKENN- ARI, BARMAHLÍÐ 15 SPYR.: Hefur þú gleymt að endurnýja ökuskirteiniö þitt eöa misst það á einhvern hátt? Ef svo er, þá hafðu samband við mig. Eins og allir vita. hef ég ökukennslu að aðal- starfi. Uppl. I simum 19896.21772 og 40555. Öku^ennsla Get nú aftur bætt við nemendum. Kenni á Mazda 929. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Páll Garðarsson, simi 44266. ökukennsla — Æfingatímar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. ’79. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Hringdu i sima 74974 og 14464 og þú byrjar strax. Lúövik Eiðsson. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á lipran bil, Subaru 1600 DL árg. ’78. Legg til námsefni og get útvegaö öll prófgögn. Nemendur hafa abgang að námskeiðum á vegum ökukennarafélags Is- lands. Engir skyldutimar. Greiöslukjör. Haukur Þ. Arn- þórsson, Skeggjagötu 2, simi 27471. Ökukennsla við yðar hæfi. Greiðsla aðeins fyrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson. jj lögg. ökukennari, simi 36407. ökukennsla-æf ingartimar. Kenni á VW Passat. Nýir nem- endurbyrjastraxog greiði aðeins tekna tima. Samið um greiðslur. Ævar Friðriksson, ökukennari, simi 72493. ökukennsla —æfingartimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Gunnar Sigurösson, simi 77686. ökukennsla-æfingartlmar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. 79. ökuskóli og prófgögn fyrir þá er þess óska. Helgi Sesseliusson, simi 81349. Ökukennsla — Æfingatima Kenni á Datsun Sunny, árg. ’80. Sérstaklega lipur og þægilegur bill. ókeypis kennslubók. Góö greiöslukjör, engir lágmarks- timar. Ath. að i byrjun mai opna ég eigin ökuskóla. Reynið nýtt og betra fyrirkomulag. Siguröur Gislason, ökukennari, simi 75224 og 75237. Ökukennsla — Æfingatimar — hæfnisvottorð. ökuskóli, öll próf gögn ásamt litmynd i ökuskirteini ef þess er óskaö. Engir lámarks timarog nemendur greiða aðeins fyrir tekna tima. Jóhann G. Guðjónsson, simar 38265, 21098 og 17384. ökukennsla. Get nú aftur bætt við nemendum. Kenni á Mazda 626, öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Eirfkur Beck, si'mi 44914. ökukennsla — Æfin^atimar. simar 27716 og 85224. Þér getið valið hvort þér lærið á VW eða Audi '79. Nýir nemendur geta býrjað strax og greiða aöeins tekna tima. Læriö þar sem reynslan er mest, slmar 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hans- sonar. ökukennsla — endurhæfing endurnýjun ökuréttinda. Það er staðreynd, betra og ódýrara öku- nám en almennt gerist. Létt og lipur kennslubifreið. Datsun 180B. Get bætt við nokkrum nemendum I næstu námskeið. Halldór Jónsson, ökukennari simi 32943. Bílaviðskipti Ford Capry 1600 GT árg ’71 i sæmilegu ástandi til sölu. Uppl. I sima 85582. Passat '74 til sölu, gulllitaður, mjög vel meö farinn. Uppl. i slma 75727 milli kl. 6 og 10. Mini '75 með bilaöa vél til sölu. Uppl. eftir kl. 8 á kvöldin I sima 73937. Peugoet 404, árg ’69, til sölu, þarfnast smávið- geröar. Verð 300.000.- Uppl. I sima 99-4589. VW 1302 árg. ’72 til sölu. Keyröur aðeins 62500. km, rauöur, vel með farinn bill. Út- varp, sumar- og vetrardekk. Uppl. I sima 33638 frá kl. 6-9. Bila- og vélasalan AS auglýsir: Miðstöð vinnuvéla og vörubila- viðskipta er hjá okkur. Vörubilar 6 hjóla Vörubilar 10 hjóla Scania, Volvo, M.Benz, MAN og fl. Traktorsgröfur Traktorar Loftpressur Jarðýtur Bröyt gröfur Beltagröfur Payloderar Bilakranar Allen kranar 15 og 30 tonna örugg og góð þjónusta. Bila og Vélasalan ÁS.Höfðatúni 2, simi 24860. Heimasmiðaður VW Buggy til sölu, smiöaður ’79. 2ja sæta meö veltigrind, ágætur i torfæru- akstur og utan vega. Uppl. i sima 36084 eftir kl. 5. Morris Marina, árg. ’74, til sölu. Uppl. i sima 30761. e. kl. 19 á kvöldin. Volvo 244 I)L, árg. ’78, til sölu, einn eigandi. Skoðaður ’80, skipti möguleg. Uppl. i sima 36081. Fiat 128 árg. 1974. Til sölu Fiat 128 árg. 1974. Mjög hagstætt verð. Upplýsingar i sima 28126 eftir kl. 17. W.V. 1300. árg. 68 W.V. 1300. árg. 1968 til sölu. Er i frekar góðu ástandi. Upplýsingar i sima 23482. Bílaleiga Leigjum út nýja bila. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761. Bílaleigan Vik s.f. Grensásvegi II (Borgarbilasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada Í600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu —- VVV 1200 — VW station. Simi 37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 84449. Ymislegt Les i lófa og spái i spil. Uppl. i sima 12574. Seglbátur. Til sölu er 5 m langur seglbátur, Wayfarer. Uppl. i simum 32513 og 85336 eftir kl. 19. dánaríregnlr ustu ár vann hann sem vagnstjóri hjá Strætisvögnum Reykjavikur. Arið 1944 kvæntist hann Helgu Guðmundsdóttur frá lsafirði, þau eignuðust fimm börn. Steinarr Stefán Stef- ánsson. Haukur Jó- hann Sigurðs- son Steinarr Stefán Stefánsson fv. verslunarstjóri lést 25. mai sl. Hann fæddist 7. april 1896 að Mööruvöllum I Hörgárdal. Foreldrar hans voru Sigriður Manassesdóttir og Stefán Marz- son. Steinarr lauk prófi frá Hvanneyri vorið 1916. Næstu ár eftir var hann farkennari frammi i Eyjafiröi. Til Búnaðarfélags ís- lands réðist hann áriö 1920. Stein- arr tók viö starfi sem verslunar- stjóri viö útibú Kaupfélags Borg- firöinga I Reykjavik og starfaði hann þar I tæpan aldarfjórðung, en þá hætti sú verslun I Reykja- vik. Tók Steinarr viö störfum hjá Búvörudeild S.t.S. og vann þar til ársins 1968, þá 72 ára að aldri. Ar- iö 1929 kvæntist hann eftirlifandi konu sinni, Asu Sigurðardóttur frá Kjarna I Arnarneshreppi, en hún var ekkja með þrjú börn. Eignuöust þau fimm börn. Misstu þau tvær stúlkur fárra daga gamlar. Haukur Jóhann Sigurðsson lést 23. mai sl. Hann fæddist 28. júli 1919 I Reykjavik. Foreldrar hans voru hjónin Sigurbjörg Jóhanns- dóttir og Sigurður Jónsson frá Laug. Haukur var við nám i Bændaskólanum á Hólum.er faöir hanslést 1936. Haukur geröist bif- reiöastjóri, ók fyrst vörubil föður sins eftir fráfall hans, siðan áætl- unarbilum hjá Steindóri en sein- Árna- Finnur Arnason, byggingameist- ari lést 24. mai sl. Hann fæddist 8. janúarl905á Akranesi. Foreldrar hans voru hjónin Margrét Finns- dóttir og Arni Arnason trésmiða- meistari. Finnur nam trésmiði hjá föður sinum og vann með hon- um framan af. Finnur var bygg- ingameistari að fjölmörgum byggingum á Akranesi, m.a. Bió- höllinni og Nýja Barnaskólanum. Um langt skeiö var hann verk- stjóri hjá Akranesbæ og þá m.a. viö byggingu Akraneshafnar. Siö- ustu 15 árin starfaði hann sem eftirlitsmaöur ríkisins með prest- setrum. Ariö 1932 kvæntist hann Eygló Gamalielsdóttur frá Hafn- arfirði og eignuöust þau þrjú börn. Fim'ur veröur jarðsunginn frá Hafiia - iaröarkirkju I dag. Lukkudagar 1. júní 27859 Utanlandsferð á veg- um Samvinnuferða fyrir 350 þúsund. 2. júni 16143 Henson æfingagalli. Vinningshafar hringi i síma 33622. Alkali og Frostskemmdir Fundur veröur haldinn miövikudaginn 4. júní n.k. kl. 16.00 aö Hallveigarstíg í húsakynnum byqgingarþjónust- unnar — ráöstefnusal. Og eru verkfræðingar, arkitektar, tæknif ræðingar byggingaverktakar og byggingarmenn sérstaklega boönir á fundinn. Fundarefni: Alkali og frostskemmdavandamálið og glíma THORO verksmiöjanna við það. Aöalefnafræöingur verksmiöj- anna, Mr. M. Kalandiak skýrir frá tilraunum sínum og svarar spurningum fundarmanna. Tekiö skal fram aö THORO verksmiðjurnar hafa gert ísland aö tilraunasvæði fyrir sig. Svæöisstjóri Evrópu frá THORO verksmiöjunum í Belgíu, Mr. G. Van Der Borgh, flytur erindi og sýnir litskyggnur, einnig svarar hann spurningum fundarmanna. STAN0ARD DRY WALL PR0DUCTS !l steinprýði INNRITUN Umsóknum um skólavist næsta vetur, ásamt Ijósriti af prófskírteini grunnskólaprófs/ ber að skila sem fyrst á skrifstofu skólans, Grundarstfg 24, 2. hæð, og eigi síðar en 9. júní. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans alla virka daga kl. 9-12 og kl. 1-3. Verslunarskóli Islands

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.