Vísir - 04.06.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 04.06.1980, Blaðsíða 3
VÍSIR Miövikudagur 4. júni 1980. % » ** <* » » „Vikumáiiö” uppiýst: RITSTJÖRINN HEFUR AFTUR- KALLAÐ BEIÐNI UM RANNSÖKN Visi bárust i gær tvær yfirlýs- ingar i framhaldi fréttar blaös- ins um bréf Helga Péturssonar ritstjóra Vikunnar, til rikissak- sóknara þess efnis, aö hann óskaöi opinberrar rannsóknar á þvi, meö hvaða hætti nokkrar siöur úr vikunni voru sérprent- aöar og þeim dreift i hús án vit- undar hans. Svo sem fram kom i frétt blaðsins voru þessar siöur meö efni tengdu forsetaframboði Alberts Guömundssonar I myndum og máli. Yfirlýsingarnar tvær eru hér birtar i heild, og viröist mega af þeim ráöa aö máliö sé upplýst, og mun ritstjóri Vikunnar þá væntanlega afturkalla beiöni sina um rannsókn þess. Sérprentun á etni úr Vikunni velflur deilum: Rilsijórl Vlkunnar óskar II eftir opinberri rannsókn Helgi Pétursson, rit- stjóri Vikunnar, kvaöst i samtali vift Vísi i morgun hafa fariö þess á leit vift rikissaksókn- ara, aft kannað verfti meft hvafta hætti nokkrar síftur úr Vik- unni voru sérprentaftar og þeiin dreift i hús án vitundar hans. A þessum siftum úr Vik- unni var gerft grein fyrir forsetafrainbofti Alberts Guftmunds- sonar i myndum og máli. ,,t'g er ábyrgöarmaöur Vik- unnar" sagöi Helgi, ,,og tel þvi hiklaust um brot aö ræöa varð- andi þessa sérútgáfu, þó svo fjármálavald þessa blaös hafi gctiösamþykki sitt tyrir utgáfu- unni og selt stuöningsmonnum Alberts umræddar siöur. En til min var aldrei leitaö." Ilelgi sagöi, aö sér skildist, aö litgreiningar heföu verið seldar stuöningsmönnum Alberts meö samþykki eigenda Vikunnar. ,,£g vil fá aö vita, hvernig þctta er tilkomiö og hver gaf þetta Ut", sagöi Helgi. ltitstjórinn vildi taka fram, aö ósk um rannsókn á tilqrö þessa sérrits væri á engan hátt beint gegn framboöi Aiberts Guömundssonar. I morgun tókst ekki aö ná tali af Sveinj Eyjólfssyni, stjórnar- formanni Hilmis hf. útgáfu- félags Vikunnar. —Gsal. Frétt Vfsis i gær um ósk Helga Péturssonar um opinbera rannsókn „Vikumálsins”. Stjórn Hllmis h.f. sendir frá sér yfirlýsingu: VERRA AÐ NAFN VIKUNNAR li SKYLDI EKKI VERA UT II Vegna bréfs afleysingarit- stjóra Vikunnar, Helga Péturs- sonar, til Rikissaksóknara i sambandi viö útgáfu kosninga- bæklings eins af forsetafram- bjóöendum vill stjórn Hilmis h.f., útgáfuféiags Vikunnar, taka þetta fram: 1. Þaö er margra ára hefö, aö fyrirtækið selji litgreiningar og annaö prentefni, þótt slikt hafi áöur verið notaö I blaöiö. 011 slik viöskipti eru jafnan gerö af framkvæmdastjórn félagsins og jafnan án samráös viö ritstjóra, enda er slikt efni ætiö notaö viö gerö auglýsingaefnis. 2.1 sambandi viö væntanlegar forsetakosningar var sú ákvöröun tekin, aö blaöiö Vikan skyldi vera hlutlaust og fjalla jafnt um framboð þeirra allra, er I framboöi eru. Þetta var gert og þótti flestum vel heppnaö. 3. Þrir af frambjóðendum hafa fengiö þaö efni, sem Vikan birti. Þar af hafa stuðnings- menn tveggja fengið keyptar sérstaklega litgreiningar myndaefnis. Stuöningsmenn eins frambjóöanda hafa siöan tekiö úrvinnslu Vikunnar næst- um óbreytta og sérprentaö sem kosningabækling. tltgáfustjórn Vikunnar þykir verra, aö nafn blaösins skyldi ekki máö út, svo og aö ekki skyldi getið, aö þetta væri sérprentun úr Vikunni. Þaö er hins vegar mat stjórnar- innar, aö hér hafi athugunar- leysi viö frágang bæklingsins ráöiö, en aö ööru leyti hafi notkun myndaefnisins veriö heimil. Þvi telur stjórnin ástæöulaust, aö félagiö beiti nokkrum aögeröum vegna þessa máls. 4. Stjórn félagsins þótti heldur miður, er starfandi ritstjóri Vikunnar géröist opinber stuön- ingsmaöur eins forsetafram- bjóöanda og notaöi þar starfs- heitiö ritstjóri, sem óhjákvæmi- lega tengdi hann viö blaöiö. Þaö þótti hins vegar á sinum tlma rétt aö láta kyrrt liggja, enda fullvissaöi Helgi Pétursson stjórnarformann um, aö hann mundi gæta fyllsta hlutleysis I starfi sinu á ritstjórn Vikunnar. 5. Stjórnin harmar, aö blaöiö Vikan skuli hafa oröiö tilefni deilna i sambandi viö væntan- legar forsetakosningar. Sveinn R. Eyjólfsson Benedikt Jónsson Jónas Kristjánsson Hárnærmg IM.L.F. búðirnar Laugavegi 20 B óöinsgötu 5 (v/óðinstorg). Hei/dsö/usimi: “^^^0262—f Helgi Pétursson ritstjóri Vikunnar: Telur yfirlýsingu stjórnar Hllmls nægjanlega ðhjákvæmlleg deiia. sem snerist um grundvaliaralriði (blaðamennsku” ** Vegna yfirlýsingar frá stjórn Hilmis h.f. um bréf mitt til rikissaksóknara og útgáfu kosn- ingabæklings eins forsetafram- bjóöandans þar sem efni og nafn Vikunnar er notaö, vil ég taka fram eftirfarandi: Fyrir mér hefur aöeins vakaö aö standa vörö um þá grund- vallarreglu blaöamennskunnar, aö útgefendum sé óheimilt aö meöhöndla eöa selja vinnu blaðamanna að vild sinni án vit- undar og vilja ritstjóra og ábyrgðarmanna viökomandi út- gáfu, né vikja frá samþykktri ritstjórnarstefnu. Meö því aö útgáfustjórn Vik- unnar hefur viöurkennt, aö henni þyki „verra” aö nafn blaösins skyldi ekki máö út af kosningabæklingnum, svo og aö þess skyldi ekki getaö, aö þetta væri sérprentun úr Vikunni, tel ég aö tilgangi minum sé náö. Fram kemur aö „athugunar- leysi” hafi ráöiö en ekki ásetn- ingur og er skylt aö taka þær málsbætur til greina. Meö tilliti til þeirra úrslita sem ég tel aö felist I yfirlýsingu stjórnar Hilmis h.f. hef ég ákveöið aö afturkalla beiöni mina til rikissaksóknara um opinbera rannsókn á tildrögum umrædds kosningabæklings. Þaö er von mln aö þessi viö- skipti min og útgáfustjórnar Vikunnar veröi ekki meö öllu þýöingarlaus fyrir blaöa- mannastéttina og þau geti stuðlað að þvi aö skapa fordæmi fyrir réttum og eölilegum sam- skiptum útgáfuaöila og rit- stjóra. Aö endingu vil ég taka þaö skýrt fram, að ég harma ef þessi deila hefur á einhvern hátt skaöaö forsetaframboö Alberts Guömundssonar en af minni hálfu hefur á engan hátt verið véfengt að stuöningsmenn hans hafi sýnt rétta framkomu i alla staöi. Deilan var hins vegar óhjákvæmileg, þar sem hún snerist um grundvallaratriði i blaöamennsku. Reykjavik, 3.6’80 HelgiPétursson ritstjóri. NÚ GETA ALLIR EIGNAST FólksbUl Station A GREIÐSLUKJÖRUM SEM ALLIR RÁÐA VIÐ Það er samdóma álit þeirra sem eignast hafa þennan Austur-þýska lúxusbil, að hann sé meira virði* en verðið segir til um. • Byggður á grind, með 65 ha. tvigengisvél (Gamla Saab vélin). • Gormar á öllum hjólum og billinn þvi dúnmjúkur. • Eiginleikar i snjó og lausamöl frábærir. • Enginn bill jafn hár undir lægsta punkt. • Stálklætt stálgrindarhús. • Framhjóladrifinn. • Rúðuþurrkur, fjórar stillingar. • Óvenju stórt farangursrými. • Stilianleg sætabök o.fl. o.fl. Komið og kynnist þessum frábæra bil á góða verðinu. Hvar faeróu meira fyrir krónuna? Knginn bfll i tx-ssum stærAarflukki er á jafn g6ðu veríii Eigum nokkra Wartburg fólksbíla og station, sem við getum boðið á sér- stökum greiðslukjörum. Hafið strax samband við sölumenn okkar.Missið ekki af þessu tækifæri til að eignast bil á greiðslukj örum aldarinnar. TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ VonorlOftdl v/Sogovog — Slmot 003*0-07710 □

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.