Vísir - 04.06.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 04.06.1980, Blaðsíða 2
Miövikudagur 4. júni 1980. 2 Hvaða kirkjusókn til- heyrir þú? Sigurjón Sigurösson, starfsmaöur Húsasmiöjunnar.: Ég tilheyri Hallgrimskirkjusókn. Harpa Jónsdóttir, heimasæta: Ég er i kirkjusókn Krosskirkju i Landeyjum. Jón Atli ólafsson, verkamaöur: Ég er úr Sandgerði og tilheyri Hvalsneskirkju. Hannes Sigurjónsson, ,,alt muligt mand”: Ég var skirður og fremdur i Fri- kirkjunni og ætli ég gifti mig ekki lika þar, ef unnustan leyfir. Hermann Helgason, húsvöröur: Ég hef tilheyrt Frikirkjusókninni frá þvi um 1940. / Hvaö er Töfradiskurinn mörg WATTP \ \ Nafn \ Heimilisfang Sími: 9 — □ 650W □ 800W □ 12W \ \ I I VINNINGUR DAGSINS: Töfradiskurinn frá Hoover Verð kr. 105.730.- Setjið X í þann reit sem við á 1 Svör berist skrifstofu Vísis, Síðumúla 8, Rvík, í siðasta lagi 13. júní, í umslagi merkt: SUMARGETRAUN. I O Dregið verður 14 júní, og nöfn vinningshafa birt daginn eftir. SUMARGETRAUN HOOVER er heimilishjálp I Egerléttust... búin 800W mótor og 12 lítra rykpoka (Made in USA) ÍHorfur á áð skóiábóká- Isðfn lokist næsta vetur „Það eru allar horfur á þvi aö skólabókasöfnin lokist i haust vegna þessa máls og við skóla- stjórar grunnskólanna litum það mjög alvarlegum augum ef svo verður”, sagði Ásgeir Guö- mundsson skólastjóri Hliöa- skóla er Visir spurði hann að þvi hvort ágreiningur skólabóka- varða og fræðsluyfirvalda um lengd vinnutima bókavarðanna yrði til þess að engin skólabóka- söfn störfuðu næsta vetur. 1 samræmi við reglur menntamálaráðuneytisins sendi fræðslumálastjóri skóla- stjórum bréf þess efnis að fram- vegis yrði krafist lengri vinnu- tima af skólabókavörðum en verið hefur. Fjölmargir kenn- arar, sem settir hafa verið i skólabókavarða, enda hafa kennarastöður gegna störfum margir þeirra sinnt uppbygg- !■■■■■■■■■■■■■■■■ ingu safnanna frá upphafi. Breytingingin á iengd vinnu- timans hefur það i för með sér að þessir skólabókaverðir fást ekki til þess að sinna þvi starfi áfram, þvi að sem slikir ynnu þeir lengri vinnutima en sem kennarar. „Meðan þetta mál er óleyst erum við skólastjórarnir i mikl- um erfiðleikum með ráðningu kennara fyrir næsta vetur, þvi þessir skólabókaverðir halda jú sinum stöðum sem kennarar,” sagði Asgeir. „Þá má benda á, að Reykjavikurborg hefur lagt mikið fé i uppbyggingu skóla- bókasafnanna svo að það væri fráleitt, ef svo færi, að þeim yrði lokaö”. ÞJH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.