Vísir - 06.06.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 06.06.1980, Blaðsíða 23
Gunnar Björnsson segir aö byggingakostnaöur myndi fljótt hækka, ef uppmæling yröi lögö niöur. 23 EIHIHGAHÚS EIGA FRAMTtD FYRIR SÉR Einingahús eru um 11% ódýrari miöaö viö heildar byggingarkostn- aö en einbýlishús byggö meö venjulegum hætti. „Ég þori aö fullyröa aö eininga- hiis eiga eftir aö vinna á hér á landi á næstu árum”, sagöi Guö- mundur Páimi Kristinsson verk- fræöingur hjá Rannsóknastofnun byggingariönaöarins i samtali viö Vfsi en hann hefur gert nákvæm- an samanburö á byggingarkostn- aöi einingahúsa og heföbundinna hiisa. „Markaöshlutdeild eininga- húsa d Islandi er um 22%. Fyrir tveim árum voru byggö 200 ein- ingarhUs af 900 einbýlishUsum á öllu landinu, en ég geri ráö fyrir aö markaöshlutdeild þeirra geti aukist i 45%. Annars staöar á Noröurlöndum er markaðshlut- deild einingahUsa, bæöi Ur timbri og steini, allt upp I 60-80%. Þar eru flest einingahUsin Ur timbri en hér d landi höföu steinsteyptu einingamar vinning en þaö er aö jafnast Ut d slöustu árum. Þá er mjög algengt á Noröurlöndum aö einlyft raöhUs séu byggö Ur einingum og sams konar þróun mun aö öllum likindum eiga sér staö hér heima”. Einingahús um 11% ódýrari — Hvaö leiddi þessi saman- buröur á einingahUsum og hefö- bundnum hUsum I ljós? „Þessi samanburöur var ein- göngu geröur á kostnaöi en ekki gæöum. Þaö kom I ljós aö ein- ingahUs eru um þaö bil 7-9% ódýr- ari en sambærilegt hUs sem byggt er meö venjulegum hætti og er þá miöaö viö fullgert hUs. Eftir aö þessi verösamanburö- ur var geröur hefur söluskattur veriö felldur niöur af vinnu I verksmiöju viö framleiöslu ein- ingahUsa. Þessi niöurfelling ætti aö hafa I för meö sér verölækkun hUsanna um 2-4% til viöbótar eftir þvi hve vinnulaun eru stór hluti af veröinu”, sagöi Guömundur Pálmi. Þessi verösamanburöur var geröur fyrir um þaö bil einu og hdlfu ári. Hann var geröur á grundvelli sérrits sem Rannsókn- arstofnunin gaf Ut I jUlí 1977 um kostnaöartölur byggingahluta einbýlishUsa. Tekin voru fyrir einingahUs frá nokkrum fram- leiðendum og þau byggö á papplr- unum eftir teikningum viömiöun- arhUss stofnunarinnar. Þannig fengust einingahUs sem voru sambærileg. Aukin framleiðni — Hver er skýringin á þessum mun? „HUn er eflaust sU aö meö fjöldaframleiöslu I verksmiöju og stöölun md m.a. auka framleiön- ina, minnka áhrifveöurs á fram- leiösluna, stytta byggingartlm- ann og minnka efnisafföll. En þó gefur þaö auga leiö aö smæö markaösins hér á landi set- ur framleiöendum all þröngar skoröur. Fyrirtæki sem framleiöa aöeins 20-100 hUs á ári geta ekki ndö sama drangri I hagræöingu, magninnkaupum og fleiru eins og fyrirtæki sem framleiöa 500-2000 hUs d dri en þaö er algengt hjá hUseiningafyrirtækjum annars staöar d Noröurlöndum”. Fjölbreytt framleiðsla Hér d landi eru allt upp I 10 framleiöendur einingahUsa Ur timbri og a.m.k. 3 framleiöendur steinsteyptra eininga og flest þessara fyrirtækja eru Uti á landi. Auk þess eru nokkrir aöilar sem flytja sllk hUs inn. Þrátt fyrir staölaöar og verksmiöjufram- leiddareiningar eru möguleikar á samsetningum fjöldamargir þannig aö ekkert eitt hUs þarf aö veröa ndkvæmlega eins og annaö. Gerö þessara eininga er mjög mismunandi og jafnfjölbreytileg og framleiöendurnir eru margir og eru veggir ýmist einangraöir eöa óeinangraöir. Steinsteyptu einingamar eru þrenns konar, óeinangraöur steinn, steinn meö einangrun og spónaplötu aö innan og loks steinn einangraöur utan frd þannig aö buröarveggurinn er innst,þd einangrun og síöan þunnt steypulag yst. Þessum einingahUsum er skilaö á mjög mismunandi byggingar- stigi sem gerir innbyröis verö- samanburö erfiöan. um yfir þetta og meöaltaliö hefur 1 reynst 70-80% álag á tfmakaup I manna. En afkastaaukningin er svo mikil, aö þar sem uppmæling og timavinna er boriö saman, er | uppmælingin yfirleitt ódýrari. Vinnumórallinn er slíkur, aö menn slá slöku viö, ef þeir eru á timakaupi. Þaö myndi fljótt hækka byggingakostnaöinn um 10-15% ef ■ ákvæöisvinnu væri hætt. Auk þess ■ skiptir þaö llka máli, aö verkin I taki styttri tlma, þegar viö bUum viö veröbólgu og háa vexti. Okkur er sjaldan trUaö. En meö könnunum höfum viö komist aö þvl aö launin eru ekkert meiri I á- j kvæöisvinnu I byggingariönaöin- um en meö bónus I frystihUsum.” Svartsýnn á nánustu framtíð — En hvernig er Utlitiö I nán- ■ ustu framtfö fyrir byggingar- I iönaöinn? „Þvl miöur er ég svartsýnn á j þaö,” sagöi Gunnar. „Framtiöar- I skiplag Reykjavlkur er ófullgert I og þaö tekur a.m.k. 2-3 ár aö 1 undirbUa lóöimar. Svipaöa sögu | er aö segja um nágrannasveitar- 1 félögin. Undanfarin ár hefur veriö Ut- " hlutaö lóöum fyrir 1200-1400 IbUÖ- | ir á dri d Reykjavlkursvæöinu, en . á næstu drum get ég ekki séö aö j Uthlutanirveröifleiri en 500-600 á ári. í mannfjöldaspám gleyma menn því stundum aö athuga hve stórir aldursdrgangar komast á m giftingaraldur hverju sinni. Þess- ■ ir hópar hafa veriö langstærstir i frá 1979 og veröa þaö til ársins 1983. Þetta er þaö sem fyrst og fremst ræöur eftirspurn eftir hUs- I næöi. Þess vegna tel ég aö þessi j lóðaUthlutun anni ekki eftirspurn- ' inni.” Heldur uppi verðinu „Meö þvl lóðasvelti sem veriö 1 hefurhérna, þar sem 5-10 eru um hverja lóö, er veriö aö halda uppi veröi d IbUöum. Veröiö myndi lækka talsvert ef nægar lóöir stæöu til boöa. Eins þyrftuöll skipulagsmál aö breytast. Þaö hefur veriö krafa okkar I fjölda ára, aö bygginga- aöilar fdi Uthlutaö stórum svæö- | um, sem þeir geti sjálfir haft hönd I bagga meö I deiliskiplagi. ■ Þaö þekkist hvergi annars ■ staðar aö Uthlutaö sé til einstakl- ■ inga og þetta veldur ýmsum vandkvæöum. Meöal annars or- sakast hinn slæmi aöbUnaöur á ■ vinnustööum af þessu. Og þaö leysist ekki fyrr en annaö hvort sami aöilinn byggir öll hUsin viö götuna, eöa borgin setji aöstööu upp fyrir iönaöarmennina og inn- heimti kostnaöinn hjá einstakl- ingunum. HUseigendur vilja ekki leigja vinnuskUra, þvl þaö er

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.