Vísir - 06.06.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 06.06.1980, Blaðsíða 6
6 útvarp Þriðjudagur 10. júni 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Tönleikar. bulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (iltdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Mælt mál.Endurtekning frá deginum áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Ténleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregmr. 10.25 ,,Man ég þaö sem löngu leiö” Ragnheiöur Viggós- dóttir sér um þáttinn, sam- antekt um Eggert ólafsson. 11.00 Sjávariitvegur og sigl- ingar Umsjónarmaöur: Guömundur Halívarösson. 11.15 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni. Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 Miödegissagan: „Krist- ur nam staöar I Eboli” eftir Carlo Levi Jón Óskar lýkur lestri þýöingar sinnar (25). 15.00 Tónleikasyrpa. Létt- klassisk tónlist, lög leikin á ýmis hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar. 17.20 Sagan „Brauö og hun- ang” eftir Ivan Southall 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vfösjá. Tilkynn- ingar. 20.00 Frá Mozarthátiöinni i Salzburg f janáar þ.á.: Tón- list eftir Mozart 21.20 A frumbýlingsárum. Jón R. Hjálmarsson fræöslu- stjóri talar viö hjónin I Hraungeröi I Flóa, Guö- mund Stefánsson og Guö- rUnu Jónsdóttur. 21.45 Útvarpssagan: „Fugla- fit” eftir Kurt Vonnegut Hlynur Arnason þýddi. Anna Guömundsdóttir les (2). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 A ferö um Kina meö Karlakór Reykjavfkur. Hinrik Hinriksson flytur síöari hluta erindis slns. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. Herseta og andspyrna I Danmörku 1943-45. Bent Henius setti dagskrána saman Ur sam- tíma hljóöritunum. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. fyrir hann. Liszt var alla tíð mjög elskur að Paga- nini, Chopin og Berlioz, og höfðu þeir allir meiri eða minni áhrif á hann. Liszt ferðaðist mjög mikið á ferli sínum og hélt marga tónleika. Hann andaðist síðan Franz Liszt. árið 1886. __K.Þ Wolfgang Amadeus Mozart. Otvarp miðvikudag kl. 11.00: „Mazeppa" og „Hamlet". Meðal efnis á morg- untónleikunum á mið- vikudag eru tvö sin- fónisk Ijóð eftir Liszt, „AAazeppa" og „Ham- let". Franz Liszt fæddist árið 1811 I Raiding, ná- lægt bænum Sopron ( Ungverjalandi. Greini- legir hæfilelkar Liszts sem barns á tónlistar- svlðlnu, urðu til þess, að fjölskyldan fluttist til Vfnar árlð 1820. Hann fór tll Parísar sama ár, og næstu fjögur ferðuðust feðg- arnir um Frakkland og England. 1827 missti hann föður sinn og varð það mikið áfall útvarp þriðjudag kl. 20.00: AAozarthátíðin. A þriðjudagskvöld verður I útvarpinu dagskrá frá AAozart- hátíðinni I Salzburg og verður að sjálfsögðu flutt þar tónlist eftir sjálfan AAozart. Wolfgang Amadeus AAozart fæddist árið 1756 I Salzburg. Hann var yngstur sjö syst- kina, en fimm þeirra dóu strax í æsku. Faðir hans bæði samdi og kenndi tónlist, svo AAo- zart ungi átti ekki langt að sækja tónlistar- áhugann, enda var hann aðeins fjögurra ára gamall, er hann byrjaði að semja tón- verk, og þegar hann var sex ára var strax útséð hvers konar yf irburðamann var hér um að ræða á tón- listarsviðinu. Eftir þetta samdi hann hvert verkið á fætur öðru. Hann bæði hélt tónleika, sem voru yfirleitt mjög vel sóttir, auk þess sem hann kenndi, en þrátt fyrir þetta lapti hann nánast alla tíð dauðann úr skel og þegar hann andaðist árið 1791 var hann jarðaður I fátækragröf við St. AAarks kirkjuna I Vín. AAeðal verka AAozarts má nefna „Brúðkaup Figarós," „Töfra- flautuna" og „Don Giovanni". —k.Þ. Miðvikudagur 11. júni. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: GuörUn Guölaugsdóttir endar lestur sögunnar um „Tuma og tritlana ósýni- legu” eftir Hilde Heisinger, þýdda af JUníusi Kristins- syni (16). 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Kirkjutónlist: Frá alþjoölegu orgelvikunni I Nurnberg I jUni I fyrra Grethe Krog leikur verk eftir Buxtehude og Bach, og Wolfgang Stockmeier leikur Sinfóniska fantaslu og fUgu op. 57 eftir Max Reger. 11.00 Morguntónleikar: 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kvnnin gar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikaspypa. Tóniist úr ýmsum áttum, þ.ám. létt- klasslsk. 14.30 Miödegissagan : „Þagnasöfnun dr. Murkes” eftir Heinrich Böli. Franz Glslason þýddi. 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar. 17.20 Litii barnatiminn. Stjórnandinn, Oddfrlöur Steindórsdóttir, segir börn- unum frá 17. jUnl. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Samleikur i Utvarpssal. 20.00 Af ungu fólki. 20.30 „Misræmur”, tónlistar- þáttur, i umsjá Þorvarös Arnasonar og Astráös Haraldssonar. 21.05 Hætta skal á hárri lyst. 21.30 Hörpuleikur: Ann Griff- iths leikur, Sónötu i Es-dUr op. 34 eftir Johann Ladis- laus Dussek. 21.45 (Jtvarpssagan: „Fugla- fit” eftir Kurt Vonnegut. Hlynur Arnason þýddi. Anna Guömundsdóttir les (3). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Umræöuþáttur. Stjórnandi: Stefán Jón Hafstein fréttamaöur. — Tónleikar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. »

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.