Vísir - 06.06.1980, Blaðsíða 32

Vísir - 06.06.1980, Blaðsíða 32
vtsm Föstudagur 6. júní 1980. „Margir þeirra sem eru aö byggja gleyma þvi aö þaö þurfi aö leggja I einhvern kostnaö viö ldö- ina og hafa litlar hugmyndir um hvernig hún eigi aö vera. Frá okkar bæjardyrum séö er þaö eins og einhver húsbyggjandi hafi gleymt aö gera ráö fyrir innrétt- ingum í húsinu”, sagöi Auöur Sveinsdéttir landslagsarkitekt f samtaii viö Visi er viö leituöum ráöa hjá henni um frágang léöa. En fyrst spuröum viö Auöi hver væri munurinn á landslagsarki- tektum og öörum arkitektum. „Landslagsarkitektúr er alveg sérstakt nám. Þaö sem skilur á milli er aö viö lærum meira um allt sem lýtur aö náttúrufræöi en arkitektar sem teikna hús læra buröarþolsfræöi og annaö sem snertir húsbyggingar”, sagöi Auöur. „Hér á landi hefur rikt talsveröur misskilningur um starfssviöokkar. Viöa erlendis er mikiö leitaö til landslagsarki- tekta viö allar breytingar sem geröar eru á umhverfinu, skipu- lag nyrra hverfa og opinna svæöa o.fl. í Skandinaviu þar sem ég þekkisérstaklega til starfa marg- ir landslagsarkitektar t.d. viö virkjunarframkvæmdir og vega- gerö”. Viljum vera með frá byr jun Auöur sagöi aö landslagsarki- tektar störfuöu mest aö stærri Auður Sveinsdóttir landslagsarkitekt sýnir okkur hér teikningu af garöi sem hún hefur skipulagt. ------*. - .32 og eru ekki ýkja kostnaöarsamir, en öskaplega þægilegir og nota- legir. Margar fjölærar jurtir geta oröiö býsna hávaxnar og myndaö skjdlveggi og rými en þær hafa hingaö til aöallega veriö notaöar til skrauts i göröum. Þá eru litil gréöurhús I göröum vinsæl þar sem rækta má agúrkur og tdmata. Möguleikarnir eru miklir ef fölk vill nýta sér þá. Þaö má ekki gleyma þvl aö garöurinn þarf lika aö vera aölaö- andi á vetuma einkurn aökoman aö húsinu og þarf hún aö vera þannig úr garöi gerö aö hún bygg- ist ekki eingöngu upp á grööri. Menn þurfa einnig aö hugsa út I aö hafa aökomuna aö húsinu ekki þannig aö I hvert sinn sem dyrnar eru opnaöar blasi allt viö út á götu”. Fimm milljónir i lóðina — Er mikiö leitaö til ykkar? „Vandamáliö er hvaö lands- lagsarkitektar eru fáir á Islandi svo aö viö komumst ekki yfir aö sinna öllum. Allra slst getum viö sinnt þvl þegar hringt er á vorin eöa snemma sumars og ætlast til þess aö viö komum meö teikning- ar I einum hvelli. Helst þyrftu þeir sem ætla aö byrja á lööinni næsta sumar aö hafa samband viö okkur strax I sumar”. „Lóðlii er nokkurs konar framienginð á stofunni" Rætt viö Auði Sveinsdóttur landsiagsarkitekt verkefnum fyrir opinbera aöila en innan þeirra starfssviös væri einnig teikning og skipulag léöa viö einbýlis eöa fjölbýlishús. „Okkar aöalvandamál er aö viö fáum ekki aö vera meö frá byrjun þegar húsiö er teiknaö t.d. vera meö I ákvöröun um hvar húsiö eigi aö standa á lóöinni, svo aö hún nýtist sem best og fylgjast meö hvort hægt væri aö nota stóra steina og efni sem kemur upp úr grunninum I lóöina. Oft er þessu keyrt I burtu og slöan þarf aö flytja efni aö aftur. Þaö er fátitt aö fólk hugsi um þetta fyrirfram. Fólk kemur eftir á til okkar meö vonlaust verk og grlpa þarf til alls kyns neyöarúrræöa svo sem hleöslu kanta og veröur lóöin miklu ciýrari fyrir bragöiö”. Mikilvægt að nýta lóðina sem best „Sérstaklega mikilvægt er aö velja rétta jaröveginn strax I upphafi þar sem blóm og tré eru oröin þaö dýr. 1 mörgum tilvikum er betra aö láta skrúögaröyrkju- menn vinna grófvinnuna, setja lóöina I rétta hæö og leggja hellur. Sföan geta eigendurnir sjálfir tekiö viö. Best er aö planta harö- gerasta gróörinum fyrst, birki, víöi og sitkagreni, og planta skrautjurtum slöar I skjóli hans. Ekki er nauösynlegt aö vinna all- an garöinn I einu heldur er hægt aö skipuleggja hann þannig aö ákveönir afmarkaöir hlutar séu unnir I áföngum. Heitir pottar eru aö veröa mjög vinsælir I göröum. Þeir eru notalegir til aö liggja iog börnin geta buslað þar og leikiö sér. VIsism.JA Tii aö iosna viö þessa dæmigerðu grasfleti i islenskum göröum,má skipta lóöinni itvö eöa fleiri rými. Ein algengasta skýringin á lé- legum gróöri I göröum er aö vatn liggur I þeim og þess vegna þarf aö ræsa þá vel fram. Þá þurfa þeir sem kaupa sér þökur aö gæta þess aö margar þeirra sem seldar eru eru meö mosa og snarrót. Ýmsir hafa dtrú á þvl aö sá gras- fræi en sú slæma reynsla sem hef- ur fengist af þvl stafar af notkun suöræns tískufræs sem ekki hent- ar viö islenskar aöstæöur. Þeir sem vilja sá I garöana eiga endi- lega aö nota Islenskt fræ sem er miklu harögerara”. Auöur benti einnig á aö lóöir viö einbýlishús færu nú minnkandi og væri þvl mikilvægt aö reynt yröi aö nýta þær sem best. Eilífur grassláttur — Hvaöa möguleikar eru helst fyrir hendi? „Hinn dæmigeröi garöur, meö- grasflöt I miöju og limgeröi á fjdra vegu er óhentugur vegna eilffs grassláttar allt sumariö. Fyrsta boöoröiö er aö koma lóö- inni þannig fyriraö hún sé viöráö- anleg. Eg þekki dæmi þess aö fólk hafi hreinlega oröiö aö flytja vegna þess aö lóöin var þeim of- viöa. Til þess aö losna viö grasflötina er gott aö skipta lóöinni I afmörk- uö rými meö stórum runnabeöum eöa hellum og þaö gefur henni einnig skemmtilegan svip aö hafa limgeröi I sveigjum. Þá má hugsa sér aö hafa mat- jurtagaröa meö hellustlgum á millileinu rýminu. Ekki endilega þennan heföbundna kálgarö held- ur miklu fremur garö meö alls konar kryddjurtum, berjarunn- um og rabbarbara svo dæmi séu tekin. Ekki aðeins augnayndi Lóöin er ekki aöeins augnayndi heldur einnig dvalarsvæöi fjöl- skyldunnar, nokkurs konar fram- lenging á stofunni. Viö húsiö er gott aö rækta skjólvegg og af- marka svæöi þar sem fólk getur setiö úti I góöu veöri og haft úti- grill. Þaö má láta útbúa „heitan pott” I tengslum viö dvalarsvæöiö en þeir eru aö ryöja sér til rúms — Hvaö má fólk reikna meö þvl aö þaö kosti aö koma lóöinni I viö- unandi horf? „Einbýlishúsalóö getur fariö I 5 milljdnir ef á aö vinna hana af fagmönnum. Fermetrinn af hellusteini kostar t.d. um 5 þús- und krtínur þegar hann hefur ver- iö lagöur og fermetrinn af hleösluvegg úr náttúrulegum steini kostar um 30 þúsund krón- ur. Og plöntur I allan garöinn geta fariö I hálfa milljón. Þetta eru ekki miklir peningar miöaö viö margt annaö en þetta er kostnaö- ur sem fólkgerir yfirleitt ekki ráö fyrir. Þaö er útbreiddur misskiln- ingur hér á landi aö allt sem viö- kemur grdöri eigi ekki aö kosta neina peninga. Þessi kostnaöur er heldur ekki tekinn meö I byggingarvisitöluna nema aö nafninu til og lánasjóöir taka ekki tillit til þessa kostnaö- ar. Vlöa erlendis er lánsfjármagn sérstaklega eyrnamerkt fyrir þennan hluta byggingarkostnaö- arins. Þá er ekki tekiö fullt tillit til þess viö fasteignamat hvort garö- urinn sé I góöri hiröingu eöa ekki”, sagöi Auöur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.