Vísir - 06.06.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 06.06.1980, Blaðsíða 16
VISLR Föstudagur 6. jlinl 1980. STALHF SINDRA STAL Þaö sem steypt er þarf að styrkja með stáli — Steypustyrktar stáli. Steypustyrktarstál er ein af okkar sérgreinum. Við geymum stálið í húsi, sem heldur því hreinu og gljáandi, þannig verður það þægilegra í vinnslu og sparartíma. Markmið okkar er fljót og góð sendingar- þjónusta. Notaðu aðeins gott steypustyrktar- stál, í því liggur styrkurinn. í þrí liggur styrkurmn I GERÐ TRELIMS KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ HE Hðlmsgata 4 Box 906 121 Reykjavík 1 b m ti|L Gestur ráöleggur fólki aö athuga máliö vel áöur en fest eru kaup á gömlu húsi. Þegar hins vegar vel tekst til segir hann þaö geta boö- iö ótaldar ánægjustundir. Gestur Úiafsson arkltekt skrlfar: Borgar sig að kaupa gðmul hús? Þaö er slöur en svo auövelt mál aö koma til móts viö þær kröfur aö endurhæfa gömul hús og sem viö gerum I dag, sérstaklega aölaga aö nútima lifnaöarháttum. ef reynt er aö koma i veg fyrir aö Fljótt á litiö er þetta samt mjög þessar lagnir veröi of áberandi. auövelt. Maöur bara kaupir ódýrt FUi I þessum hUsum er oft furöu gamalt hUs, og flytur strax inn og litill, en fuil ástæöa er til aö kanna svo er hægt aö gera allt sem þarf þaö mál sértaklega, bæöi undir aö gera smám saman. gluggum, i þakviöum, og þar sem Engu aö slöur eru nokkur atriöi mikiö mæöir á. sem oft vilja gleymast, en nauö- Gluggum og dyrum hefur lika synlegt er aö gera sér grein fyrir oft veriö breytt frá þvi sem var I áöur en ráöist er I svona fram- upphafi og oft er leitun aö smiö- kvæmd. Mikilvægasta atriöiö er um.sem geta bætt þar um svo vel ef til vin þaö.hvort hægt sé aö sé. gera hUsiö þannig Ur garöi aö viö- Ég vil ráöleggja öllum sem eru komandi veröi endanlega ánægö- aö velta fyrir sér endurhæfingu ur meö þaö. Oft liggja t.d. her- gamalla hUsa aö leggja öll þessi bergi f gömlu hUsum illa viö sól, atriöi vel niöur fyrir sér áöur en þannig aö nauösynlegt kann aö ráöist er I svona framkvæmd, og reynast aö breyta notkun her- hafa sérstaklega I huga aö vinna bergja og fyrirkomulagi töluvert. viö gömul hUs er yfirleitt mun Þessi hús eru einnig oft bæöi illa seinlegri en viö nýbyggingar. hljóö- og hitaeinangruö, og þaö Ef fyrirhugaöar breytingar eru getur veriö mjög erfitt og verulegar.er yfirleittekki hægt aö kostnaöarsamt aö hljóöeinangra bUa IhUsinu á meöan og þaö getur þessi hUs vel, sérstaklega ef þau reynt mikiö á, jafnvel á liggja viö miklar umferöargötur. traustustu hjónabönd, I viölíka Þau tæki, dót og föt.sem fylgir nU- aögeröum. tima fjölskyldu eru verulega Ef þannig endurhæfing er hins meira en þaö sem forfeöur okkar vegar vel undirbUin og viö- létu sér nægja og oft er erfitt aö komandi er sannfæröur um aö koma þvi fyrir I gömlum húsum hann veröi endanlega ánægöur svo vel fari. Algengt er aö fólk meö verkiö, tilskilin leyfi séu sem kaupir gömul hUs haldi aö fengin og peningar svona nokkurn þaö sé sjálfgefiö aö heimild fáist veginn fyrir hendi — vil ég ein- til aö breyta eöa byggja viö þessi dregiö ráöleggja fólki aö hika hús, ef þau reynast of litil eöa ekki viösvona framkvæmd. Þessi óhentug. Þetta er samt engan- hús eru oft í grónu umhverfi i veginn alltaf leyft og full ástæöa nánum tengslum viö Islenska er til aö kanna þetta mál viö menningu og byggingarhe^ö, sem skipulags- og byggingaryfirvöld viöa er leitun aö á nýjum áöur en kaup eru afráöin byggingasvæöum — og geta oft Oft þarf aö gera gagrigeröar boðiö IbUum sinum ótaldar á- endurbætur á vatns-, rafmagns- nægjustundir, þrátt fyrir háan og hitakerfi þessara húsa til þess aldur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.