Vísir - 09.06.1980, Síða 6

Vísir - 09.06.1980, Síða 6
VÍSIR Mánudagur 9. júnl 1980 Lil og flðr á listahátíð um helgina: RISAR. BLASARRR 06 JAPANSKUR Sólskin og Listahátió settu svip sinn á lifió I höfuðborginni og raunar öllu landinu nú um helgina. Fjölmargir notuöu tækifæriö til aö feröast, aörir sleiktu sólina á heimaslóöum og enn aörir fylgdust meö ein- hverjum þeim fjölmörgu atriö- um sem Listahátið bauö upp á. Hvaö mesta athygli vakti sýning japanska dans- og hreyfilistamannsins Min Tanaka en hann hélt tvær sýningar i Laugardalshöllinni nú um helgina. Tanaka dansar nakinn og hefur aö auki rakaö hvert hár af likama sinum. Var sem islenskir áhorfendur sem voru fjölmargir heföu veriö hrifnir aftur i árdaga mannsins, þegar þeir fylgdust meö takt- föstum dansi hins japanska listamanns. Til aö auka áhrifin léku japanskir tónlistarmenn undir á slaghljóöfæri og einn þeirra jóölaöi i takt viö dansinn. Þá lék Hornaflokkur Kópa- vogs undir stjórn Björns Guöjónssonar sinfóniettu eftir Leif Þórarinsson á Lækjartorgi á laugardaginn og sama dag var opnuö sýning I Breiöfiröingabúö og Mokka-kaffi og útihátiö viö Skólavöröustig I tengslum viö Umhverfi-80. Um kvöldiö var svo mikill dansleikur í Laugardalshöll þar sem hinn Islenski Þursaflokkur og sænski leikflokkurinn Els Comedians skemmtu gestum meö skringilegum uppátækjum. Myndhöggvarar létu sitt ekki eftir liggja og I gær var sýning þeirra aö Korpúlfsstööum opnuö og bandariski fjöllistamaöurinn John Cage kenndi mönnum aö boröa sveppi i Félagsstofnun stúdenta. Auk alls þess sem hér er upp taliö bauöst svo landsmönnum sólskin 1 óvenjurikum mæli um þessa helgi og margir létu sér þaö nægja aö leggjast marflatir fyrir sólinni hvort sem þaö var I Nauthólsvik, noröur I landi eöa bara á svölunum heima. Tanaka I Laugardalshöll: Nakinn og hárlaus. — Visismynd: JA. „Stórir” og smáir stigu dans I Laugardalshöllinni á laugar- dalskvöldiö en þá skemmtu saman hinir islensku Þursar og hinir spænsku Les Comedians. Frá hinni sérstæöu sýningu Tanaka en áhorfendur voru fjölmargir. Tómas Ragnarsson tvibætti islandsmetiö I 150 metra nýliöaskeiöi á Berki i aukaspretti. t fyrri aukasprettinum lágu Börkur og Snæitd.a sem Erling Sigurðsson stýröi á 14.5 sek., Börkur sjónarmun á undan, en i seinni sprettinum bætti Börkur um betur og kom i mark á 14.3 sek. Fyrra metiö var 15.0 sek. — Ljósmynd: E. Jónsson. i veðurblíðunni nú um helgina voru menn ekkert að tví- nóna við að fækka fötum til að leyfa sólinni að skína á kroppinn.Þessa blómarós rakst Jens Ijósmyndari Vísis á í Nauthólsvík um helgina en þar sat hún umkringd karl- mönnum á alla vegu. Kaopreiðar Sörla Hafnarfirði: íslandsmet í nýiiðaskeiði Kappreiöar hestamannafélgas- ins Sörla I Hafnarfiröi voru haldnar á Hringvellinum viö Kaldárselsveg. Keppnin gekk fljótt og vel fyrir sig og gamla Is landsmetiö i 150 metra nýliöa- skeiöi var slegiö af tveimur hest- um, þeim Berki og Snældu úr Eyjafiröi. Þá var gæöingakeppni háö daginn áöur og úrslit uröu sem hér segir: A. flokkur 1. Dylgja. Knapi Siguröur Sæmundsson — 7,92 stig. 2. Þrymur. Knapi Lisbeth Sæmundsson — 7,66 stig. B. flokkur: 1. Krummi. Knapi Agúst Böövarsson — 8,44 stig. 2. Blesi. Knapi Jón B. Reynisson — 8,33 stig. Úrslit úr 150 metra nýliöaskeiöi: 1. Börkur. Knapi Tómas Ragnarsson — 14,3 sek, sem er nýtt íslandsmet. 2. Snælda. Knapi Erling Sig- urösson — 14,5 sek. 1 stökki uröu úrslit: 1. Léttir. Knapi, Anna Lauga Auðunsdóttir — 21.2 sek. 2. Frenja. Knapi, Sævar Haraldsson — 21,2 sek. 250 metra skeið: 1. Villingur. Knapi, Trausti Þ. Guömundsson — 24 sek. 2. Þór. Knapi, Siguröur Sæmundsson — 24,5 sek. 300 metra stökk: 1. Stormur. Knapi Siguröur Sigurösson — 23 sek. 2. Don. Knapi, Höröur Haröarson — 23,4 sek. Knapaverölaun hlaut Siguröur Sæmundsson. _ AS Siguröur Sigurösson 10 ára varö fyrir því óhappi aö falla af baki þegar hann haföi stýrt Stormi fyrstum i mark I 300 metra stökkinu I sinum riöli. Meiösli hans reyndust minni en búist var viö og hann sigraði svo I úrslitahlaupinu á 23.0 sek. — Visismynd: E.J.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.