Vísir - 04.06.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 04.06.1980, Blaðsíða 10
vísm Miövikudagur 4. júni 1980. 10 llrúturinn. 21. mars-20. april: Geröu hreint fyrir þinum dyrum I dag, þdtt þaö kunni aö leiöa til einhverja deilna viö maka þinn. Nautiö, -1. april-21. mai: Ef þtl getur ekki hætt viö fyrirætlanir þinar i dag skaltu a.m.k. fresta þeim ' eitthvaö. Tviburarnir. 22. mai-2I. júni: ÞU ættir aö láta til þin taka á félagsmála- sviöinu I dag. Þar getur þú komiömiklu til leiöar. Krabbinn, 22. júni-2:t. juli: Láttu ekki troöa þér um tær, en til þess þarftu aö vera býsna ákveöinn. I.jónið, 24. júli-2:t. agúst: Þaö er ekki vist aö allir séu þér sammála I dag, og þvi siöur er vist aö þú hafir á réttu aö standa. Mevjan. 21. ;igust-2:t. sept: Hugleiddu mjög vandlega tilboö sem þér berst i dag þvi aö skyndiákvaröanir eru aldrei til hagsbóta. Vogin. 24. sept.-23. okt: Þér berst sennilega nokkuö mörg tilboö i kvöid, svo aö kvöldiö veröur óvenju skemmtilegt. Drekinn 24. okt,—22. nóv. Láttu ekki sögusagnir setja þig út af laginu. Vertu ákveöinn en gættu þess aö vera ekki ókurteis. Hogmaöurinn. 23. núv.-21. Þú ert uppfullur af nýjum og skemmtileg- um hugmyndum sem þú ættirendilega aö reyna aö koma á framfæri. Steingeitin, 22. des.-20. jan: Dagurinn veröur sennilega nokkuö erilsamur og hætt er viö aö þú gleymir einhverju. Vatnsberinn. 21. jan.-19. feb: Gættu tungu þinnar vel I dag, annars gætir þú sært gamlan og góöan vin. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Einhver viröist vera aö reyna aö koma sér I mjúkinn hjá þér. Vertu vandlátur þegarþú velurvini. Tarsan staröi á manninn,,,Ég horföi á þig leika I kvikmyna — þa er ég viss um, þó þú þykist aldrei hafa séö mig áöur..” VkMBtauN Jon*J CkajvO TARZAN (*) jv Irademark IARZAN Owned by Edgar Rice Burroughs^nc^an^Used^bi^emmsior^ Þetta fólk leigir ibúöina hérna viö hliöina. Mér heyrist einhver,, vera inni núna. \ Þakka þér fyrir, / ég ætla aö vera / h Arn n / ( Hmm, einhverlæti ----- eruþarna \ inni Vinstri, þú ert rotta, þú getur\ Ha-ha, Flame ég veit svikiö annaö fólk en þú skalt J ekkert um hvaö ekki vogaþér aö gefa^ / i„iert Hvað er athugavert við drykkinn þinn?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.