Vísir - 04.06.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 04.06.1980, Blaðsíða 8
VISIR Miövikudagur 4. júni 1980. 8 y*""y Utgefandi: Reykjaprent h.f. Framkvæmda&tjóri: Davlfl Guflmundsson. ‘ Ritstjórar: ölafur Ragnarsson og Ellert B. Schram. Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guflmundsson, Ellas Snæland Jónsson Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Blaflamenn: Axel Ammendrup, Frlða Astvaldsdóttir, Halldflr Reynisson, lllugi Jökulsson, Jónina Michaelsdóttir, Kristin Þorsteinsdóttir, Magdalena Schram, Páll Magnússon, Sigurjón Valdimarsson, Saemundur Guðvlnsson, Þórunn J. Hafstein. Blaflamaflur á Akureyri: Gfsli Sigur- geirsson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson, Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Bragi Guðmundsson, Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. utlit og hönnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson og Magnús Olafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson. Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson. Ritstjórn: Siðumúla 14simi 8óóll 7 linur. Auglýsingar og skrifstofur: Siðumúla 8 simar 86611 og 82260. Afgreiflsla: Stakkholti 2-4 simi 86611. Askriftargjald er kr.5000 á mánuði innanlands og verfl í lausasölu 250 krónur ein- takifl. Vísirer prentaflur i Blaðaprenti h.f. Siflumúla 14. SKuttogara á hverja skoruvik? Kjartan Jóhannsson, fyrrverandi sjávarútvegsráöherra, lftur raunsæjum augum á stööu fiskveiöa okkar og telur fráleitt aö stækka fiskiskipaflotann frá þvi sem nú er. Arftaki hans I sjávarútvegsráöuneytinu, Steingrimur Hermannsson, vill miöa stæröina viö „væntaniega” aflaaukningu og byggöasjónarmiö. Um þessar mundir munu liggja fyrir milli 20 og 30 umsóknir um leyfi til þess að kaupa ný eða nýleg fiskiskip hingað til lands frá útlöndum. Þetta gerist á sama tíma og hluti togaraflota landsmanna liggur bundinn við bryggjur vegna þess að takmarka verður veiðar á helstu nytjafiskstofnum okkar til þess að þeir fái að vaxa eðlilega í forðabúri okkar við landið. Það er ekki að undra þótt venjulegt fólk eigi erfitt með að skilja, hvernig skynsamlegt sé að stækka fiskiskipaflotann veru- lega, þegar svo er ástatt. Ef menn eru að tala um endurnýjun þess f lota, sem við eigum, hef ur - verið upplýst í opinberum sér- fræðiskýrslum, að innlendur skipasmíðaiðnaður getur full- komlega annað nauðsynlegri endurnýjunarþörf flotans. Kjartan Jóhannsson, fyrrver- andi sjávarútvegsráðherra, dró saman kjarna þessa máls í skil- merkilegri grein hér í Vísi í fyrradag. Kjartan sagði þar: „Við búum nú við þær aðstæður, að togurum eru bannaðar þorsk- veiðar í 80—100 daga á ári. Loðnuskipaf lotinn lýkur verkefni sínu á fjórum til fimm mán- uðum. Síldveiðar eru skammt- aðar. Það birtist þvi verkefna- skortur hjá flotanum. Af þessu ætti að vera augljóst, að flotinn er of stór, miðað við núverandi aðstæður og sérhver viðbót við flotann muni aðeins auka á skömmtun, rýra afkomu sjómanna og útvegsmanna og þar með þjóðarinnar allrar." Svona einfalt er málið í raun, en þótt fyrrverandi sjávarút- vegsráðherra, sem hér var vitnað í, skilji hver staðan er, virðist ekki gilda hið sama um þann, sem tók við ráðherradómi af honum, Steingrím Hermanns- son. Hann breytti þeim skýru ákvæðum, sem Kjartan hafði sett um takmörkun innflutnings fiskiskipa fyrir rúmum tveimur mánuðum, og feildi úr gildi þá reglugerð, er Kjartan hafði sett. Þar hafði verið kveðið á um, að Fiskveiðisjóður mætti ekki veita lán eða lánsloforð til smíða eða kaupa á fiskiskipum frá út- löndum nema með samþykki sjávarútvegsráðuneytisins. Kjart an hafði á sínum tíma lýst yfir því, að ötilokað væri að koma í veg fyrir stækkun fiski- skipastólsins nema með slíku ákvæði, sem í raun væri algert innf lutningsbann. Sá skrípaleikur, sem viðgeng- ist hefur varðandi það, hvernig menn fara í kringum regluna um að eitt skip fari í stað nýs skips, sem keypt er frá útlöndum, — hef ur verið gerður að umtalsefni hér í Vísi og verið nef nd dæmi um það, hvernig menn möndla með hlutina, jaf nvel með aðstoð ríkis- stjórnarinnar, til þess að hægt sé að senda úr landi úr sér gengna gamla trébáta í stað nýrra og fullkominna togara. I þeim efnum virðast ráðamenn ekki kunna sér nein takmörk. Og það virðist ekki vænta veru- legrar hugarfarsbreytingar hjá Steingrími Hermannssyni, sjávarútvegsráðherra í bráð. Hann segir í viðtali í nýútkomnu tölublaði Sjávarfrétta, að hann sé að vísu sammála því, að f isk- veiðif lotinn sé30% of stór, ef litið sé mjög þröngt á málið", eins og ráðherrann orðar það. Síðan segir hann: „Það er til- tölulega auðvelt að fá þessa út- komu út úr dæminu, ef aðeins er tekið inn í það sóknargeta og af li. En ef dæmið er skoðað með tilliti til þeirrar aukningar, sem væntanlega verður í botnfiskafla á næstu árum, og með tilliti til byggðarsjónarmiða, held ég að við getum sæmilega vel við unað, ef við höldum flotanum svip- uðum og hann er." Þetta voru orð núverandi sjávarútvegs- ráðherra. Það er augljóst að hann vill bíða eftir að þorskstofninn stækki og halda í samkeppnis- sjónarmið byggðarlaganna og í stað þess að taka mið af blá- köldum staðreyndum, stærð fiskistofnanna og afkastagetu skipanna. Kannski hann hyggist slá Lúðvík Jósepsson út í skut- togaramálunum og koma skut- togara á hverja skoruvík. ' m ÉR SITThVaÐ SÖSfl "eð"fl" K jdí! Opíö öpéf tíl Guðmundar Péturssonar. forstööumanns Tilraunastöövar Háskólans aö Keldum og 1 VIsi 22. mal s.l. birtist opið bréf frá Guömundi Péturssyni, forstöðumanni Tilraunastöövar Háskólans aö Keldum, til rit- stjóra Visis og min. — Ritstjóri VIsis mun vafalaust svara fyrir sig. Ég svara fyrir mig. — Þvi miöur gætir verulegs misskiln- ings I grein Guömundar Péturs- sonar, sem ég raunar hélt aö væri ekki lengur fyrir hendi, eftir aö hafa rætt máliö persónulega viö hann. Ég hefi aldrei véfengt niöur- stööur islenskra vlsindamanna um nýrnaveiki i laxaseiöum i stööinni aö Laxalóni 1976. Þessi sjúkdómur var auk þess staö- festur af erlendum visinda- mönnum. Sjálfur átti ég þátt I þvi, aö þekktur kanadiskur vis- indamaöur, dr. Trevor Evelyn, kom hingaö til lands. Hann rannsakaöi fiska i Elliöaárstöö- inni, aö Laxalóni og viöar. Hon- um var hins vegar ekki heimilaö aö gera athuganir á seiöum i Kollafjaröarstööinni, þrátt fyrir mikla reynslu og þekkingu á sviöi fisksjúkdóma. Ég hefi hins vegar ávallt og ævinlega mótmælt þvi, aö nokkur sjúkdómur hafi komiö upp I regnbogasilungsstofni aö Laxalóni. Þrátt fyrir margvls- legar og Itrekaöar rannsóknir hefur enginn kvilli fundist i þeim stofni, enda hefur yfir- dýralæknir þráfaldlega gefiö út leyfi til útflutnings á regnboga- silungshrognum, þar sem hvergi hefur veriö getiö sjúk- dóma I stofninum. En hinir visu menn, sem um þessi mál fjalla hér á landi, viröast hafa haft Laxalónsstöö- ina undir smásjá, ekki bara I nokkur ár, heldur áratugi. Engin önnur stöö hér á landi hefur veriö undir eins eindregnu eftirliti, og þó er öllum kunnugt, aö fisksjúkdómar af einhverju tagi hafa komiö upp I flestum fiskeldisstöövum hér á landi. En þessa sögu mun ég rekja siöar, ef til þess veröur gefin ástæöa og þar veröa öll gögn dregin fram I dagsljósiö. Þau tala sinu máli. Það er sitthvað.... Jafn-samviskusamur maöur og þú, Guömundur Pétursson, hefur eölilega taliö nauösynlegt aö svara þeim oröum minum i forsiöufrétt Visis, ,,aö em- bættismannavaldinu beri aö taka sinnaskiptum eöa vikja ella”. Þessum oröum er hins vegar ekki beint aö þér, og heföi þaö staöiö nær ýmsum öörum aö svara þeim. Á þessu stigi málsins mun ég ekki fjalla um þann þrihyrning (kannski ferhyrning) tregöulög- málsins, sem aö verulegu leyti á hlut aö þeirri óhamingju og nán- ast harmleik, sem mál Skúla Pálssonar á Laxalóni, er aö veröa, eöa er þegar oröiö. Þaö gefst nægur timi til aö fjalla um þaö mál siöar, og vænti ég þar verulegs stuönings frá þeirri nefnd, sem svo itarlega og vandlega hefur fjallaö um þetta mál og skilaö tillögum til Al- þingis. 1 þessu máli á ég engra hags- muna aö gæta, eins og þegar er fariö aö gefa I skyn. En þaö „skyn” eru bara gömlu leikaö- feröirnar, sem nú munu duga skammt. Hér er á feröinni rétt- lætismál. Ef ekki fæst á þvi leiö- rétting, þá stoöar litiö allt tal um réttarriki, lýöræöi og aö allir séu jafnir fyrir lögunum. Þetta er ljótt mál, og af þeirri einföldu ástæöu hefi ég leyft mér aö stuöla aö þvi, aö réttur einstaklingsins gagnvart kerf- inu yröi tryggöur. Þaö er sitthvaö sósa eöa kjöt, visindalegar rannsóknir, (sem ekki eru dregnar I efa) annars vegar og þriggja áratuga kerfislota hins vegar, þar sem vægast sagt er beitt sérkenni- legum aöferöum. — Ég haföi vonaö, aö þetta deilumál yröi nú til lykta leitt meö ákvöröun Al- þingis um einhverjar bætur til Skúla Pálssonar. Takist þaö ekki veröur áfram barist. Kjósi menn I þeirri baráttu aö beita fyrir sig „sporöminkum” sem skjaldarmerki rógs, veröa dregin fram hin löngu spjótin. Sú barátta yröi þó engum til góös. Grein dr. Sigurðar Péturssonar. Ég vona aö grein dr. Siguröar Péturssonar, gerlafræöings, I Vísi 22. mai s.l. hafi opnaö augu manna fyrir þvi hvaö raunveru- lega hefur veriö aö gerast. öll neöanmols Árni Gunnarsson, al- þingismaður, svarar hér opnu bréfi Guðmundar Péturssonar, forstöðu- manns Tilraunastöðvar Háskólans að Keldum, sem birt var í Visi fyrir skömmu og fjallaði um Laxa lónsmá lið svo- kallaða. saga máls Skúla á Laxalóni er i hnotskurn orö dr. Siguröar. Ég hvet alla áhugamenn um máliö aö kynna sér þá grein. — Undir- réttur haföi komist aö þeirri niöurstööu I skaöabótamáli, sem Skúli Pálsson höföaöi gegn annarra. er lesa vilja landbúnaöarráöherra og fjár- málaráöherra f.h. rikissjóös, aö rikissjóöur væri skaöabóta- skyldur. En Hæstiréttur sýknaöi rikissjóö, m.a. á eftirfarandi forsendum: „Vegna reynslu fyrri ára og meö tilliti til fræöilegra viöhorfa var eölilegt aö ráöuneytiö teldi, aö gjalda bæri varhug viö flutn- ingi og dreifingu erlendra dýra- tegunda innanlands, ekki sist vegna smitunarhættu, en hér er um stjórnarat- höfn að ræða, sem hlítir mati ráðuneytisins". Stjórnarathafnir i máli þessu eru orönar æriö margar á liön- um áratugum, og mjög er um- deilanlegt hvort þær hafa allar veriöbyggöar á réttsýni og hlut- lægu mati. — Þaö eru þessar stjórnarathafnir, þetta kerfi, sem gagnrýnin beinist aö. Ef kerfiö, eöa fulltrúar þess, geta ekki lagaö sig aö nútimalegum viöhorfum, horft hlutlægt á hvert mál, þá á þaö kerfi aö vikja. Aö lokum vil ég segja þetta viö Guömund Pétursson: VIs- indalegar niöurstööur þinar hefi ég ekki rengt. Ekki heldur þá fullyröingu þina, aö hér á landi væru ekki nægilega góöar aö- stæöur til eftirlits meö fisksjúk- dómum. Og ég er sannfæröur um, aö þú hefur oröiö var viö nokkurn draugagang i húsa- kynnum þess kerifs, sem notaö hefur niöurstööur þinnar stofn-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.