Vísir - 06.06.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 06.06.1980, Blaðsíða 22
VÍSIR 22 .MIKILL samdrAttur - segír Gunnar s. Björnsson formaður Meistarasambands byggingamanna „Þaö er ekki hægt að samdráttur á Reykja- segja annað en að mikil vinna virðist vera i byggingariðnaðinum núna og það er mjög erfitt að fá mannskap,” sagði Gunnar S. Bjöms- son formaður Meistara- sambands bygginga- manna. „Hins vegar hefur orðið talsvert mikill vikursvæðinu og hann verður varla minni á þessu ári. 1 fyrra var samdrátturinn 5-7% og á þessu ári býst ég við að hann verði 7-8% á Stór- Reykjavikursvæðinu. Fólkið hefur farið i önn- ur störf og út á land, þar sem nóg er að gera, að minnsta kosti fram á haust. Næsta vetur vir&ist veröa sama ástand alls staöar á landinu og þvi getur ma&ur búist vi& miklum samdrætti. í opinberum fram- kvæmdum er sama sagan. Hrauneyjafossvirkjun tekur mik- Kaupið bjálkahús E/stu hús úr bjá/kum i hinum viða heimi eru um 1100 ára gömul. Hvers vegna ekki að reyna? Þið gætuð verið ánægð með 300 ár. • • í , ... Viö getutn boöiö kaupendum hvaöa hús sem er, tveimur mánuöum eftir pöntun. (Miöaö viö ekkert verkfall). Svo minnum viö á hin fallegu sumarhús okkar sem þiö getiö fengiö meö næstu skipsferö eftir pöntun. Greiöslusam- komulag. 011 árshús eru útfærö af Islenskum tæknimenntuöum teiknurum og þjónusta þeirra til staöar og annarra tæknimanna. Allar innréttingar bjóöum viö frá Haga á Akureyri og tvöfalt einangrunargler frá Glerborg. Viö bjóöum yöur 1 stk. af hvaöa húsi sem er. Tilbúiö eöa á þvl byggingarstigi sem þér óskiö eftir. ATH. Þeir, sem panta, tryggja sér fast verö erlendis. Þess vegna bjóöum viö yöur aö koma til okkar i Hafnar- stræti 15 og fá upplýsingar þar. Bjóöum auk sumarhúsa og heilsárshúsa, sundlaugar, félagsheimili, hlööur og fjárhús. Einkaumboð á Islandi H. Guðmundsson Hafnarstræti 15, Rvk..sími 25620. \ ondirritaftur 6«kar n ....... 1 Hatn inn mannskap, aOallega af Reykjavlkursvæöinu og Suövest- urlandi. En þar fer vinnan aö minnka I haust og engin önnur stórframkvæmd tekur viö. Ég óttast að strax næsta vetur veröi stór sveifla niöur á viö og aö hún haldist allt fram til ’82-’83. Snúa sér að viðgerðum Gunnar sagöi aö nýbyggingar heföu dregist svo mjög saman, aö þær væru ekki svipur hjá sjón. Ekki væri sýnilegt aö úr þvl yröi bætt aö marki á næstunni, þvi þétting byggöar væri ekkert veruleg. „Á móti kemur, aö viö höfum oröiö varir viö aö félagsmenn okkar eru mikiö komnir meö verkefni I viðhaldsvinnu og viö- geröum. Viö teljum þaö vera til bóta. Þvl miöur hafa mest verið I þessu ófaglæröir menn og húseig- endur hafa því oft lent I tjónum. Þessir menn hafa oft ekki staöiö viö samninga og verkin illa unnin, en þaö er engu hægt aö ná af þeim. Viö höfum fengiö beiönir um aðstoð I sllkum málum, en þaö er ekkert sem viö getum gert.Ef okkar félagsmenn standa ekki viö samninga, eöa gera mis- tök, tökum viö á þeim málum og reynum aö finna lausn á þeim. Viö höfum farið yfir reikninga fyrir fólk og ef viö veröum varir viö vitlausa taxta eöa óeðlilega langan vinnutlma, reynum viö aö ná aöilum saman og leiörétta málin. Viö höfum leitast viö aö vera varnaraðilar fyrir húseig- endur, jafnframt þvl aö vera full- trúar okkar félaga. Og ég man ekki eftir því aö húseigendur hafi taliö okkur hlutdræga. Þaö eru mjög fá mál, sem ekki hefur tek- ist aö leysa, en I þeim tilvikum vlsum viö fólki á dómskerfið.” Þekkingarskortur Gunnar sagöi, aö oft risu á- greiningsmál vegna misskilnings og þekkingarskorts. „Launamál eru flókin og fólk skilur oft ekkert I þessu. Allir taxtar eru útreiknaöir I tölvu og viö sendum lista yfir þá til okkar manna. Þeir geta þá sýnt slnum kúnnum hvernig skipting launa- kostnaöarins er. Eins útskýrum viö þaö fyrir fólki, sem hingaö leitar.” Gunnar sýndi okkur meö þvl aö taka dæmi af handahófi, hvernig launate.ngd gjöld I einum taxta- anum nema 41%. Meö meistaraálagningu veröa þaö þá 57,4 sem leggjast ofan á laun sveinsins. Þaö er von aö fólki ofbjóöi launin, sem þaö greiöir. Uppmæling — Nú er uppmæling mjög al- geng I byggingariönaöi og ýmsir telja hana hækka byggingar- kostnaöinn verulega. „Já, þaö hefur veriö blásin upp hræösla viö uppmælingu. Viö höf- um skrá yfir hverja mælingu I trésmlöi slöustu 15-20 árin og jafnframt tlmaskýrslur. Viö för-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.