Vísir - 04.06.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 04.06.1980, Blaðsíða 23
23 F.v. Magnús Rafnsson, Arnlin óladóttir, Leifur Haukson, Guörún Bachmann og Þórir Steingrimsson tæknimaöur. úivarp ki. 20.00 „BORGARBORN VERRA BÆNOUR" „Þetta er rabb viö tvenn hjón, þau Leif Hauksson og Guörúnu Bachmann og Magnús Rafnsson og Arnlin Öladóttur. Þau eru borgarbúar, en hafa ilenst norður i Kaldrananeshreppi,” sagöi Val- geröur Jónsdóttir, umsjónarmað- ur þáttarins „Borgarbörn veröa bændur,” aðalinntakiö i þættin- um. Valgerður sagði, að þau heföu gerst kennarar við litinn skóla þarna norðurfrá, Klúkuskóla, og að lokinni kennslu fóru þau ekki aftur suður heldur keyptu sér eyöibýli saman. Þar búa þau sem garðyrkjubændur, en á veturna stunda þau heimilisiönað, s.s. leð- uriðju. Tónlistin i þættinum er flutt af hjónunum ásamt kennurum, sem starfað hafa við Klúkuskóla i vet- ur. Þau eru Vigdis Esradóttir, Einar Unnsteinsson og Kristjana Guðmundsdóttir, en þau hafa komið oft saman i vetur og sungið saman. Þátturinn er um 30 minútna langur. — K.Þ. Slónvarp kl. 21.20 Fiaiiað um Lislahátið I Vöku „I þættinum veröur kynning á þvi helsta, sem i boði er á Lista- hátið,” sagði Magdalena Schram, að væri efni „Vöku” i kvöld. Hún sagði, að þar sem þáttur- inn væri sendur svo snemma út, i upphafi Listahátiðar, og vinna við hann hafi hafist áður en hátiðin hófst, fjallaðihann mikið um und- irbúning hennar. Meðal annars verður farið i Þjóðleikhúsið, i Listasafn Alþyðu, þar sem stendur yfir sýning á verkum-Francisco Goya, en það er grafikröð sem nefnist „Hörm- ungar striðsins.” Einnig verður farið á Kjarvalsstaði, en þar standa yfir yfirlitssýningar á verkum Kristinar Jónsdóttur og Frá setningu Listahátiöar, þegar hinn bráðskemmtilegi leikflokkur Els Comediants frá Barcelona sýndi listir sýnar i miðbænum. Gerðar Helgadóttur og rætt verð- Þátturinn er tæprar klukku- ur við hópinn, sem stendur fyrir stundar langur. „Umhverfi 80.” — k.Þ. útvarp MIÐVIKUDAGUR 4. júni 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Tónlist úr ýms- um áttum, þ.á.m. létt- klasslsk. 14.30 Miödegissagan: „Kristur nam staöar i Eboli” eftir Carlo Levi. Jón óskarles þýðingu sina (21). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Srödegistónieikar. 17.20 Litli barnatiminn. Odd- friður Steindórsdóttir stjórnar. Meðal efnis er lestur Sigrúnar Ingþórs- dóttur á sögunni „Fyrstu nóttunni aö heiman” eftir Myru Berry Brown i þýö- ingu Þorsteins frá Hamri. 17.40 Tdnleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur i útvarpssal: Ragnheiöur Guömunds- dóttir syngur lög eftir Torelli, Gluck, Giordani, Schubert og Brahms. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. 20.00 Borgarbörn veröa bændur. Valgeröur Jóns- dóttirræðirvið húsráðendur á Bakka I Kaldrananes- hreppi. 20.30 Misræmur. Tónlistar- þáttur i umsjá Astráös Har- aldssonar og Þorvarðs Arnasonar. 21.15 Ljóö eftir Pétur Hafstein Lárusson, áöur óbirt. Höf- undur les. 21.30 Syrpa af iögum eftir Sigfús Halldórsson. Sin- fóniuhljómsveit Islands leikur. Páll P. Pálsson stj. 21.45 Ctvarpssagan: „Siddharta” eftir Hermann Hesse. Haraldur Ólafsson les þýöingu sina, sögulok (8). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Píanóleikur i útvarps- sal: Georg Hadjinikos frá Grikklandi leikur. 23.00 Pistill frá Þýzkalandi. Vilborg Bickel-lsleifsdóttir segir frá sambandsrikinu Hessen. 23.25 Frá vlsnatónleikum Barböru Helsingius I Norr- æna húsinu I des. f. á. — Hjalti Jón Sveinsson kynnir söngkonuna og nokkur lög valin Ur efnisskrá hennar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Miðvikudagur 4. júni1980 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Vaka. Þátturinn fjallar að þessu sinni um Listahá- tlö. Umsjón Magdalena Schram. Stjórn upptöku Andrés Indriöason. 21.20 Milli vita. Fjórði þáttur. Efni þriðja þáttar: Meöan nasistar brjótast til valda I Þýskalandi og stéttaátök geisa I Austurriki halda þeir Eyjólfur og Karl Martin marxiska leshringi meö öðrum félögum viö misjafn- ar undirtektir. Þeir koma á fót Jeikhóp og hyggjast nýta leiksviöiö I baráttu sinni. Lillan flytur til Inga sem sendur er sem fulltrUi á landsþingVerkamannaflokks- ins. Karl Martin og Mai fella hugi saman. Þýðandi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Norska sjón- varpið). 22.30 Svefn og þörf. (Sleep) Hvers vegna er svefninn svo nauösynlegur, og hvers vegna þjást margir af svefnleysi og svefntruflun- um? Visindamenn hafa lengi rannakað svefnþörfina og þessi kanadiska heim- ildamynd greinir frá ýms- um niðurstööum þeirra. Þýöandi Bogi Arnar Finn- bogason. Þulur Katrin Arnadóttir. 23.00 Dagskrárlok. KJORDAGURINN ER ENN EFTIR Skoöanakannanir eru nú oröiö fastur liöur fyrir hvers konar kosningar hér á landi sem er- lendis. Slikra kannana er eöli- lega beöiö meö nokkurri eftir- væntingu, jafnt af þeim, sem standa i slagnum, sem og hinum, sem fylgjast meö gangi mála úr meiri fjarlægö. Sú ttlraun, sem I þessu felst til þess aö fá mynd af skoöunum þjóöarinnar á tilteknum mönnum eöa flokkum á tilteknu augnabliki, er aö sjálfsögöu bandarisk aö uppruna. Þar hafa skoöanakannanir veriö viö lýöi um langan aldur og eru reyndar oröin viöurkennd visindagrein, sem margar virtar stofnanir standa aö. Þar er ekki aöeins um aö ræöa skoöanakannanir um stjórnmál, heldur er reynt aö komast aö áliti þjóöarinnar á hinum ótrúlegustu málum. Hérlendis eru kannanir af þessu tagi hins vegar nýrra fyrirbrigöi, og aö þeim hefur veriö staöiö á annan hátt en viöast I nágrannalöndum okkar, þvi aö hér eru þaö slödegis- blööin, sem sjálf framkvæma þessar skoöanakannanir. Þegar dagblöö erlendis vilja fá aö , birta skoöanakannanir, þá < gerist þaö yfirleitt meö þeim hætti, aö þau fela viöurkenndri skoöanakannanastofnun aö framkvæma könnunina og fá siöan einkarétt á birtingu niöur- staöna hennar. Þvi miður hefur engin sllk stofnun veriö starfrækt hér á landi, og þvi er eölilegt aö blööin reyni sjálf aö sinna þessu verk- efni. Nú hefur nýlega veriö skýrt frá niöurstöðum tveggja slikra kannana, sem Visir og Dag- blaöiö stóöu aö. Niðurstöður þeirra viröast mjög svipaðar og gefa til kynna, aö enn sé meö öllu óráöiö, hver veröur næsti húsráöandi á Bessastööum. Þaö vekur þó athygli I blaöa- frásögnum, aö mjög er ólikt, hvernig aö þessum tveimur könnunum hefur veriö unniö. Skoöanakönnun Visis er byggö á 1055 manna úrtaki, sem stofnun viö Háskólann hefur tekiö úr kjörskrá og á aö endurspegla skiptingu þjóöarinnar eftir kyni, búsetu og aldri. Úrtak Dag- blaösmanna er hins vegar mun minna og tekiö upp úr slma- skránni og þvi I engu gætt, aö þeir, sem viö er talaö, gefi slika spegilmynd. Þegar þannig er aö staðið, hlýtur áreiöanleikinn aö vera minni. Samkvæmt skoöanakönnun VIsis eru tveir frambjóöend- anna nokkurn veginn jafnir og efstir, en hinir tveir, nokkuö svipaöir, meö mun minna fylgi. Þess ber þó sérstaklega aö geta I þessu sambandi, aö enn er tæpur mánuöur til kjördags, og kosningabaráttan I reynd rétt aö hefjast. Og þeir, sem ekki gáfu upp afstööu sina, eöa höföu ekki myndaö sér skoöun, voru nærri þriöjungur þeirra, sem spuröir voru. Þetta er sá hópur manna, sem mun ráöa úrslitum forsetakosninganna. Kosninga- baráttan næstu vikurnar hlýtur aö beinast aö þvi aö ná til þessa óákveöna fólks. Forsetafram- bjóöendur munu þess vegna vafalaust veröa á fleygiferö um landið allt á næstunni, auk þess sem þeir munu koma fram I sjónvarpi og kynna sig og mál- staö sinn. Sérstök ástæöa er til aö undir- strika, aö 'hvað sem skoöana- könnunum liöur, þá er ekki búiö aö kjósa. Þaö kann margt aö gerast fram á kjördag, og niöur- staðan úr kjörkössunum kann þvi aö veröa allt önnur. Þeir frambjóöendur, sem lentu neöarlega i skoöanakönnunum þessum, ættu þvi alls ekki aö láta þaö á sig fá, heldur sækja á brattann. Og þeir, sem efstir urðu, hljóta aö gera sér grein fyrir þvl, aö kosningarnar sjálfar eru þaö, sem máli skiptir. Hins vegar er rétt aö láta i Ijósi ánægju meö þau vinnu- brögö, sem Visismenn hafa haft I sambandi viö könnun þeirra. Fulltrúum frambjóöendanna var boöiö aö kynna sér allan grundvöll könnunarinnar og fylgjast meö þvi, hvernig hún var unnin. Þetta eyöir tor- tryggni og gefur könnuninni mun meira gildi en þegar unniö er fyrir luktum dyrum. Svarthöföi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.