Vísir - 05.06.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 05.06.1980, Blaðsíða 15
15 VÍSIR Fimmtudagur 5. júni 1980. PÉTIIR Á FUNDI MEÐ IBÚUfH HÚSAVÍKUR Spónaplötur - harðviður Pétur Thorsteinsson^ sendi- herra, hefur undanfarið haldið kosningafundi á Noröurlandi. 1 fréttatilkynningu frá stuön- ingsmönnum hans um einn fund- anna, þaö er fund, sem haldinn var á HUsavík á dögunum segir: Fundurinn hófst meö ávarpi Péturs Thorsteinssonar, og slöan talaöi Katrín Eymundsdóttir, for- seti bæjarstjórnar Húsavikur. Þá ávarpaöi Oddný Thorsteinsson fundinn og var geröur mjög góöur rómur aö máli hennar. Þessu næst báru fundarmenn fram fjölmargar fyrirspurnir og uröu hressilegar umræöur, en siöan flutti Hákon Aöalsteinsson ávarp. Slöastur talaöi Pétur Guömundur Guömundsson, Erro. Erró hlýtur sænska llsta- mannaorðu Svlakonungur hefur sæmt myndlistarmanninn Guömund Guömundsson, Erró, Prins Eugen-oröunni. Var honum afhent heiöursmerkiö af sendi- herra Svia I Parls 12. mal s.l. Heiöursmerkiö þetta er ætlaö sænskum eöa öörum norrænum myndlistarmönnum.sem fram úr skara á Noröurlöndum eöa I heiminum og hefur þaö áöur verið veitt tveim Islendingum, þeim Einari Jónssyni og Jóhannesi Kjarval. Kona Péturs hét Ásthildur Sú misritun varö I frétt frá BÍldudal I tilefni af 100 ára af- mælishátlö Péturs heitins Thor- steinssonar aö nafn eiginkonu hans var sagt hafa verið Ástriöur, en hiö rétta er að hún hét Asthild- ur. Þetta leiðréttist hér meö og eru hlutaöeigandi aöilar beðnir velviröingar. Thorsteinsson, en fundurinn stóö I um þaö bil tvær klukkustundir. Fundarstjóri var Arnar Björnsson, ritstjóri. Pétur Thorsteinsson hefur aö undanfömu fariö á fjölmarga vinnustaöi þar sem hann hefur rætt viö starfsfólkiö. Þessi mynd var tekin á einum slikum fundi! Fleuar þykktir af spónaplötum eru nú fáanlegar í nýju byggingavörudeildmni, auk allra algengustu harðvidartegunda. Viðanpónn í miklu útrvali. Vanti þig tirnbur til smíða í heimahúsi leysir bygginga- ^ vörudeildin vandann á fljótlegan og þægilegan hátt. 0^______________________________________________ Byggingavörudeild Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Simi 10600 HAFSKIP H.F mL r ■ : .• •.:• •• ;.vo..". FORMPRENT SKOSALAN LAUGAVEGI 1 ENDURSKOÐUNARSKRIFSTOFA SVEINS JÓNSSONAR ARSMIÐAR alla neimaleiki KR deild verda seldir viö innganginn Verö kr 13 000 STUÐNINGSMENN KR Muniö aö taka kunningj- ana meö á völlinn. Þaö munar um hvern KR-ing sem mætir. VIKINGUR á Laugardalsvelli í kvöld kl. 20.00 Nu er að duga eða drepast. Áfram KR EG ER ANDRI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.