Vísir - 06.06.1980, Blaðsíða 35

Vísir - 06.06.1980, Blaðsíða 35
Föstudagur 6. júní 1980. Loftlýsing á brautum er mjög hentug viö flestar aöstæöur. „Fyrir nokkrum árum mátti ekki minnast á grófa veggi”, sagöi hann. „En nú þekkist jafn- vel aö fólk hafi veggi ómúraöa og ómálaöa. Þvi sama gegnir um veggstrigann. Fyrir 10 árum fussaöi fólk viö honum, en nú vilja allir hafa hann. Þetta er gott efni og hlýlegt. Málningin er yfirleitt höfö I dempuöum litum, sementsgráum eöa dröppuöum, en stundum er einn flötur málaöur I skærum lit”. Gluggar Gluggatjöldin eru lika i demp- uöum litum og efnin höfö Ur ull eöa bómull. Þau eru flest sett upp I gardínubrautir, eins og veriö hefur mörg undanfarin ár. En nú er oröiö mikiö um aö fólk hefur aöeins vængi sitt hvorum megin og hefur síöan rúllugardlnur til aö geta dregiö fyrir á kvöldin. Mikiö Urval er á markaönum af rúllugardinum, bæöi Ur taui og basti. Þessi lausn er mun ódýrari en gluggatjöldin, en fellur ekki öllum I smekk. Loks er nokkuö um aö fólk fái sér lóörétta strimla fyrir glugg- ana, eins og algengt er aö hafa á skrifstofum, og eru þeir ýmist haföir einir sér eöa meö vængjum sitt hvorum megin. Loft bæöi fyrir venjuleg hangandi ljós eöa ljóskastara. Eins er mikiö um innfellda ljóskastara I þau loft, sem ekki eru steypt. „íbúöir hér hafa veriö mjög illa lýstar”, sagöi Þorkell. „En þaö hefurbreyst mikiö slöustu árin og fólk er fariö aö hafa fleiri ljós I IbUöunum”. Eldhús NU er mikiö Urval fariö aö vera af tilbúnum eldhUsinnréttingum, en þó er enn mikiö um aö fólk láti teikna og sérsmiöa þær fyrir sig. Yngra fólkiö er mjög hrifiö af furu og hefur þann viö mest I öll- um innréttingum. Þorkell kvaö hana þó ekki sérlega heppilega I eldhús, þvl hún er mjúk og öll högg skemma hana. Annars eru nánast allar viöar- tegundir notaöar I eldhúsinnrétt- ingar, bæöi dökkar og ljósar, nema tekk. Þaö vill enginn leng- ur. Haröplastiö er llka horfiö, nema ofan á boröplötur. Þaö er þó ekki notaö eingöngu á boröin, þvl stööugt færist I vöxt aö fólk hafi boröplöturnar Ur masslvum viö eöa meö keramik- fllsum. Þorkell kvaö masslvan viö valda hér vandræöum, þar sem hann sé ekki látinn þorna nógu vel áöur en smiöaö er Ur honum. Plöturnar vilja þá verp- ast og springa. Þegar ekki er steypt loftplata yfir IbUöinni, er um margt aö velja. Til eru margar geröir af plötum, sem hægt er aö raöa I reiti og mála slöan. Auk þess eru oft notaöar hljóöeinangrandi plöt- ur eöa heraklith-plötur, sem eru eldtraustar og einangra hljóö llka. A milli má setja bita eöa lista. Viöurinn er alltaf jafn vin- sæll I loftin og mælir Þorkell sér- staklega meö furu og greni. Ljós Nýjasta tíska I ljósauppsetn- ingu eru brautir sem nota má Betri smekkur Þegar veriö er aö skipuleggja innréttingar er fariö aö hafa hús- gögnin meira til hliösjónar en áö- ur, þ.e. þaö innbU sem væntanleg- ir IbUar flytja meö sér. „Mér finnst smekkur Islend- inga hafa breyst mikiö til hins betra á þeim 20 árum, sem ég hef veriö I þessu”, sagöi Þorkell. „Fólk á fallegri hluti á heimilum sinum og vill frekar fáa vandaöa hluti en marga ódýra. Þaö veldur þvl aö auöveldara er aö ná góöu samræmi milli húsgagna og inn- réttinga”. fr* ' V i 35 Ofnhitastillarnir frá DANFOSS spara heita vatnið. Sneytt er hjá ofhitun og hitakostnaðurinn lækkar, þvl DANFOSS ofnhitastill- arnir nýta allan "umfram- hita" frá t.d. sól, fólki, Ijósum, eldunartækjum o. fl. Herbergishitastiginu er haldið jöfnu meS sjálfvirk- um DANFOSS hitastilltum lokum. DANFOSS sjálfvirka Ef höfuðáherzla er lögö á að spara heita vatniö, skal nota hitastillta FJVR bakrennslislokann, þá er það hitinn á frá- rennslisvatninu, sem stjórnar vatnsmagninu. DANFOSS sjálfvirkir þrýst- ingsjafnarar, AVD og AVDL, sjá um að halda jöfnum þrýstingi á öllum hlutum hitakerfisins, einnig á sjálfvirku hitastilltu ofnlokunum. ofnloka má nota á hita- veitur og allar gerðir miðstöðvarkerfa. RAVL ofnhitastillirinn veitir aukin þægindi og nákvæma stýringu herbergishitans, vegna þess að herbergishitinn stjórnar vatnsmagninu, sem notað er. = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 Þarft þú að veita vatni ? Mosfellssveit. Sími 66200. Tveggja áratuga reynsla af plaströrum frá Reykjalundi hefur sannað að ekkert vatnslagnaefni hentar betur íslenskum aðstæðum. Plaströr eru létt og sterk og sérstak- lega auðveld í notkun. Plaströr þola jarðrask og jarðsig. Plaströr má leggja án tenginga svo hundruðum metra skiptir. Plaströr eru langódýrasta en jafnframt varanlegasta vatnslagnaefni á markaðnum. Plaströrin frá Reykjalundi fást í stærð- um frá 20 m/m-315 m/m ('A" -12"). Grennri rör fást í allt að 200 metra rúllum (20-90m/m) en sverari rör í 10 og 15 metra lengdum (110-315 m/m). Við höfum allar gerðir tengistykkja og veitum þjónustu við samsuðu á rörunum. Þurfir þú að veita vatni skaltu hafa samband við söludeild okkar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.