Vísir - 06.06.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 06.06.1980, Blaðsíða 10
Föstudagur 6. júnl 1980. 10 - Byggingaverktakar fá svæði sem duga Deim 2-4 ár I,,Akureyrarbær getur státaö af þvf, aö hafa haft nægflegt fram- boö af byggingarlööum, hvort heldur sem er fyrir fbúöar-, iönaöar- eöa verslunarhús”, sagöi Jön Geir Agústsson, by ggingarfulltrúi Aktireyrar- bæjar, I viötali viö VIsl. „Akureyrarbær fór einnig inn á þá braut — ég held fyrstur kaup- staöa hérlendis — aö úthluta byggingaverktökum svæöum miöaö viö þarfir þeirra í 2-4 ár”, sagöi Jdn Geir. „Þeir hafa siöan getaö haft áhrif á skipulag þess- arra svæða og planlagt starf- semi sfna út frá þvi til nokkurra ára. Þetta hefur skapaö þeim möguleika til að byggja sina starfsemi upp á hagkvæmari hátt en ella. Þeir eru flestir vel búnir tækjum til bygginga og geta þar af leiöandi byggt ödýrara. Þaö má til dæmis sjá mikinn mun á tækjabúnaöi byggingaverktaka á Akureyri og i Reykjavik, þó þaö sé ekki einhlltt". Hef grun um að hér séu byggðar ódýrarí íbúðir Selja byggingarverktakar á Akureyri þá ódýrari Ibúöir en kollegar þeirra I Reykjavlk? „Þaö er þeirra aö svara til um þaö, en ég hef ástæöu til aö ætla aö svo sé”, svaraöi Jón Geir. „Ég hef lika grun um að byggingar- gjöld hér séu lægri en gerist á höfuöborgarsvæöinu. Hér eru byggingargjöld af 140 fermetra einbýlishúsi 1 milljón og 882 þús- und kr„ en þar til viðbótar koma tengigjöldfyrir rafmagn og hita- veitu.” Nú er nær eingöngu byggt úti I „Þorpi”, þ.e. norðan Glerár i svo- nefndu Slöuhverfi. Nú er nokkur bæjarhlutarlgur á Akureyri frá fornu fari. Væri ekki æskilegra að hafa byggingarlóöir tilbúnar I fleiri hverfum samtlmis? „Þessi bæjarhlutarlgur fer nú minnkandi: Glerá veröur slfellt minni farartálmi i augum Akureyringa Þóeru dæmi þess aö menn nái ekki áttum þegar þeir koma út fyrir ána”. varaöi Jón. „Þaö eru I gangi hugmyndir um ibúðabyggð á Suður-brekk- unni eins og gert er ráö fyrir á aöalskipulagi. Þaö er þó ljóst að næstu árin veröur nær eingöngu byggt utan Glerár á meðan veriö er að nýta þær lagnir sem þar eru til staöar”. Akureyrarbær á land út aö Lóni og næst sjónum á bær- inn land allt noröur aö Péturs- borg, sem sker I sundur lönd bæjarins Skjaldarvíkur, en sú jörö er einnig I eigu bæjarins”. „Hép hefur verið lítið um byggingar glæsíhalla” Þaö hefur veriö sagt, aö byggingarstlll á Akureyri slöustu áratugina hafi veriö heldur fá- breyttur. Ertu sammála þvl? „Ég mæli ekki á móti þvl, hér hefur veriö lltiö um byggingar glæsihalla slöustu árin”, svaraöi Jón Geir. „Þó er fariö aö bera á nýjungum varöandi fjölbýlishús, sem er bein afleiöing þess aö verktakamir hafa fengiö úthlutaö svæöum og sjálfir haft Itök um skipulag þeirra. Þaö gengur ekki til lengdar aö byggja Ibúöir I fjöl- býlishúsum sem bráöabirgöal- búöir fyrir ungt fólk meö minnstu kaupgetuna.” „Þama er þó ekki viö verk- takana aö sakast. Þeir byggja eölilega þær Ibúöir sem spurt er eftir. Þaö er oftar aö spurt er um verö og herbergjafjölda, heldur en gæöi og útlit hússins”, sagöi Jön. Nú eru dæmi þess aö heilu hverfin veröa nær „barnlaus”, rétt I sömu mund og skólar hafa veriö byggöir. Eldra fólk viröist vera tregt aö breyta til, minnka viö sig Ibúöir eftir aö börnin eru flogin úr hreiörinu. Þyrfti ekki aö reyna aö breyta þessu? „Jú, þaö er alveg rétt”, svar- aöi Jón Geir. „Þetta mætti gera aö einhverju leyti meö þvi aö leggja meira I fjölbýlishúsin, gera Ibúöirnar efíirsóknarverö- ari, t.d. fyrireldra fólk, sem er góöu vant, jafnvel úr einbýlishús- um. Eg er sannfæröur um aö þaö er markaöur fyrir slíkar Ibúöir og ég held aö bæjarfélagiö ætti aö leggja sitt aö mörkum til aö sllkar Ibúöir veröi byggöar, þó ekki væri nema meö ööru en aö útvega góöa lóö, sem veröur aö vera nálægt þjónust us væöum ”. Kaupgeta virðist tara mínnkandi Heiiu hvertin verða barnlaus A sl. ári voru c.a. 550 Ibúöir I smlöum á Akureyri, þar af var lokiö viö 192, en áriö áöur var lok- iö viö 265 Ibúöir. Aö lokum var Jón Geir spuröur hvort hann teldi frekari samdrátt fyrirsjáanleg- an? „Þaö er erfitt aö segja til um þaö á þessum tima. Þaö er ekki vlst aö samdráttur veröi I ný- byggingum I sumar, en hætt viö Jón Geir Ágústsson, byggingafulltrúi á Akureyri telur rétt aö gera f- búöir I fjölbýlishúsum eftirsóknarveröari fyrir eldra fólk, sem þyrfti aö minnka viö sig. aö þær byggingar fari skemmra andi”, sagði Jón Geir Agústsson i á veg en æskilegt er á árinu, þvl lok samtalsins. kaupgetan viröist vera minnk- G.S. Akureyri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.