Vísir - 07.06.1980, Blaðsíða 28

Vísir - 07.06.1980, Blaðsíða 28
28 VISIR Laugardagur 7. júni 1980. (Smáauglysingar — simi 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 J Ml Húsnaeftióskast Herbergi óskast á leigu. Þritugur sölumaöur ósk- ar eftir aö taka á leigu herbergi, sem næst Múlahverfi, þó ekki skilyröi. Reglusemi heitiö. Uppl. i sima 83022 á skrifstofutima og 73427 á kvöldin. Ung par óskar eftir 2ja-3ja herb. ibúö strax. Fyrirframgreiösla mögu- leg. Uppl. i sima 31959 eftir kl. 18. óska eftir aö taka á leigu 4ra herbergja ibúö, raöhús eöa einbýlishús. Uppl. i sima 25030 á daginn og á kvöldin i sima 10507. Eldri kona óskar aö taka á leigu litla en góða ibúö, allt sér áskiliö, steypibað. Fyrirgramgreiösla. Uppl. i sima 83074 á kvöldin. Árhús — Reykjavik Viö höfum 4ra herbergja ibúö á góöum staö I Arhus, óskum eftir aö fá ibúö I Rvik I skiptum, tima- biliö 26. júni—1. sept. Uppl. i sima 21981. ____________ [Ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. ’79. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Hringdu I sima 74974 og 14464 og þú byrjar strax. Lúövik Eiösson. ökukennsla—Æfingatimar. Kenni á Mazda 626 ’80. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Nýir nemendurgeta byrjaö strax. Geir Jón Asgeirsson, simi 53783. ökukennsla — Æfingatlmar — hæfnisvottorö. ökuskóli, öll próf- gögn ásamt litmynd i ökuskfrteini ef þess er óskaö. Engir lámarks- timarog nemendur greiöa aöeins fyrir tekna tima. Jóhann G. Guðjónsson, simar 38265, 21098 og 17384. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á lipran bil, Subaru 1600 DL árg. ’78. Legg til námsefni og get útvegaö öll prófgögn. Nemendur hafa aögang aö námskeiöum á vegum ökukennarafélags Is- lands. Engir skyldutimar. Greiöslukjör. Haukur Þ. Arn- þórsson, Skeggjagötu 2, simi ^7471. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. GEIR P. ÞORMAR, ÖKUKENN- ARI, BARMAHLIÐ 15 SPYR.:! Hefur þú gleymt aö endurnýja ökuskirteiniö þitt eöa misst þaö á einhvern hátt? Ef svo er, þá haföu samband viö mig. Eins og allir vita hef ég ökukennslu aö aöal- starfi. Uppl. i simum 19896.21772 og 40555. ökukennsla — æfingartimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78. Okuskóli og prófgögn ef óskaö er. Gunnar Sigurösson, simi 77686. ökukennsla-æfingatlmar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varöandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. FulJJtominn ökuskóli. Vandiö val- ity. Jóel B. Jaeobsson ökukennari. Jimar 30841 og 14449. ökukennsia — Æfingatlmar. slmar 27716 og 85224. Þér getiö valiö hvort þér læriö á VW eöa Audi ’79. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiöa aöeins tekna tima. Læriö þar sem reynslan er mest, slmar 27716 og 85224. Okuskóli Guöjóns Ó. Hans- sonar. ökukennsla — Æfingatlma Kenni á Datsun Sunny, árg. ’80. Sérstaklega lipur og þægilegur bill. Ókeypis kennslubók. Góö greiöslukjör, engir lágmarks- timar. Ath. aö I byrjun mai opna ég eigin ökuskóla. Reyniö nýtt og betra fyrirkomulag. Siguröur Gislason, ökukennari, simi 75224 og 75237. ökukennsla viö yöar hæfi. Greiösla aöeins fyrir tekna lág- markstfma. Baldvin Ottósson. lögg. ökukennari, sfmi 36407. ökukennsla-æfingartimar. Kenni á VW Passat. Nýir nem- endur byrja strax og greiöi aðeins tekna tima. Samiö um greiöslur. Ævar Friöriksson, ökukennari, simi 72493. ökukennsla. Get nú aftur bætt viö nemendum. Kenni á Mazda 626, öll prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Eirikur Beck, si'mi 44914. ökukennsla Get nú aftur bætt við nemendum. K«nni á Mazda 929. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Páll Garðarsson, simi 44266. Bílaviðskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild Visis, Síöumúla 8, ritstjórn, Siðumúla 14, og á afgreiöslu blaösins Stakkholti 2-4. Hvernig kaupir maöur ' notaöan bil? Leiöbeiningabæklingar Bil- greinasambandsins meö ábendingum um það, hvers þarf aö gæta við kaup á notuöum bil, fæst afhentur ókeypis á auglýsingadeild Visis, Siöumúla 8, ritstjórn Vísis, Siöumúla 14, og á af- greiðslu blaösins Stakkholti v 2-4. ; j Lada 1500 1980 til sölu. Uppl. i sima 76665 til kl. 7 I dag og á morgun. Til sölu framaxel úr Volkswagen. Tilval- inn I kerrur. Uppl. i sima 72072. Indian mótorhjól 75 CC árg ’77 til sölu. A sama stað er til sölu heimasmiöaöur VW Buggy, smiöaöur ’79 2ja sæta meö veltigrind, ágætur i torfæru- akstur og utan vega. uppl. i sima 36084. Datsun 1204 árg. ’77 til sölu, til greina kemur aö fá góöan sendibil i skiptum árg. ’76—'78. Uppl. i sima 30505. Tilboö óskast I Daf árg. ’68. Upll. i sima 44172. Sportfelgur. Nýlegar 14” til sölu, einnig tauþurkari, Philco litiö notaður. Uppl. i sima 71714. Besti sumarleyfisblllinn, Pontiac station, árg. ’74 hægt er aö breyta honum i 8 manna bil með-einu handtaki. Skipti mögu- leg og greiöslukjör. Uppl. i sima 34063 aðeins i dag og á morgun. Til sölu Austin Allegro árg. ’75, góöur bill. Uppl. i sima 50122. Ford Escort árg '731 ágætu lagi útvarp, segul- band. Verö 1100 þús. Uppl. I sima 16497. VW 1200 árg. ’72, til sölu. Uppl. gefnar i slma 74935. Cortina árg. ’73, til sölu. Fæst á mjög góöu veröi gegn staögreiöslu. Uppl. I sima 51004 eftir kl. 18 á kvöldin. Volvo vörubill F-86 árg. ’73, tilsölu með búkka, i góðu standi. Uppl. i sima 53760. BENZ Mjög fallegur og góöur 6 manna disel Benz árg. ’65. Billinn er i toppstandi, (vegmælir). Til sýnis og sölu v/versl. Viöir, Starmýri 2 frá kl. 14-18, laugardaginn 7. þ.m. Verð 5,7 millj. Simi 20070. Nýyfirfarinn og sprautaður Bronco, til sölu, árg. ’71, einnig sturtur og pailur af Scania 110, mótor, girkassi, drif, hús o.fl. úr Scania L66. Uppl. i sima 96-41534 eöa 96-41666. Blla og vélasalan Ás auglýsir Ford Torino ’74 Ford Mustang ’71 ’72 ’74 Ford Maverick ’70 ’73 Ford Comet ’72 ’73 ’74 Mercury Montiago ’73 Ford Galaxie ’68 Chevrolet Impala ’71, station ’74 Chevrolet la Guna ’73 Chevrolet Monte Carlo ’76 Chevrolet Concorde station ’70 Chevrolet Nova ’73 Dodge Darte ’67 ’68 ’74 Dodge Aspen ’77 Plymouth Valiant ’74 M. Benz 240 D ’74 ’71 M. Benz 230S ’75 M. Benz 280S ’69 BMW 518 ’77 Opel diesel ’75 Hornet ’!(, Austin Mini ’74 ’76 Fiat 125P ’73, station ’73 Toyota Cressida station ’78 Toyota Corolla station '11 Toyota Corolla ’76 Mazda 929 ’76 Mazda 818 ’74 Mazda 616 ’74 Datsun 180B ’78 Datsun 160 Jsss '11 Datsun 220D ’73 Saab 99 ’73 Volvo 144 ’73 station ’71 Citroen GS '76 Peugeot 504 ’73 Wartburg ’78 Trabant ’75 ’78 Sendiferöabilar I úrvali. Jeppar, margar tegundir og ár- geröir Okkur vantar allar tegundir bif- reiða á söluskrá. BILA OG VÉLASALAN AS HÖFÐATÚNI 2, simi 2-48-60 Blla- og vélasalan Aé auglýsir: Miðstöö vinnuvéla og vörubila- viðskipta er hjá okkur. Vörubilar 6 hjóla Vörubilar 10 hjóla Scania, Volvo, M.Benz, MAN og fl. Traktorsgröfur Traktorar Loftpressur Jarðýtur Bröyt gröfur Beltagröfur Payloderar Bilakranar Allen kranar 15 og 30 tonna örugg og góö þjónusta. Bila og Vélasalan AS.Höföatúni 2, simi 24860. Höfum varahluti I: Toyota Crown ’67 Toyota Corona ’68 Cortina ’79 Fiat 127 '12 Fiat 128 '12 Volkswagen 1600 ’68 Wauxhall Victor ’70 Saab 96 ’67 Trabant ’69 Volga ’^O Einnig urval af kerruefni. Höfum opiö virka daga frá kl. 9—7. — Laugardaga frá kl. 10—3. Bllapartasalan Hátúni 10. Slmi 11397. Bílaleiga Leigjum út nýja blla. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761. Bilaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbllasal- an). Leigjum út nýja blla: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu,-^-- VW 1200 — VW station. Slmi 37688. Slmar eftir lokun 77688 — 22434 — 84449. Einkamál Hvert er samræmið i hrynjandi lifs þins og ástvina þinna? Hvaða daga átt þú sér- staklega aö gæta aö þér og hvenær eru þin mestu og verstu' timabil á þessu ári? Astbió- ryþminn, box 62 Rvik, simi 28033 kl. 5—7 svarar þessu. Stúlkur athugiö Ungur og myndarlegur háskóla- stúdent óskar eftir félagsskap eöa nánari kynna viö kvenfólk á aldr- inum 18-26 ára. Vinsamlegast sendiö nafn, simanúmer og mynd til augl.deildar VIsis fyrir 15. júni merkt: Trúnaöur 25798. Veiöimenn maökar til sölu. Simi 40376. Veiðimenn lax og silungsmaðkar til sölu. Uppl. I síma 40376. Góöir laxa- og silungsmaökar til sölu. Gott verö. Uppl. I sima 16463. Stórir og góöir laxa-maökar til sölu. Uppl. i sima 53329. Sumardvöl 14 ára strákur óskar eftir aö komast I sveit, helst I Borgarfiröi. Er vanur sveita- störfum og dráttavélum. Uppl. i sima 24675. Urval af bílaáklæöum (coverum) Sendum í póstkrofu Altikabúoin Hverfisgotu 72 S 22677 FJÓRÐUNGSMÓT FJÓRÐUNGSMÓT HESTAMAIMNA Á VESTURLANDI verður að Kaldármelum á Snæfellsnesi dagana 3. - 6. júlí n.k Kynbótahrossasýning/ gæðingakeppni, unglingakeppni, kappreiðar, kvöldvaka, dansleikir o.fl. Keppt verður í 250 m unghrossahlaupi, 250 skeiði, 350 m og 800 m stökki og 800 m brokki. Þátttaka í kappreiðum tilkynnist fyrir 10. júní i.n.k. í sima 93-8371 eða 93-8137. Framkvæmdanefndin i bs Sájr Smurbrauðstofan BJORIMINN Njálsgötu 49 - Sími 15105

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.