Vísir - 09.06.1980, Page 4

Vísir - 09.06.1980, Page 4
VISIR Mánudagur 9. júnl 1980 29. JÚIMÍ Pétur J. Thorsteinsson Aðalskrifstofa stuðningsfólks Péturs J. Thorsteinssonar í Reykjavík er á Vesturgötu 17, símar: 28170-28518 Utankjörstaðaskrifstofa símar 28171 - 29873 Allar upplýsingar um forsetakosningarnar. Skráning sjálfboðaliða. Tekið á móti framlögum í kosningasjóö. Nú fy/kir fó/kið sér um Pétur Thorsteinsson. Stuðningsfólk Péturs. ———— ........................... SUNDLAUGARBYGGING Tilboð óskast i að gera fokhelda sundlaugar- byggingu við endurhæfingardeild Borgar- spítalans. Húsið er kjallari og 1 hæð, nálægt 1050 fermetrar að flatarmáli. Verkinu skal að fullu lokið 1. okt. 1981 útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 100.000.- skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudag 27. júní kl. 14.00 INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 BYGGINGARFÉLAG VERKAMANNA REYKJAVIK Til sölu þrigg ja herberg ja íbúð í 8. byggingarf lokki við Stigahlið. Félagsmenn skili umsóknum sínum ásamt greiðslufyrirkomulagi til skrifstofu félagsins að Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi mánudag- inn 16. júní n.k. Félagsstjórnin. OPID KL. 9 Allar skreytingar unnar af fagmönnum. HIOMf VMMIH II \l \ I K l | | siim F/SKSALAR! Höfum afgangspappír til sölu Upplýsingar í síma 85233 B/aðaprent hf. 4 Ayatollah Khomeini Klerkaveldiö styrkist í Iran Loksins, eftir sjö tilraunir, hefur Irönum tekist aö kjósa sér þing.hiö islamska Majlis. Þess- ir fulltriíár landsmanna komu fyrst saman fyrir rúmri viku, þegar Majlis var sett meö mik- illi helgiathöfn. En eru þessir fulltrúar fólksins I raun og veru fulltrUar allra Irana? íranskar konur koma ekki vel Ut Ur kosningunum. Af 242 full- trUum eru aöeins tvær konur. Iranskir KUrdar eiga engan fulltrUa, en KUrdar innan landa- mæra tran eru tvær milljónir. Þetta er vegna þess, aö ekki var hægt aö kjósa i héruöum i Kúrd- istan eöa nálægum hérööum vegna hernaöarástandsins. Þá eiga vinstri hóparnir enga fulltrUa á Majlis. Þaö eru til dæmis Tudeh (kommUnistar), Mujaheddin (íslamskir marx- istar) og Fedayin (marxistar). Þessir flokkar eiga sér marga stuöningsmenn, en eiga enga fulltrUa á þinginu. Klerkar fjölmennir á þinginu Hins vegar er annar hópur manna, sem ekki þarf aö kvarta. Þaö eru klerkarnir. A Majlis eru 80 klerkar og sýnir þaö vel hversu vel heiöurs- mönnunum meö tUrbanana tókst aö „stela” byltingunni, sem fólkiö i landinu geröi gegn keisaranum. Þó aö prestar i Iran séu ná- lægt 180 þUsund talsins (einn prestur á hverja tvö hundruö Ir- ani), þá telja menn ólíklegt, aö svo margir fulltrUar þeirra hafi getaö náö kjöri á heiöarlegan og sanngjarnan hátt. Þá hafa fæst- ir þeirra þá þekkingu og reynslu, sem þarf til aö veröa góöur þingmaöur. Þeirra þekk- ing liggur aöallega á sviöi guö- fræöinnar. Og þó þeir tali hátt nUna, þá hófu þeir baráttuna gegn keis- aranum seint og illa, þaö var ekki fyrr en seinnihluta sumars 1978, aö islamska trUarhreyf- ingin gekk 1 liö viö alþýöuna i baráttunni gegn keisaranum. Fram aö þeim tima var þaö ein- ungis litill, herskár hópur stuön- ingsmanna Ayatollah Khomein- is, sem veitti keisaranum telj- andi mótspyrnu. Um fimmtán þUsund „pislarv.oittar” létust I fimmtán ára baráttu gegn keis- aranum, þar á meöal voru mjög fáir prestar. Þingið ráðgefandi En hver veröa völd Majlis? Khomeini geröi lýönum þaö ljóst þegar viö setningu þess: „Hiö Islamska Majlis á aö vera ráögefandi. Þar veröur vettvangur umræöna — islamskra umræöna”. Khomeini mun áfram veröa hiö ráöandi afl i Iran, svo lengi sem honum endist heilsa. Jafn- vel tiltölulega smávægileg mál, svo sem þátttaka á ólympiu- leikum, eru borin undirhann. I iranska rikisUtvarpinu var Khomeini kallaöur: „Ofur- menni okkar tima ... sannleikur Hans(Guös) ... staögengill Hans á jöröu”. En hver veröur far- vegur þessa mikla valds, fram- kvæmdaaöilinn? Þaö veröur ekki byltingarráö- iö, þvi aö þaö veröur leyst upp I næsta mánuöi. Veröur þaö for- sætisráöherrann og stjórn hans? Þaö er ekki Utilokaö, þar sem stjórnin mun veröa fulltrUi hins ihaldssama klerkameiri- hluta á Majlis. Forsætisráö- herrann veröur aö öllum likind- um Utnefndur af forseta trans, Bani-Sadr, en óliklegt má telja, aö hann veröi maöur aö skapi Bani-Sadr. Þar sem þaö er fyrirsjáanlegt aö klerkarnir veröa allsráöandi, hafá flokkar Islamskra leik- manna, undir forystu manna eins og Bani-Sadr, gengiö I bandalag — en þaö er of seint. Mun meiri áhrif á Majlis hafa klerkaflokkarnir, undir forystu manna eins og Ayatollah Behe^ti og fylgisflokkar þeirra. Stuöningsmenn Behestis eru einnig meira aö skapi Khomein- is, og þvi liklegt aö þeir veröi valdir til aö framfylgja vilja hans. Aöeins aö einu leyti er skoöanaágreiningur: Banda- risku gislarnir 53. MUhameösku stUdentarnir hafa sinar eigin hugmyndir um, hvernig eigi aö leysa þaö mál. Hreinsun i háskólum Klerkavaldiö er greinilega oröiö órólegt vegna þess, aö vald þeirra yfir stUdentunum viröist ekki vera algert. Þaö er sennilega ástæöan fyrir þvi, aö aöstoöarmenntamálaráöherra trans tilkynnti, þegar háskólum landsins var lokaö 5. jUni, aö þeir yröu ekki opnaöir aftur aö afloknu heföbundnu þriggja mánaöa frii. Þeir yröu opnaöir eftir sex mánuöi, eöa tvö ár — eftir aö hreinsanir heföu fariö fram, og þá væri komin á ööru visi stjórnun skólanna. Hernaöarlegur ósigur i KUrd- istan viröist vera þaö eina, sem gæti veikt stöðu klerkaveldisins i tran, I fljótu bragöi séö. Báöir aöilar, stjórnin I Teheran þó sérstaklega, hafa hert afstööu sina. „Engar viöræöur fyrr en KUrdar hafa afvopnast”, segir Bani-Sadr. „Enginn friöur fyrr en hreinsunum hefur verið lok- ið”, segir Ayatollah Behesti. Og byltingarverðir bæta viö: „Viö munum skjóta allar samninga- nefndir. Ekkert undanhald. Engir samningar”. Herinn hefur flutt eitt herfylk- iö enn aö viglinunni viö KUrdist- an, og til að auka vigamóö her- mannanna hefur kaup þeirra verið tifaldaö. Kúrdar tapa tæpast i fjöllunum Til aö koma I veg fyrir, aö samningaleiöin veröi reynd, var níu manna sendinefnd frá KUrd- istan, sem kom til Teheran til samningaviöræöna, varpaö I svarthol. En KUrdar tapa tæp- ast bardögunum i fjöllunum. Það hafa trakar reynt. En hvaö um bandarisku gisl- ana? Aö þvi er best veröur séö, er litiö hægt aö gera annað en vona. StUdentarnir halda þeim föngnum og enginn fær aö sjá þá. Og þar sem keisarinn var ekki sendur til trans eins og stUdentarnir fóru fram á, þá veröa þeir sjálfsagt dregnir fyr- ir rétt. Og þaö er kannski skásta lausnin. Þá ættu allavega þeir gislanna, sem unnu heföbundin stjórnunarstörf, að losna Ur haldi fljótlega. (Byggt á „The Economist”) J

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.