Vísir - 05.06.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 05.06.1980, Blaðsíða 2
2 vtsm Fimmtudagur 5. júni 1980. Ætlar þú i ferðalag i sumar? Hákon Stefánsson, 7 ára: Já, ég fer kannski aö Störu-Tjörnum, svo fer ég i Borgarfjörðinn og kannski fer ég lika til útlanda. Rúnar Helgi Kristinsson, 8 ára: Nei, ég ætla að vera i fótbolta i sumar og ef til vill fer ég i sveit. Ingólfur Arnar Kristjánsson, 11 ára:Nei,ég fer bara i sveit i Lax- árdalinn og það er ágætt. Skemmtilegast er aö fara á hest- bak. Gunnar Ómarsson 10 ára: Já, ég fer að Vestmannsvatni, þar er fint að vera og skemmtilegast aö fara i bátana. / I Hvaða fyrirtæki er með einkaumboð fyrir GENERAL ELECTRIC á íslandi? Nafn___________________________________________ X \ \ Heimilisfang Sími: 9 — □ □ Loftleiðir Hekla \ \ I VINNINGUR DAGSINS: I 3 R Ofnar frá General Electric | að heildarverðmæti kr. 143.925,- I Svör berist skrifstofu Vísis, Síðumúla 8, Rvík, í siðasta lagi 14. júní, í umslagi merkt: SUMARGETRAUN. IO Dregið verður 15. júní, og nöfn vinningshafa birt daginn eftir ] Flugfélag íslands Setjið X í þann reit sem við á S UMARGETRA UN rfómstundavérkefnTn * reyndust fjdlbrevtt Tómstundadagur grunnskól- ■ anna i Reykjavik var haldinn fyr- ■ ir skömmu i Fellahelli. Kynnt ■ voru viðfangsefni frá tómstunda- ■ starfinu m.a. sýndar kvikmyndir I sem nemendurhöfðu sjálfir tekið, ■ sýnd snyrting og hjálp i viðlögum ■ og félagasmálastarfsemi kynnt. ■ Ennfremur sýndu nemendur B vinnubrögð viö leðurvinnu, hnýt- ■ ingar, flugmódelvinnu, rafeinda- ® vinnu og ljósmyndun. ■ Keppt var i þremur greinum * tómstundastarfsins, skák, borö- I tennis og ljósmyndun. Þátttaka i * keppninni var mjög góð sem m.a. I má smjá af þvi að 25 sveitir mættu til leiks i skákkeppninni. I Sigurvegarar uröu A sveit Alfta- mýraskóla með 32,5 vinning. Borðtennismótið var einnig A’sveit Fellaskóla sem sigraöi I borðtennismóti grunnskólanna i " fjörugt en þar kepptu 18 sveitir Reykjavik. Talið frá vinstri Stefán Birkisson, Ingi Pétur Ingimund- I Keppni varö mjörg jöfn, en aö arson- Björgvin Björgvinsson, Asgeir Guömundsson og Kristinn m lokum sigraði sveit Fella- ^ár EmBsson. Sigurvegarinn I ljósmyndasam- keppni grunnskóla Reykjavlk- ur, Gunnar Þór Glslason, Hliða- skóia, sem nýkominn er til starfa hér á VIsi I sumar. skóla. Ljósmyndaáhugi virðist mikill hjá nemendum grunnskól- anna þvi 25 nemendur sýndu alis 40 myndir. Dómnefnd valdi úr þrjár bestu myndirnar. Gunnar Þór Glslason hlaut fyrstu verð- laun, -en Gunnar hefur verið starfsmaður á Visi á sumrin. Skólabróöir Gunnars úr Hliða- skóla Magnús Halldórsson hlaut önnur og þriðju verðlaun. ÞJH. ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.