Vísir - 05.06.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 05.06.1980, Blaðsíða 12
NAMSKEIÐ 29. JÚNÍ Pétur J. Thorsteinsson Aðalskrifstofa stuðningsfólks Péturs J. Thorsteinssonar í Reykjavík er á Vesturgötu 17, símar: 28170-28518 Utankjörstaðaskrifstofa símar 28171 - 29873 Allar upplýsingar um forsetakosningarnar. Skráning sjálfboðaliða. Tekið á móti framlögum i kosningasjóð. Nú fylkir fólkið sér um Pétur Thorsteinsson. Stuðningsfólk Péturs. Þeir sem komið hafa i Þórsmörk að sumarlagi, furða sig ekki á því afhverju svo mikill fjöldi ferða- manna fer aftur og aftur í Þórsmörkina þrátt fyrir ýmsar torfærur. Þar eru hinar mestu andstæður í gróðurfari sem um getur hér á landi. Á aðra höndina er gróskumikill birkiskógur með tilheyrandi fuglalífi, en á hina höndina gnæfir Mýrdalsjökull ógnvekjandi og minnir okkur nútímafólkið á að landið okkar hefur verið, og er, á stundum mjög harðbýlt. Hlaupiö niður skriður. Ef aö likum lætur verður fest á filmu kvikmynd I Þórsmörk i sumar um eldlausan frum- mann, með sirkusfila 1 Islensk- um sauðagærum, dulbúna sem mammúta, i aðalhlutverkum. Ekki er vist hvort viðkvæmur gróður I Þórsmörk þoli átroðn- ing fila, en hitt er vlst aö ekki munu filarnir og þeirra nánustu fegra Mörkina. En það eru fleiri en fllar sem leggja leið slna I Mörkina, um helgina fór föngulegur hópur skólakrakka úr Hliðaskóla þangað uppeftir til að fagna þvi að skólasetu væri lokiö i bili og sumarfrlið byrjað. Lagt var af stað um kl. 8 á laugardagsmorgninum og haldiö til fjalla. Þegar áfanga- stað var náð var þotiö til handa og fóta við að finna heppileg tjaldstæði og siðan var tjaldað Að hjá systrunum sjö. Séð yfir Langadal. • •ÍW.WS Tómas Einarsson lýsir umhverfinu fyrir krökkunum. Texti og mynd- ir: Gunnar Þór Gislason til einnar nætur kannski meira með kappi en forsjá. Harna- gangurinn viö að koma upp tjöldunum var svo mikill að á einum stað þurfti tvo vana ,,úti- legumenn” til aö greiða úr flækju sem samanstóö af einu tjaldi, tjaldsnúrum og óvönum tjaldara. Eftir aö hafa snætt fóru margir I gönguferð um Húsadal undir leiðsögn Tóm- asar Einarssonar kennara og alþekkts göngugarps, en aörir lágu I tjöldum og hvíldu lúin bein. Eftir að hafa gengið I 3 tima skiptist hópurinn I tvennt, annar hópurinn hélt til tjalda meö hina aöframkomnu en hinn hópurinn hafði ekki fengið nóg af göngu og hélt áfram i kring- um Tindfjöllin. Um kvöldið var var farið I ýmsa leiki og voru svefnpokarnir ekki teknir I notkun fyrr en einhverntlma um nóttina. Sunnudagurinn leið I kyrrö þangaö til tlmi var kom- inn til að halda heim á leið. sh ssa sa wm sm sa ssa sm m Unnið við að koma upp tjöldum. Klettar klifnir i Snorrariki. Streitunámskeið Hvað er streita? Hvernig lýsir hún sér hjá þér? Hvers vegna hefur hún áhrif á alla? Mikil streita og innri spenna dregur úr starfsafköstum og vellíðan manna og því er nauðsynlegt að kunna að láta streitu ekki hafa slæm áhrif á sig. Dr. Pétur Guðjónsson, félagssálfræðingur frá Banda- ríkjunum leiðbeinir á námskeiði Stjórnunarfélagsins þar sem hann útskýrir hvað streita er og hvernig má verjast henni. Námskeiðiö verður haldiö á Hótel Sögu, Bláa sal, 11. og 12. júní n.k. frá kl. 13.00—18.00. Skráning þátttakenda og nánari upplýsingar hjá Stjórnunarfélagi íslands, sími 82930. Or. Pótur GuðjóriMon. VtSIR Fimmtudagur 5. júni 1980. VÍSIR Fimmtudagur 5. júni 1980 Hressir KraKK Á slöðum fíla og annarra ísaldardyra m w ■ Víð fögnum nýrri ftugvél Boeing 727-200 til þjónustu á Evrópuleiðum Stórum, afl m i klum og glæsilegum fatkostí, sem nú bætist í flugflota landsmanna. FLUGLEIÐIR jiÉg?r

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.