Vísir - 06.06.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 06.06.1980, Blaðsíða 7
Föstudagur 6. júni 1980. 7 VlSIR Meöaltekjur duga ekki fyrir vísitöluíbúölnni Þetta súlurit sem gert var á Rannsóknarstofnun byggingariðnaöar- ins sýnir nánast það eitt,að meðalfjölskyldutekjur duga ekki til að kom- ast yfir meðalibúð. Þessar tölur eru frá árinu 1978,en sambærilegar töl- ur fyrir 1979 liggja ekki fyrir. Til að finna þær er ekki fjarri lagi aö margfalda tölur ársins 1978 með 1,4 en húsnæöisstjórnarmáialánið í fyrra var 5,4 milljónir króna. 12,43 miljónir \ 7% arösemi 0,26 - — Vióhald og rekstur * •o «. “ 0,49 !S (o * / 0,41 Vextir og afborganir 0£ O ÍI3 Þ-‘ .// 0,39 J án vísitólu £• E 'rz eo -J T-‘ E 5» ^ S " g é i/i •3 X n HUSNÆÐISKOSTNAÐUR VÍSITÖLUÍBÚÐAR 1978 1,55 / ■/i * : áætlaðar tölur / / / / / / / / / 5,0 miljónir 5,5 miljónir * Húsn. kostn. — * Opinb. gjöld — * Vörur og þjón,- -1,0 -1,2 -2,8 <2> Byggingarkosln. vísilöluibúðar 1978 <2> sfc I ramfa.’rsluk. im'ðalfjulsk. 1978 <2> Brúllótckjur mcöalfjölsk. 1978 Liðir Veró (krónur) Apríl 1980 VÍsitala Janúar 1980 Október 1979 1, UMDIRBYÓGING B.064.088 322 293 270 Liður 1.1 Gröftur og fylling 2.814.658 335 312 287 1.2 Sökklar 4.675.235 324 289 268 1.3 Lagnir í grunn 574.194 263 248 214 2, YFIRBYGGING 20.335.491 313 209 255 Liður 2.1 Ótveggir 3.795.151 313 297 267 2.2 Innveggir 1.900.157 319 293 261 2.6 Þak 8.598,947 294 273 243 2.7 Gluggar 2.477.507 336 294 266 2.3 1 Ötihuröir 3.563.729 343 316 263 3. frAgangur YFIRBYGGINGAR 10.031.520 318 290 257 Liöur 3.1 Frágangur veggja úti 1.429.122 327 301 271 3.2 Frágangur veggja inni 3.780.308 310 280 253 3.3 Frágangur gólfa 3.134.760 323 285 249 3.5 Frágangur lofta 1.687.330 318 296 271 INNRÉTTINGAR 6.225.373 326 298 275 Liöur 4.1 Fastar innréttingar 5.113.879 337 303 276 4.3 Innihurðir 1.111.494 282 279 270 5. ÓTBÚNABUR 6.528.743 313 208 257 Liður 5.1 Hreinlætis- útbúnaóur 834.005 304 275 246 5.2 Frárennslis- lagnir 91.940 317 292 256 5,3 Neysluvatns- lagnir 364.324 307 290 256 5.4 Hitalögn 2.185.411 292 269 240 5.5 Raflögn 2.676.519 333 305 271 5.6 Sérstakur útbúnaöur 376.544 341 330 289 6, frágangur ljóðar Lieiir 6.1-6.4 2.438.191 313 294 266 7. ANNAÐ (ÝT1ISLEGT) 10.176.144 321 256 239 SAMTALS 63.799.550 317 285 257 Vísitöluhúsiö kostaöi 64 milliónir í mars Vísitöluhúsið, um 200 fm með bilskúr að stærð, kostaöi tæpar 64 milljónir króna á verðlagi i mars s.l. í þessari töflu sem tekin er úr kostnaðarriti Rannsóknastofnunar byggingariönaðarins sést sundur- liðun á hverjum byggingarhluta og breytingar á visitölu hvers bygg- ingarhluta frá þvi s.l. haust. helstu yf irburöir tvöfaldrar límingar ÐÁLSHRAUNI 5 - HAFNARFIRÐI * SlM( 53333 hefur þú gluggaó íokkargler Hér eru nokkrar staóreyndir varóandi hió fullkomna - tvöfalda - einangrunargler GLERBORG HF. hefur nú enn sem fyrr sýnt fram á forystuhlutverk sitt f framleiöslu einangrunarglers á Islandi, meö endurbótum I framleiðslu og fram- leiðslutækni. Meö tilkomu sjálfvirkrar vélasamstæóu f fram- leiöslunni getum vlð nú f dag boöið betri fram- leióslugæói, sem eru fólgin f tvöfaldri Ifmingu f staö einfaldrar. Af sérfræóingum sem stundað hafa rannsóknir á einangrunargleri ertvöföld Ifming besta framleióslu- aöferð sem fáanleg er f heiminum f dag. Hefur hún þróast á undanförnum 10 árum, I þaö sem hún nú.er. Aöferöin sameinar kosti þeirra afla sem ekki hefur veriö hægt aó sameina f einfaldri Ifmingu, en þaö er þéttleiki, vióloóun og teygjanleiki. í grundvailaratriöum eru báóar aðferöirnar eins. Sú breyting sem á sér staó f tvöfaldri Ifmingu er sú, aö þegar loftrúmslistar (állistar milli glerja), hafa veriö skornir I nákvæm mál fyrir hverja rúöu, fylltir meö rakaeyöandi efni og settir saman á hornum, þannig að rammi myndast, þá er rammanum rennt f gegn um vél sem sprautar „butyl” Ifmi á báöar hliöar listans. Lfm þetta er 100% rakaþétt og innsiglar þannig þéttleika rúöunnar. Yfirllmi er sprautaö sföast inn á milli glerja og yfir álrammann, með þvl fæst samheldni milli glerja og sá sveigjanleiki sem glersamsetning þarf aö hafa til þess aó þola vindálag og hreyfanleika vegna hita- stigsbreytinga. Margfalt meiri þéttleiki gagnvart raka. Minni kuldaleiöni, þar sem rúóur og loftrúmslist! liggja ekki saman. Meira þol gagnvart vindálagi GLER LOFTRUM ALLISTI MILLIBIL BUTILLÍM RAKAEYÐINGAREFNI SAMSETNINGARLÍM Allt undir einu þaki * ’• . þakjárn • þaksaumur plastbáruplötur • þakpappl Byggingavörudeild Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 simi 10 600

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.