Vísir - 03.06.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 03.06.1980, Blaðsíða 22
VtSIR Þriöjudagur 3. júni 1980 „LEMINDAFISKUR ÞESSI GRALOÐA” MANHLÍF lyrir norðan Myndir og texti; Gisii Sigur- geirsson blaöamaður „A sama tima i fyrra var hér allt á kafi I snjó". sagöl Arnþór Björnsson, hótelstjóri i Reyni- hliö. »» Eitt DaO besta vor semég man eftir hérna Hætt ¥10 Arnbór Björnsson hótelstióra f Revníhlíö „Þetta er eltt þaö besta vor, sem ég man eftir hérna, ég er meira aö segja búinn aö slá garðinn minn fyrir nokkru”, sagöi Arnþór Björnsson, hótel- stjóri i Reynihliö, I spjaill viö blaöamann Visis, þegar hann var á ferö fyrlr austan á dög- unum. „A sama tima I íyrra var hér allt á kafi I snjó og is á vatnlnu, hann var bllheldur fram I júnf”, sagöi Arnþór. „Þá var fyrsti frostlausi dagurinn seinnl hlut- ann I mai og I vor var betri tlö I april en var I Júni I fyrra. Viö erum þvl aö vona.aö tíöin veröl eins góö I sumar og hún var slæm i fyrra”. — Þú hefur haft hóteliö oplö ailt áriö. Hvernig gengur reksturinn og hvernlg eru horf- urnar I sumar? „Já, viö höfum haft opiö allt áriö undanfarin ár. Þó aö þaö sé erfiöur rekstur, er varla stætt á ööru, sérstaklega vegna Kröflu og KlsiUöjunnar og svo hafa komiö annatfmar f kring um hrærlngarnar vlö Leirhnjúk. Sumarumferöin er aö byrja og þaö er ekki minni eftlrspurn en I fyrra. Þaö eru mest útlend- ingar, sem dvelja á hótelinu, bæöi hópar og einstakllngar. Mest er um Breta, Þjóöverja og Svlsslendinga", sagðl Arnþór f lok samtalsins. Hér er Aðalsteinn Hauksson meö eitt eintak af grálúöu og þaö verður ekki um hana sagt, aö hún sé fallegur fiskur. .Þetta er leiöindafiskur, þessi grálúöa. „Þetta er leiöindafiskur þessl grálúöa, ætlar okkur hreint lif- andi aö drepa”, sagöi einn af starfsmönnum Hraöfrystihúss- ins á Dalvfk viö blaöamann VIs- is, sem þar var á ferö á dög- unum. Eflaust geto margir kollegar hans tekiö undir meö honum, þvi aö mest allan mai- mánuö hefur veriö landburöur af gráiúöu vlöa um land, vegna þess aö togararnir hafa veriö á „skrapi” og mega ekki veiöa þorsk. Þaö er seinlegt aö vinna gró- lúöuna, þvi aö óvlöa eru til tæki til aö flaka hana. Þetta er feitur og slepjulegur fiskur, sögöu þeir á Dalvlk. Þar var unniö á tvi- skiptum vöktum allan sólar- hringinn og haföist þó ekki undan. Sömu sögu var aö segja hjá Útgeröarfélagi Akureyringa. Þar hefur veriö unniö fram á kvöld og einnig á laugardögum. Þrátt fyrir þaö eru dæmi um, aö togarar hafi þurft aö blöa viku eftir löndun. Kaldbakur kom á dögunum meö eitt þaö mesta aflamagn sem menn muna úr veiöiferö, 363 tonn. En þaö var alit grálúöa, og skiptaverömæti aflans rúmar 40 m. kr., en heföi veriö helmingi hærra, ef um þorsk heföi veriö aö ræöa. Þaö heyrir til undantekninga, aö Islendingar boröi grálúöu og þá helst léttsaltaöa eöa reykta. Rússarnir boröa hana hins vegar meö bestu lyst og hefur nú veriö fryst grálúöa upp I sölusamninga viö þá. ÞjóÖ- verjartelja grálúöuna ekki siöri en þarskinn, en þangaö hefur litiö veriö selt siöustu ár. G.S. „Greyiö mitt faröu meö þessa myndavél....” Þaö fer efilr Dvl hvað ég kevrl” „Þaö fer nú eftlr þvl hvaö ég keyri. Ef ég er aö veröa of seinn og keyri I botni, þá er ég ekki nema S mlnútur. En ef ég keyri bara rólega þá er ég svona 10 mlnútur’, sagöl Marinó Sveins- son, liösmaöur Reynis á Arskógsströnd, þegar VIsis- menn hittu hann á leiö á fót- boltaæfingu. Marinó á heima á Kálfskinni, þar sem Hrærekur konungur iést foröum. Hann sækir æfingar um nokkurn veg á völi félagsins aö Arskógi og fer þá á hjólinu slnu. Er þaö eflaust góö upphit- un fyrir æfinguna. En Marinó var greinilega aö veröa of seinn á æfinguna, þvl aö hann mátti ekkert vera aö því aö tala meira viö okkur. G.S. Akureyri. „Ef ég keyri I botni, þá er ég 5 mln.” ,Það hlaut að enda með hvf að ég færi að safna myndavélum’ - segir drn Friðríksson, sem á hátt í 30 myndavélar „Þar sem ég hef alltaf haft áhuga fyrir gömlum munum og hef þar aö auki myndadellu, þá hlaut aö enda meö þvi aö ég færi aö safna gömlum myndavél- um, sagöi sr. örn Friðriksson sóknarprestur aö Skútustööum I Mývatnssveit, í viötoll viö VIsi. Sr. örn byrjaöi aö safna göml- um myndavélum I fyrrasumar og á þegar hátt I 30 vélar af ýmsum stæröum og geröum. Meöal annars sýndi hann okkur Ihagee belgvél, sem hann var mjög stoltur af. Sagöist hann hafa hug á aö nota þá vél, en erfitt væri aö fá filmu, sem er 6.5X11 og er nr. 116. „Ég hef haft áhuga fyrir aö taka myndir siöan ég var krakkl, en þaö var ekki fyrr en 1960,sem ég keypti mér al- mennilega vél. Heimllið sat fyr- ir. En svo uppgötvaði ég, aö margt af þvl, sem ég keypti til daglegra nota, gat beölö, en tæklfæri til aö taka myndir af bömunum I uppvexti kæmi ekki aftur. Þegar ég haföí uppgötvað þetta, var ég fljótur út I búö og keypti mér góöa myndavéi”, sagði sr. Örn I lok samtaisins. „Mig vantar bara filmu i hana þessa”. Sr. örn Friöriksson meö lhagee vélina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.