Vísir - 04.06.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 04.06.1980, Blaðsíða 6
Bikarkeppní Skiðasambands islands: Reykvikingar hlrtu öll gullverðiaunln Reykvíkingar gerðu sér litiö fyrir og hirtu öll gullverölaunin i Bikarkeppni Skiöasambands Islands, sem lauk á dögunum, en þaö hefur ekki gerst áöur. Sfðasta möt keppnistimabilsins hjá skiöamönnum fór fram á Siglufiröi um hvltasunnuna og var þaö hið svokallaöa Skarös- mót. 1 ljós kom, aö þetta mót er haldiö allt of seint sem stigamót I bikarkeppni. Viöa um land er orö- iö snjólaust fyrir löngu og skiöa- fólkiö hætt æfingum. Skarösmótiö á þó fullan rétt á sér, en varla sem stigamót sem fyrr sagöi. Skiöagöngukappinn Ingólfur Jónsson meö verölaunabikara sina fyrir sigurinn i bikarkeppni skföasambandsins. Vfsismynd Kristján Möller. Þaö vakti t.d. mikla athygli á Skarösmótinu, aö enginn lands- liösmaöur mætti til keppni I karlaflokki nema Arni Þór Arna- son frá Reykjavik. 1 mótiö vant- aöi alla keppendur frá Akureyri, HUsavik, lsafiröi og vlöa annars- staöar aö, og var fremur rislltiö sökum þess. Orslit I mótinu uröu þau, aö I stórsvigi karla sigraöi Arni Þór Arnason R. Annar varö Daniel Hilmarsson frá Dalvlk og Einar úlfsson frá Reykjavlk varö I þriöja sæti. Einar varö hinsvegar sigur- vegari I svigkeppninni, Daniel annar og Helgi Ingimarsson frá Siglufiröi þriöji. — t alpa- tvfkeppninni sigraöi Daniel Hilmarsson og Einar Úlfsson. varö annar — en þeir voru einu keppendurnir sem komust niöur brekkuna I báöum greinum. I kvennakeppninni vann Stein- unnSæmundsdóttir bæöi I svigi og stórsvigi. Asa Hrönn systir henn- ar varö 12. sæti I sviginu og núm- er þrjU i stórsviginu, en Halldóra Björnsdóttir varö önnur I stór- svigi og þriöja I svigi. Steinunn varö þvl sigurvegari I alpatvi- keppninni, Asa Hrönn önnur og Hallddra þriöja. Allar eru þær frá Reykjavlk. Þá var einnig keppt I göngu á Skarösmótinu. 1 karlaflokki sigraöi MagnUs Eiriksson frá Siglufiröi, Egill Rögnvaldsson Siglufiröi sigraöi I flokki 15-16 ára og Siglfiröingar áttu einnig besta mann I flokki 13-14 ára, Arna Stefánsson. En þá er þaö lokastaöa efstu manna I Bikarkeppni Sklöasam- bands Islands: Alpagreinar Konur: stig SteinunnSæmundsd.R....... 250 Asdis Alfreösd.R..........145 Nanna Leifsd. A.......... 110 Halldóra Bjömsd. R........ 96 Asa H. Sæmundsd.R......... 69 Karlar: ArniÞ. ArnasonR........... 145 Haukur Jdhannss. A........ 120 Sundknattleiksmenn okkar hafa haft hægt um sig I vetur og vor, en hafa nU tekiö mikinn fjörkipp og um næstu helgi hefst Islandsmót þeirra. NU keppa fjögur liö I mótinu, og er liö frá Sundfélagi Hafnar- fjaröar njítt I hópi þeirra liöa. Annars eru liöin þau sömu og I fyrra, Armann, Ægir og íslands- meistarar KR. Tvö liö, Armann og KR, tefla nU fram erlendum leikmönnum, en þaö eru tveir fyrrverandi lands- liösmenn Egypta i gfeininni. Þá veröur njítt tveggja dómara kerfi tekiö I notkun, enda veitir ekki af tveimur dómurum I þessari grein , þar sem svo SiguröurH. Jónss. I ...... 108 BjarniSiguröss.H............ 78 Karl Frímannss. A...........68 Skiðaganga: stig Ingolfur Jónss.R........... 85 Haukur Siguröss ó ......... 80 Jdn Konráöss. Ó............ 78 OrnJdnssonR................ 56 Hallddr Matthlass ,R....... 51 mikiö gengur á I vatninu og raun ber vitni. Full ástæöa er til aö hvetja fólk aö mæta á leiki mótsins. Sund- knattleikurinn er mjög skemmti- leg Iþrdtt, sem gaman er aö horfa á, enda hraöi og harka mjög mikil á köflum. Fyrsti leikur mótsins fer fram á föstudaginn og leika þá Ægir og KR. A sunnudag leika KR- Armann og SH-Ægir, á þriöjudag I næstu viku leika Armann og SH, á föstudeginum Ægir og Armann og fyrstu umferö mótsins lýkur annan sunnudag meö leik SH og KR. Allir leikimir fara fram I Laugardalslauginni. Steinunn Sæmundsdóttir, ó- krýnd sklöadrottning islands undanfarin ár og sigurvegari I Bikarkeppni skiöasam- bandsins 1 alpagreinum kvenna. Pierre Roberi: EITT MESTfl GOLF- Eitt stærsta golfmótiö sem hér er haldiö á hverju ári, Pierre Robert keppnin, fer fram á velli NesklUbbsins á Seltjarnarnesi nU I lok vik- unnar, og hefst keppni á föstudag. Þann dag veröur leikiö i kvennaflokki meö forgjöf, I unglingaflokki — 15 ára og yngri — meö og án forgjafar, og I drengjaflokki, 16-21 árs, 18 holur I öllum flokkum. A laugardaginum veröur keppt í karlaflokki, og hafa þeir þá rétt til þátttöku, sem eru meö forgjöf 7—23. Vegna mikillar ásóknar veröur aö takmarka þátttakendafjölda þann dag viö 90, og veröa 45 ræstir Ut fyrir hádegi. Meistaraflokksmennirnir veröa síöan á feröinni á sunnudag, og leika þá 36 holur, og gefur keppni þeirra landsliösstig. Þá mega þeir unglingar leika meö, sem hafa 6 eöa lægra 1 forgjöf. Gífurleg þátttaka hefur veriö í þessu móti undan- farin ár og þátttakendur talsvert á þriöja hundraö. Reiknaö er meö mikilli þátt- töku nU einnig, enda er Nesvöllurinn I mjög góöu ástandi og hefur varla veriö betri undanfarin ár. Þaö er Islensk-amerlska verslunarfélagiö, sem gefur öll verölaun I þessa keppni, sem fer nU fram I 11. skipti, og stendur skráning yfir I NesklUbbnum. 1 « Fyrirliggjandi plastrennur ásamt niðurföllum og fylgihlutum á * / >. j > góðu verði ■y \ ^ X )• . í ■ iO. >■ - flT - V; -i andri hf. r Umboðs- & heildverslun Borgartúni 29/ Pósthólf 1128. Reykjavík Simar: 23955 & 26950. Arni Þór Arnason, sigurvegari I karlaflokki I Blkarkeppni skiöa- sambandsins I aipagreinum karla. Vtsismynd Kristján Möiler. íslandsmótið í sundknattieik er að heflast - Fyrstl lelkurinn I Laugardaisiauginni á föstudaglnn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.