Vísir - 04.06.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 04.06.1980, Blaðsíða 15
VISIR Miðvikudagur 4. júni 1980. Skðlasiit Kvenna- skðlans í Reykjavík .... T.C'i'O'.TO'' 15 —-1 Kvennaskólanum i Reykjavlk var sagt upp laugardaginn 24. mai s.l. að viðstöddum mörgum gestum og afmælisárgöngum. t vetur var starfrækt uppeldis- svið við skólann, og gátu nemendur valiö um þrjár brautir: menntabraut, fóstur- og þroskaþjálfabraut og félags- og Iþróttabraut. Við skólann stunduöu 123 nemendur nám á grunnskólastigi 1 vetur og 69 á uppeldissviði. 63 luku grunnskólaprófi 9. bekkjar og hlutu allir rétt til framhalds- náms. 19 nemdendur hlutu A i öllum greinum. Bestum árangri á grunnskóla- prófi náöi Harpa Rilnarsdóttir 9.31, en I 2. bekk var Hildur Svavarsdóttir hæst, 9.29. A uppeldissviði náöi Elva Björt Pálsdóttir bestum árangri. Við skólauppsögn voru skól- anum færðar margar góðar gjafir og heiilaóskir. Fulltrúar afmælisárganga töluðu og veitt voru verölaun fyrir bestan náms- árangur. Að lokum þakkaði skólastjóri fyrir hönd skólans og þakkaði kennurum gestum og nemendum fyrir framlag sitt og sleit skólanum. —K.Þ. Nefnd til stefnumörkun- ar í heilbriuðismálum Akveðið hefur verið að stofna sérstakan starfshóp um stefnu- mörkun f heilbrigöismálum. Er hópnum falið aö vinna að undir- búningi heilbrigðisþings sem haldið yrði siðar á þessu ári og erin fremur að vinna að sér- stökum verkefnum s.s. að áætlanagerð um byggingu heil- brigðisstofnana, semja drög að reglugerð um fyrirkomulag Hraunbúar 1980 heiisugæslu, flokkun sjiikra- húsa o.fl., segir i frétt frá heil- brigðis-og tryggingarráöneytinu. í gögnum með tilkynningunni má sjá aö hlutfall heildarútgjalda til heilbrigðismála af vergri þjóðarframleiöslu nema nil 7.5%. Til samanburðar má geta þess að hlutfall þetta nam 3.1% 1950. —A.S. PP Bjargað í horn 99 Li „Bjargað f horn’’ mætti segja um þennan atburð.sem Jens ljósmyndari Vfsis festi á filmu á Laugarnes- vegi um kvöldmatarieytið i fyrradag. Lada bifreiðin var að koma út úr innkeyrslu en bfllinn sem á myndinni sést klemmdur milli staurs og veggjar, kom á móti myndavélinni. ökumaður hans hugðist koma f veg fyrir árekstur meö því aö sveigja aftur fyrir Löduna með þeim afleiöingum sem myndin sýnir. 40. vormótið Merki vormóts Hraunbúa. 40. vormót Hraun- búa Fimmtudagskvöldið 5. júní hefst 40. vormót skátafélagsins Hraunbúa i Hafnarfirði. Mótið verður haldið undir Bæjarfelli i Krýsuvik. Fjölbreytt dagskrá býður m.a. upp á iþróttakeppni , gönguferö ir, einstaklings- og flokkskeppni , skoðunarferðir á markverða staði o.fl. o.fl. Mótsblað verður gefið út mótsdagana. Viðfangsefni mótsins verður tileinkað trjágróðri þar sem mótsgestum veröa kynnt hand- brögð við gróðursetningu auk þess sem þeir fá að gróðursetja tré á mótssvæðinu. Þannig er ætl- unin að koma upp visi að skógi sem eykur möguleika á staðnum sem útivistarsvæði. Þá er ætlun Hraunbúa með þessum að leggja fram sinn skerf til landgræðslu. Mótsstjóri verður Jón Kr. Jó- hannesson. Sérstakur heimsóknardagur verður laugardaginn 7. júli þar sem vonaster eftir heimsókn sem flestra til þess að kynnast hinu heilbrigða starfi sem þarna verður unnið. A.S. SUNNUDAGS BLAÐ ný unglingasíöa umsjón Jórunn Sigurðardóttir STARF OG KJÖR Guðmundur Helgi Guðmundsson Sundlauga- vörður í Laugardals- laug AF GÖRÐUM OG GRÓÐRI umsjón Hafsteinn Hafliðason umsjónarmaður Sm nudagsblaðs Þór- unn Sigurðardóttir HÉR OG ÞAR QL O umhugsunarefni: Viðtal vid foreldra þroskahefts barns # úr almanakinu Árni Bergmann í Bandaríkjunum: Flugvélasmídar - til hvers? I sumar gerir Þjóðviljinn þá tilraun að gefa út nýtt og stærra SUNNUDAGS- BLAÐ á laugardags- morgnum. Sumartímann nota menn til ferðalaga/ útivistar eðahvíldar ogþá er gott að þurfa ekki að bíða eftir helgarlesning- unni til laugardags- kvölds. I þessu skyni slá- um við saman laugar- dags- og sunnudagsút- gáfu Þjóðviljans í sumar og búum til nýtt og stærra SUNNUDAGSBLAÐ. Fæst á blaðsölustöðum um land allt. a

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.