Vísir - 06.06.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 06.06.1980, Blaðsíða 2
vism Föstudagur 6. júnl 1980. Endurskoðun skipulags — En hvaB er framundan? „ÞaB hljóta aB koma ný hverfi I nýju aBalskipulagi, sem nú er I endurskoBun. ABalskipulagiB er frá 1977 og fyrirhugaB var aB endurskoBun þess yrBi lokiB I mai, en þaB tókst ekki. Menn eru meB ýmsar hug- myndir um ný hverfi, en þaB er ekki ljóst hvaB verBur ofan á. tilfarsfellssvæBiB hefur veriB i biBstöBu sIBan 1978 og enn óvlst hvaB verBur. Hins vegar hljótum , viB aB stefna aB þvl aB byggja á GufuneshöfBa og I Keldnalandi, en um þaB svæBi standa yfir samningaviBræBur viB rlkisvald- iB. Nágrannasveitafélögin standa litlu betur. Þau eru flest jafn illa stödd meB aB koma nýjum hverf- um í byggingu. Alvarlegasta af- leiBingin er svl, aB óvissa verBur um atvinnumöguleika þess stóra hóps, sem vinnur I byggingar- iBnaBi. Hann er nú 4-5 þúsund manns. ÞaB þarf aB taka duglega á I LóBlr undir fjölbýllshús I Reykjavlk eru nánast ekkl til nema á Eiösgranda og þar hefur veriB gert ráö fyrir 150 IbúBum I verkamannabústöBum EKKI KNNR EFTIRSPURN segip borgar verkfræöingur „Mér sýnist, aö viö munum ekki anna eftirspurn eftir bygg- ingarlóBum á næstunni,” sagöi Þóröur Þorbjarnarson, borgar- verkfræBingur, þegar Vlsir ræddi viB hann um ióöaúthlutanir borgarinnar. Þóröur kvaöst telja aö úthluta þyrfti lóBum fyrir 700-800 IbúBir á ári, en meÐalúthlutun undanfarin ár hefur veriö fyrir 500-700 IbúBir. „Ef þetta tekst ekki.flytja menn i stórum stil til nágrannasveitar- félaganna og þaö er blóBtaka, sem viB getum ekki lokaB augun- um fyrir. Annars er þaB afstætt hver þörfin er fyrir lóöir. Reyk- vikingum fjölgar ekki núna, en húsrými á mann hefur hins vegar aukist. 1962 var þaB tæplega 30 fermetrar á mann en er nú um 40 fermetrar.” ViB sIBustu lóöaúthlutun hjá Reykjavikurborg stóBu til boBa 250 lóöir undir raBhús og einbýlis- hús. Um þessar lóöir sóttu þúsund manns. LóBir undir blokkir eru nánast ekki til. A EiBsgranda er gert ráB fyrir nokkrum fjölbýlis- húsum, en þar eiga Verkamanna- bústaöir stórt fyrirheit, eba a.m.k. 150 IbúBir og sagöi Þóröur, aö þar meö væri farinn lunginn úr þvi, sem til úthlutunar kemur. skipulagsmálunum og beina f jár- magni sveitarfélaga I auknum mæli I aö gera ný hverfi bygg- ingarhæf.” — Hvers vegna er þaö ekki gert? „Þessi lægö stafar fyrst og fremst af þvl, aB fjárhagur sveitarfélaganna hefur þrengst ákaflega mikiB. Þar af leiBandi hafa þau oröiö aö draga saman undirbúning byggingarlóöa. Menn hafa ekki treyst sér til aB velta þessu meira yfir á þá, sem eru aö bygg ja, en eins og er kost- ar mun meira aB gera lóö bygg- ingarhæfa en sem nemur gatna- geröargjöldunum. LóBagjöldin eru núna 2-5 milljónir og nema kannski 50-60% af frumkostnaöin- um. Meöal annars hefur hlutur veitustofnana ekki veriB nándar nærri nógu mikill. HeimæBa- gjöldin nægja ekki fyrir kostnaöinum viB aö tengja húsin viö veiturnar. Hitaveita Reykja- vlkur stendur þannig frammi fyr- ir þvf núna aö hætta aö leggja I ný ÞórBur Þorbjarnarson: „Menn eru meö ýmsar hugmyndir um ný hverfi, en þaö er ekki ljóst hvaö veröur ofan í hús eBa aö dreifa orkuskorti milli þeirra, sem þegar hafa tengst hitaveitunni.” Óviss þróun — Hverjir veröa fyrir valinu, þegar mun fleiri sækja um lóöir en hægt er aö úthluta? ákveBnar reglur, svokallaB punktakerfi, sem hefur reynst nokkuö vel. ÞaB er hins vegar alltaf spurning hvort eigi aö út- hluta eins mörgum lóöum og markaöur er fyrir. Meöal annars veröur aö taka tillit til bygginga- getu manna. „Þaö eru komnar um þaö Samkvæmt Ibúöaspá, sem unn- in var á vegum Samtaka sveitar- félaga á höfuöborgarsvæBinu, er taliö, aB úthlutun lóöa undir 1250 ibúöir á ári sé hæfilegt á höfuB- borgarsvæöinu. Þar er gert ráB fyrir 2,8 manns á IbúB, eins og nú er. Hver þróunin verBur, er erfitt aB segja til um. Ef hún verBur sú sama og hingaB til, getur þessi tala fariB niöur I rúmlega tvo á Verktakar i svelti Yfirleitt koma tiltækar lóBir á næstunni til úthlutunar, ýmist til einstaklinga eöa byggingasam- vinnufélaga og verkamannabú- staöa. ÞórBur var spuröur hvaöa lóöir stæöu verktökum til boöa. „Stórir verktakar eru I lóöa- svelti,” sagBi hann. „Borgin ann- ar ekki meiru. Verktakar hafa fengiö fyrirheit um úthlutun I nýja miöbænum og I Seljahverfi var byggingameisturum úthlutaB lóöum undir raöhúsa- og f jölbýlis- húsabyggö. Ég tel æskilegt, aö verktakar fari meira út I bygg- ingar einbýlis- og raöhúsa, og hverfi frá þvf aö byggja eingöngu fjölbýlishús, sem ekki viröist vera mikil þörf fyrir.”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.