Vísir - 04.06.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 04.06.1980, Blaðsíða 21
21 ITTGTn Miðvikudagur 4. júni 1980. i dag er miðvikudagurinn 4. júni 1980/ 156. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 03.15 en sólarlag er kl. 23.39. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vik- una 30. mai til 5. júni er i Apóteki Austurbæjar. Einnig er Lyfjabúð Breiðholts opin til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. bridge Garozzo slapp vel út úr eftirfarandi spili frá leik íslands og ítaliu á Evrópu- mótinu í Lausanne i Sviss. ' Vestur gefur / allir á hættu NorftMr A D1053 V D8 4 KG853 Vestur *62 Austur A 973 A K82 V K9765 V A4 ♦ D1094 ♦ A762 * 7 * KG95 Suftur A AG6 * G1032 ♦ — * AD10843 1 opna salnum sátu n-s Lauria og Garozzo, en a-v Asmundur og Hjalti: Vestur Noröur Austur Suður pass pass 1T dobl 2T dobl pass 3 L pass 3 G pass 4 H pass 4 S pass 5L pass pass dobl Hjalti spilaöi út tigultiu, gosa. ás og trompað. Garozzo spilaöi nú hjartatvisti, kóngur frá Hjalta átti slaginn. Hjalti var hræddur við niöurkastiö i tigulkóng og spilaði þvi spaða- niu. Drottning úr blindum, kóngur og ás. Meiri spaöi á tiuna, laufiatiu svinað, spaða- gosi tekinn og siöan hjarta. Austur varð að drapa á ásinn og gefa sagnhafa innkomu á tigul. Þá var trompdrottningu svinað, en austur hlaut að fá trompslag — einn niður. Vel sloppiö hjá hinum margfalda heimsmeistara. t lokaða salnum sátu n-s •" Simon og Jón en a-v Franco og De Falco: Vestur Norður Austur Suöur pass pass 1G pass 2T pass 2H pass pass pass Franco fékk sjö slagi — íoo til Islands, sem græddi 7 impa á spilinu. skák Hvitur leikur og vinnur. !r x & Jti TLtt t ikt& t ji A ±± & ± a * ±± a & A B C D e F G- H Hvitur: Bult Svartur: Collett. Stokkhólmur 1946. 1. Dg5! Hg8 2. Dxh6-f gxh6 3. Hxg8mát. lœknar Slysavaröstofan í Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni I síma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gef nar í símsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. Onæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisákírteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinu: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandlö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimilið Vífilsstööum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar- dagakl. 15til kl. 16og kl. 19.30 tilkl.20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshæliö: Daglega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. lögregla slökkviliö Grindavík: Sjúkrabill og lögregla 8094. ^SIökkvilið 8380. "Siglufjöröur: LÖgregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn í Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabíl^ 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215.’ Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. ölafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjöröur, simi 51336, Garöabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunsholtslækjar, simi 51336. Akur- eyfi, sími 11414, Keflavik, simi 2039, Vest- mannaeyjar, siml 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garöabær, Hafnarfjöröur, simi 25520, Sel- tjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi .41575, Garöabær, simi 51532, Hafnarf jöröur, sími 53445, Akur- eyri, simi 11414, Keflavík, símar 1550, eftir- lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garöa- bær, Hafnarfjöröur, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjar tilkynnist í síma 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svar- ar alla virka daga f rá kl. 17 síðdegis til kl. 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarij hringinn. Tekiðer viðtilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfetb um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. SKOÐUN LURIE bókasöín AÐALSAFN- útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 27155 Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. til 1. sept. Aöalsafn- lestrarsalur, Þingholts- stræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLAN- Afgreiösla i Þingholts- stræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÖLH E IMASAFN- Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Lokað á laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM- Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN- Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Op- ið mánudaga—föstudaga kl. 10—16. HOFSVALLASAFN- Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN- Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. BÓKABILAR- Bækistöö i Bústaöa- safni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum dögum meðtöldum. Bella Tilfinningar mínar gagn- vart Hjálmari eru þannig — að 50% af mér segja ,,já”, en hin 50% segja; ,,Af hverju ekki?” tilkynningar K osningaskrifstofa, Vigdisar Finnbogadóttur i Hafnarfirfti er að Reykjavikurvegi 60, (áður isbúöin Skalli). Skrifstofan er opin fyrst um sinn kl. 17—22 virka daga, laugard. og sunnud. kl. 14—18. Siminn er 54322. Opnaður hefur veriö giróreikningur i Sparisjóði Hafnarfjaröar nr: 4800 fyrir framlög i kosningasjóð Vigdisar. Efni: 500 g medisterpylsa, eöa önnur góö kryddpylsa 1 msk. púðursykur 2 msk. sinnep 2 msk. brauðmylsna ögn af negul 8 msk. appelsinusafi. Aöferð: Sé pylsan ósoðin, þarf að byrja á þvi aö sjóða hana i 5 minútur. Skerið svo pylsuna i fingur- þykkar sneiðar og leggið á glóöarrist. Hræriö saman sykri, velmœlt Til þess að geta ráðið yfir náttúr- unni, veröum vér að hlýönast henni. —Bacon. orðiö bvi að þar sem fjársjóður þinn er, þar mun og hjarta þitt vera. Matt. 6.12 sinnepi,brauömylsnu, kryddi og appelslnusafa og smyrjiö þá hliö sem snýr upp. Glóðið I næst- efstu rim i 4-6 minútur. Snúið þá sneiöunum viö, pensliö og glóðið áfram jafnlangan tima. Búið til verulega góða kart- öflustöppu, bragöbætta meö smjöri og salti og e.t.v. eggja- rauðu.Setjið hanaivittmót, t.d. kermikskál, raðið pylsu- sneiöunum snyrtilega ofan á og stráiö nýrri eöa þurrkaöri stein- selju yfir. ídagslnsönn 5501 Hann vill fá loftbyssu i afmæiisgjöf, ég er aft reyna aft leita. Illili Umsjón: §0011:111 Margrét llllli Kristinsdóttir Gióðuð medisterpylsa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.