Vísir - 06.06.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 06.06.1980, Blaðsíða 8
útvarp Fimmtudagur 12. júni 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (iltdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Heiödis Noröfjörö les kafla ilr óprentaöri sögu sinni „Stráknum meö pottlokiö”. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.00 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Nýja filharmoniusveitin i Lund- Unum leikur „Introduttione teatrale” i D-dúr op. 4 nr. 5 eftir Pietro Antonio Loca- telli, Raymond Leppard stj. Andreas Röhn og Enska kammersveitin leika Fiölu- konsert nr. 24 I h-moll eftir Giovanni Battista Viotti, Charles Mackerras stj. 11.00 Verslun og viöskipti. Umsjón Ingvi Hrafn Jóns- son. 11.25 Morguntónleikar - frh. György Sandor leikur Pianólög eftir Sergej Proko- fjeff. Harvey Shapiro og Jascha Zayde leika Selló- sdnötu i F-dUr op. 40 eftir Dmitri Sjóstakovitsj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóö- færi. 14.30 Miödegissagan : „Þagnasöfnun dr. Murkes” eftir Heinrich Böll. Franz Gislason þýddi. Hugrún Gunnarsdóttir les seinni hluta sögunnar. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar. Hljómsveit Rikisútvarpsins leikur visnalög eftir Sigfús Einarsson. Bohdan Wo- diczkostj. Heinz Holliger og Sinfóniuhljómsveit útvarps- ins i Frankfurt leika Konzertstuck I f-moll fyrir dbó og hljómsveit op. 33 eftir Julius Rietz. Eliahu In- bal stj. Nýja filharmoniu- sveitin I Lundúnum leikur Sinfdniu nr. 5 I B-dúr eftir Franz Schubert. Dietrich Fischer-Dieskau stj. 17.20 Tónhorniö.Sverrir Gauti Diego stjdrnar. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Gestur I útvarpssal: Svava Savoff frá Sviss leik- ur Pianósónötu I B-dúr op. posth. eftir Franz Schubert. 20.15 Leikrit: „Haust mánaöarkvöld” eftir Frie drich Durrenmatt. Þýö andi: Ragnar Jóhannesson Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Aöur útv. 1959 Persdnur og leikendur: Rit höfundurinn...Þorsteinn O Stephensen, Gestur inn...Indriöi Waage. Einka ritarinn...Gisli Halldórsson Gistihússtjórinn...Jón Aöils 21.00 Listahátiö i Reykjavfl 1980: Gtvarp frá Háskóla bíói. Wolf Bierman frá Þýskalandi syngur eigin lög og ljdö. Fyrri hluta efnis- skrár útvarpaö beint. 21.40 Sumarvaka. a. „Enginn skildi mig eins og þú”. Annar hluti frásagnar Torfa Þorsteinssonar i Haga um móöur sina, Ragnhildi Guö- mundsdóttur. Kristin B. Tómasdóttir kennari les. b. Kvæöi og stökur eftir ólaf Jónsson frá Elliöaey. Árni Helgason simstjóri 1 Stykkishólmi les. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Skip koma aldrei aftur", smásaga eftir Jökul Jakobsson. Emil Guö- mundsson leikari les. 23.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. utvarp fimmtudag kl. 20.15 Baldvin Halldórsson er leik- Þorsteinn ö. Stephensen GIsli Halldórsson stjóri fimmtudagsleikritsins. Jón Aöils. „HAUSTMÍNAÐARKVðLD” DURREHMATTS „Haustmánaöarkvöld” nefnist fimmtudagsleikritiö næsta. Þaö er eftir Friedrlch Diirrenmatt, I þýöingu Ragn- ars Jóhannessonar. Leikstjóri er Baldvin Halldórsson og eru leikendur aöelns fjórir, þeir Þorsteinn ö. Stephensen, Indriöi Waage, GIsli Halldórs- son og Jón Aöils. Leikritinu var áöur útvarpaö áriö 1959. Höfundurinn, Friedrich Díirrenmatt, er fæddur i Konolfingen i Sviss áriö 1921. Hann hóf feril sinn sem málri, en fdr aö skrifa leikrit á striös- árunum. Schauspielhaus i Zurich sýndi fyrsta verk hans, „Skrifaö stendur”, áriö 1947. Sföan hefur hann sent frá sér fjölda leikrita, bæöi fyrir sviö og útvarp. Diirrenmatt er ekki bjartsýnn á aö heimurinn breytist til hins betra. Gamaniö I leikjum hans er oft heldur grátt, en hann skapar skemmtilegar persónur og athyglisveröar oft á tiöum. Verkiö segir frá rithöfundi nokkrum, sem skrifaö hefur bækur um æsilega atburöi og oröiö frægur fyrir. En hátterni hans er á margan hátt helst til undarlegt, og honum er ekki um þaö gefiö aö fá gesti. Manni nokkrum tekst þó aö komast inn tilhans og þegar á samtal þeirra líöur kemur I ljós, aö ekki er allt meö felldu um feril rithöfundarins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.