Vísir - 05.06.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 05.06.1980, Blaðsíða 24
 síminn er86611 Spásvæöi Veöurstofu íslands j eru þessi: 1. Suöurland — Suövesturmiö. 2. Faxaflói — Faxaflóamiö. 3. Breiöafjöröur — Breiöafjarö- ! armiö. 4. . Vestfiröir — Vest- fjaröarmið. 5 Strandir og Noröurland vestra — Norö- vesturmiö. 6. Noröurland j eystra — Noröausturmiö. 7. , Austurland aö Glettingi — | Austurmiö. 8. Austfiröir — . Austfjaröamiö. 9. Suöaustur- | land — Suöausturmiö. veðurspá s Um 300 kilómetra vestur af snæfellsnesi er heldur minnk- mdi 1010 mb. djtlp lægö sem pokast austur. Vestur af Bret- landseyjum er allmikiö lægöa- svæöi sem þokast noröaustur. Hiti breytist litiö. Suöurland til Vestfjaröa: Vestan og suövestan gola eöa kaldi. Skyjaö og dálitil súld eöa rigning fram eftir morgni. Léttir til meö vestan og/eöa norövestan golu eöa kalda þegar liöur á kvöldið. Strandir og Noröurland vestra: Suövestan gola. _ Skyjað og sums staöar dálitil súld eöa rigning fram eftir morgni. Þokubakkar á miö- J| um. Noröurland eystra: Hæg B breytileg átt. Skýjaö en úr- ■ komulaust. Þokubakkar á miöunum. Austurland aö Glettingi: Hæg ■ breytileg átt. Skyjaö meö köfl- um. Þokubakkar á miöum. Austfiröir:Hæg suövestan átt. Skyjaö meököflum. Viöa bjart inni á fjöröum. Þokuloft á miöum og annesjum. Suöurausturland: Vestan og suövestan gola og sums staöar a kaldi. Viöa bjart veöur til landsins I fyrstu- en þykknar upp austan til þegar liöur á daginn. Þokuloft á miöunum. Veðrið hér og har Klukkan sex f morgun: Akur- eyri skyjaö 6, Bergen létt- skyjaö 14, Helsinki léttskýjaö 19, Kaupmannahöfnléttskýjaö 19, Oslóhálfskýjaö 17, Reykja- I vík skýjaö 7, Stokkhólmur ■ éttskýjaö 20, Þórshöfnþoka 9. ■ Klukkan átján I gær: Aþena ■ éttskýjaö 17, Berlinléttskýjaö 21, Feneyjar heiöskirt 23, ■ Frankfurt léttskýjaö 23, Nuuk mjókoma 1, London léttskýjaö 26, Luxembourgléttskýjaö 21, Las Palmas léttskýjaö 22, Vlallorca léttskýjaö 23 Loki i segir i „Herstööin jafn- hættuleg án kjarnorkuvopna” segir I fyrir- sögn f Þjóöviljanum f morgun. I framhaldi af upplýsingum erlendra aöila um, aö hér séu ekki slfk vopn. Þetta heitir vist skipulegt undanhald. „Dauði prinsessu” sýnfl í sjðnvarpinu annað kvöld: „Islenskir hags- munir eru í hsettu” vegna sýningar á „ómerkilegri kvikmynd” segir biaðafulllrúi Flugleiða ,,Ég hef ekkert um þessi um- mæli ráöherrans aö segja, en mér finnst skjóta skökku viö aö setja Islenska hagsmuni i hættu vegna sýningar á ómerkilegri kvikmynd”, sagöi Sveinn Sæmundsson i spjalli viö VIsi um sjónvarpsmyndina „Dauöi prinsessu” og ummæli Ingvars Gislasonar menntamálaráö- herra um efniö i Visi I gær. „Við hér hjá Flugleiðum er- um afskaplega áhyggjufullút af þessu máli”, sagöi blaöafulltrú- inn, ,,og núna er upphafin hér undirskriftasöfnun meöal starfsfólksins, þar sem skoraö er á Rikisútvarpiö, sjónvarp, aö hætta viö eöa fresta þessari sýn- ingu. Astæöurnar eru þriþættar. Fyrst er aö pilagrimaflugiö hef- ur aö undanförnu skapaö félag- inu aukin verkefni, annað er aö vegna þess samdráttar og erfiö- leika, sem hér hafa oröiö, hefur oröiö aö fækka starfsfólki, en pilagrlmaflugiö skapar álitleg- um hdpi flugliöa vinnu meöan þaö stendur og i þriöja lagi vegna þessarar höröu afstööu Saudi-Arabanna gegn sýning- um á myndinni, óttumst viö aö sýningin geti orsakaö óvild i garö íslendinga, en gæti orðiö okkur dýrkeypt. Þótt þeir úti- lokiokkur ekki alveg, gæti þetta bitnaö á okkur, þannig aö þaö gæti skapaö starfsliöi okkar þar erfiöleika, viö erum aö egna á okkur fjölmenna og volduga þjóö. 1 dag hef ég átt viötöl viö marga menn um þetta, þar á meöal menntamálaráöherra, formann útvarpsráös og aöra menn I útvarpsráöi og mér skilst á þeim mönnum, sem ég hef talað viö, aö myndin sé nauða ómerkileg og þaö kemur heim og saman viö þá ritdóma, sem ég hef lesiö um hana. Mér skilst, aö þegar þessi mynd var boöin sjónvarpinu, hafi útvarpsráö veriö sett upp aö vegg, þeir hafi orðið aö segja já eöa nei strax, en þá vissi raunar enginn hvers konar mynd þetta var, aö þvi er mér skilst, og sennilega ekki vitað um viðbrögö Saudi-Arabanna heldur”, sagöi Sveinn Sæmundsson, blaöafulltrúi Flugleiöa, aö lokum. SV í gærkvöldi héldu stuðningsmenn Alberts Guð- mundsonar fjölmenna kosningahátið i Laugar- dalshöllinni undir kjörorðinu „Ungt fólk með Albert”. Á hátiðinni fluttu þau Albert og Bryn- hildur ávörp, auk þess sem flutt var fjölbreytt skemmtidagskrá. Á myndinni má sjá Albert i ræðustól. Vísismynd: J.A. VINHINGSHAFAR í SUMARGETRAUHINNI Dregiö hefur veriö I sumarget- Vinningur er Morgunhaninn frá raun VIsis, sem birtist 20. mai. Philips aö verömæti 41.900. Vinningshafar: Vinningar eru frá Heimilis- 1. Baldur Jónasson. Dúfna- tækjum h/f. hólum 2, Reykjavik. 1 Visi 28. mai s.l. var prent- Vinningur er Partygrill frá villa. Þar stóö aö dregiö yröi i philips aö verömæti 47.200. Sumargetrauninni, sem birtist 2. Hersir Oddsson. Strýtuseli 22, þann dag, 4. júni, en átti aö vera Reykjavik. 9- júni. Miðsljórn ASl kýs í Húsnæðismáiastjórn í flag: VMSUT KMTA OG AL- ÞÝBUBANDALA6SMANNA7 Er i vændum meiriháttar uppgjör innan verkalýöshreyf- ingarinnar milli Alþýðubanda- lagsmanna og Alþýöuflokks- manna, sem bindur endi á það samstarf sem veriö hefur um árabil á þessum vettvangi? Þessi spurning brennur nú á vörum þeirra.sem eru i innsta hring verkalýðshreyfingarinnar vegna þess aö á dagskrá miö- stjórnarfundar ASl, sem hald- inn veröur i dag, er tilnefning tveggja fulltrúa i stjórn Hús- næðismálastofnunar. Ef kosn- ingin færi fram samkvæmt venju, fengju Alþýöuflokkur og Alþýöubandalag sinn fulltrúann hvor, en nú eru uppi háværar raddir um aö Alþýöubandalagiö hafi tekiö höndum saman viö Gunnars-arminn i Sjálfstæöis- flokknum um þessa tilnefningu, þannig aö Björn Þórhallsson, formaöur Landssambands íslenskra verslunarmanna komi >' staö Alþýöuflokksfulltrúans. Benedikt Daviösson, formaöur Sambands byggingarmanna, mun verða fulltrúi Alþýöu- bandalagsins. -P.M.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.