Vísir - 06.06.1980, Blaðsíða 1
Fjarmognun
bygginga
ms. 6
Meðailekjur
duga ekki
bls. 7
Söluverð
íbúða
hækkaði um
80.5%
öis. 8-9
Byggingamái
á Akureyri
ÖIS. 10-11
Ódýrar
tetknfngar
bls. 13
Heimsókn til
húsbyggjenda
bls. 14
Borgar sig
að kauna
gamalt hús?
OIS. 16
BVGGJUM VID A
RÉTTAH HATT?
Við jfslendingar höfum þá sér-
stöðu meðalþjóða heims, að flest-
ir ókkar bua i eigin ibúðarhús-
næði. Og það vekur furðu út-
lendinga, sem kynnast landi og
þjóð, hve margir okkar byggja
sín hús sjálfir.
En það sem er ef tii vill skrytn-
ast við htfsnæðismál á Islandi er
sú staðreynd, að það er hægt að
sýna fram á það meB tölum, aB
máður með meðaltekjur getur
með engu móti eignast venjuiega
íbuð. Samt tekst mðnnum þetta.
En þá með þvi aB velta skuld-
unum áundan sér ár eftir ár og er
sti saga flestum kunn.
I þessu blaði er ætlunin að
kynna húsnæðismál frá ýmsum
hliðum. Engin tök eru á þvi að
gera þessu efni tæmandi skil I
ekki stærra blaBi. En húsbyggj-
endur og aðrir þeir, sem hyggjast
koma þaki yfir höfuðið ættu að
geta fundið 1 þvi ymsar hagnýtar
uppiýsingar I þeim frumskógi
sem þessi mál eru. Jafnframt er
reynt að kynna þa mörgu mðgu-
leika, sem menn hafa á þvl að
komast í eigiB húsnæði.
Að aukier hér fjallað um ýmsar
spurningar sem nú eru tii um-
ræðu I byggingariBnaBinum, þar
á meðai skipulag byggínga og
lanamála. Byggjum við of dýrt?
Hvernig er hægt að lækka
byggingarkostnaðinn?-og hvernig
vlkur þvi við, að fasteignaverð á
gömlum Ibúðum er hærra en
byggingarkostnaöur sambæri-
legar Ibuðar?
Við fullyrðum ekki, að þessum
spurningum sé svarað hér, en
yonum að á þær sé varpað nokkru
ljósi. Hins vegar getur enginn
svarað því hvað kosti að byggja I
dag. siðustu nákvæmu upp-
lýsingarnar eru frá þvli mars sl.
Fasteignir hækka um 6-7% á
mánuöi og ekki er óliklegt að
sama dag og þú lest þetta blað
hafi ibúöin þln hækkað I verði um
100 þúsund krónur.
i nyium
búningi
hls. 18-19
Reikningsleg
ráðgáta'
bls. 20-21
Mikiii
samdráttur
iramundan
bls. 22
Þau völdu
tlmburhúsið
bls. 25
Aliar
uoniýsingar
á einum stað
blS. 26-27
Byggungí
Kónavogi
bls. 29
„Lóðin er
framlenging
á stofunni"
MS. 32
„Otboð geta
sparað
stórlé
i»»:
blS. 34-35