Vísir - 06.06.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 06.06.1980, Blaðsíða 15
15 VISIR Föstudagur 6. júnl 1980. Fjármagns- og löðaskortur kemur í veg fyrir hagkvæmni: .JNenn vita aidrei hvao heir iá að gera á morgun" segir Otltar örn Petersen framkvæmdastióri verklakasambandsins „Ég held þvi fram aö þaö sé dýrara fyrir þjóöfélagiö, aö ein- staklingar byggi hús sin sjálfir,” sagöi Othar örn Petersen, fram- kvæmdastjóri Verktakasam- bands Islands. Hann sagöi, aö þvl miöur vant- aöi upplýsingar um bygginga- kostnaö og þvi erfitt aö sanna þessa fullyröingu eöa afsanna. En hann benti á aö hjá flestum hús- byggjendum minnkuöu afköstin I aöalstarfinu. Skattfriöindi vegna eigin vinnu viö húsbygginguna hvetti llka fólk til aö vinna sem mest sjálft og augljóslega væru afköstþeirra minni en fagmanna. „Svo veröur byggingatlminn langur viö þennan „heimilisiön- aö” og þvl mikiö fjármagn bundiö arölaust I langan tlma,” sagöi hann. „Þaö getur veriö aö þetta borgi sig fyrir einstaklinginn, en fyrir þjóöfélagiö I heild getur þaö ekki gert þaö.” Lóðaskortur Othar sagöi, aö opinber stefna I byggingamálum hamlaöi mjög hagkvæmum byggingamáta. Sér- staklega ætti þaö viö I Reykjavik, þar sem lóöum er yfirleitt úthlut- Ibúöar, sem byggö var á vegum framkvæmdanefndar 1975-76. Hún kostar núna 6 1/2 milljón króna. „í þessu veröi er fjármagns- kostnaöur ekki fullkomlega inn- reiknaöur,” sagöi Othar. „Þaö eru aöeins reiknaöar veröbætur á þaö fé sem eigandinn hefur lagt fram, en ekki þaö sem rlkiö lagöi til byggingarinnar I formi bygg- ingasjóösláns og húsnæöismála- stjórnarláns. Þar af leiöandi er þetta ekki raunverulegt verö. Enda byggir framkvæmdanefndin ekki nýjar íbúöir fyrir þetta verö. Nýlega voru auglýstar tveggja herbergja Ibúöir á Húsavlk og verö þeirra var gefiö upp 25,5 milljónir króna. Þaö er mjög svipaö verö og sllkar Ibúöir ganga á á frjálsum mark- aöi.” Samkvæmt þessu borgar sig best, aö kaupa framkvæmda- nefndarlbúöir þegar nokkur ár eru liöin frá byggingu þeirra. Þær eru þá seldar aö verulegu leyti á „gömlu” veröi. Og hver tapar á þessum viöskiptum? „Þaö er rlkissjóöur. Or honum kom þaö fjármagn, sem ekki er „Heimilisiðnaöurinn” er dýrari fyrir þjóðfélagiö, segir Othar örn Petersen. (Visism. J.A). aö til einstaklinga, en verktakar fá aöeins lóöir meö höppum og glöppum. „Þaö er ekkert útlit núna fyrir verkefni til verktaka,” sagöi hann. „Meöan svo er, veröa litlar tækninýjungar og erfitt aö koma viö hagkvæmni. Menn vita aldrei hvaö þeir hafa aö gera á morgun. Þar af leiöandi geta þeir ekki lagt I miklar fjárfestingar I tækjabún- aöi. Þetta fyrirkomulag hvetur menn frekar til aö halda fyrir- tækjunum litlum”. Þetta á þó ekki alveg viö alls staöar á landinu. Á Akureyri er til dæmis skipulega úthlutaö lóöum til byggingaraöila og kvaö Othar þaö hafa komiö greinilega fram I lækkuöum byggingarkostnaöi. Þar gætu menn skipulagt fram I timann og nýtt tæki sln til fulln- ustu. //Hinir borga brúsann" í veröbólgu eins og þeirri, sem viö búum viö, kvaö Othar óger- legt aö bera saman verö á Ibúö- um, þannig aö raunhæft sé. Verö færi eftir þvl hvenær bygging in heföi hafist og meö hvaöa kjör- um selt væri. Sérstaklega sagöi hann aö ósamræmis gætti I umræðum um verö félagslegra íbúöa. Nýlega vakti mikla athygli, þegar Siguröur E. Guömundsson for- stjóri Húsnæöismálastofnunar vitnaði I verö tveggja herbergja framreiknaö til gildandi vlsi- tölu,” sagöi Othar. „Og ef rikis- sjóöur tapar, tapa auövitaö skatt- borgararnir. Allir nema þeir sem slikar Ibúöir kaupa. Aðstöðumunur Othar sagði, aö fjármagns- skortur væri eitt af þvl, sem hækkaöi verö Ibúöa, sem byggöar væru af verktökum. „Ef verktakar heföu sömu aö- stööu og þeir, sem byggja félags- legar ibúöir, myndi veröiö lækka mikiö. Hjá þeim er fjármagniö fyrirliggjandi þegar I upphafi og þvi hægt að byggja á þeim hraöa, sem vill. Þaö hefur mikið aö segja i veröbólgunni, auk þess sem ná má hagkvæmum efniskaupum, ef unnt er aö kaupa mikið magn I einu. Fjármagnsskortur og lóöa- skortur leggjast á eitt um aö gera verktökum erfitt fyrir um aö byggja ódýrt.” Áfram heimilisiðnaður „Þaö er ekkert sem bendir til aö á þessu veröi breyting á næst- unni. öll stefnan er aö halda þessu á heimilisiðnaöarstiginu. Ég held aö þaö sé aöallega þekk- ingarleysi, sem veldur þvl. Þaö þyrfti aö gera úttekt á þvi hvernig hagkvæmast er fyrir þjóöfélagiö aö byggja. Þá væri fyrst von um breytingar.” (SS3em^—_ 2 .&T versl«n»t og f 'irjrrtarsetniýq "liöfv qr • t,lviur4v*6inV- '**ÚVEG0« )>,QUsnn ‘A KRISTlNAfi 10 34 AUGLYSl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.