Vísir - 09.06.1980, Síða 23
VÍSIR Mánudagur 9. júní 1980
Þar sem songur
og gieði ríkja
Að morgni dags eru kertaljös tendruö og helgistund hefst.
kertunum.
Vala býr sig undir aö kveikja á
Viö Bjarnastaöaskóla á Alfta-
nesi var mikiö um að
vera, þegar blaöamaöur og ljós-
myndari Visis komu þar aö sl.
fimmtudag.
Kröftugur söngur barst út lír
gamla skólahúsinu og alls
staöar voru börn aö leik Uti á
engjum.
„Viö erum hér með kristilegt
sumarnámskeiö fyrir börnin
hér i sókninni”, sagði Bragi
Friöriksson, prestur i Bessa-
staöasókn, en námskeiö þetta er
haldiö á vegum sóknarinnar og
stendur frá sunnudegi til sunnu-
dags. Starfið er mest unnið af
sjálfboöaliöum.
Daglega byrja börnin starfiö
meö helgistund uppi á lofti i
skólanum. Þau læra bænir og
vers, föndra, syngja, stunda
leiki og iþróttir. Þá var fyrir-
hugað að fara austur i Hvera-
geröi ásamt foreldrum, en nám-
skeiöinu lauk meö guöþjónustu i
Bessastaöakirkju á sunnudag,
þar sem börnin tóku virkan þátt
i athöfninni, m.a. meö leikriti
um Sakkeus, sem þau voru ein-
mitt aö æfa er blaöamann bar
að garöi.
10 konur Ur sókninni hafa
unniö fórnfUst sjáfboöaliöastarf
viö þessi námskeiö, ásamt hjón-
unum Kjartani Jónssyni og Val-
disi MagnUsdóttur, en þau veita
námskeiöinu forstööu.
Svo til öll börnin I Bessa-
staöasókn eru meö á þessu
námskeiöi sóknarinnar og
virtust yngri sem eldri hópar
una sér sérstaklega vel i sam-
starfi.
,,Ég tel að svona fyrírkomu-
lag hafi gefiö mjög góöa raun
hjá okkur, en viö reyndum þetta
einnig sumariö 1978”, sagöi séra
Bragi. Hann taldi þaö mjög at-
hugunarvertaö slikt fyrirkomu-
lag væri tekiö upp i öðrum
sóknum. ^s
„Viö erum aö klippa út tré og hús”, sagöi Sigrún, sem veröur 9
ára I haust..„Nei, ekki ég”, sagöi Sverrir „Ég er aöbúa til karl”.
Vegavinna er stunduö af kappi, enda margt ógert i vegamálum
þjóöarinnar.
„Ég er ekki feiminn og ég get
hlaupiö hratt”, sagöi Bjarki, 4
ára - og var svo þotinn.
Börn og sjálfboöaiiöar, ásamt séra Braga, fyrir miöju, og
Kjartani og Valdisi lengst til hægri, en þau veita nám-
skeiöinu forstööu.
Rafgeymir
(Rafhlaða)
M Mýíun^
Stórkostlegur
sparnaður
pp.að nota
iin vandræði
Pleimilinu þegar gleymis'
^piirnTrnfriii--ini nn'ir-rn—r—i—.
|ð kaupa rafhlöður.
ÍYO hleðslutæki ásamt
jdstu rafgeymum fyrir
g, ferðatæki, vasaljós,
leifturljós o.fl.
Ínrtai Sfyrehöbon h.f.
aut 16-105 Reykjavík - Sími 91-35200
5 manna tjöld verð kr. 78.900/-
3ja manna tjöld verð kr. 55.200/-
Tjaldhimnar á flestar gerðir tjalda.
Sóltjöld frá kr. 15.000/-.
Sólstólar frá kr. 5.900/-.
Tjaldbeddar frá kr. 12.800/-
Tjaldborð og stólar kr. 18.900/-.
Tjalddýnur frá kr. 6.500/-.
Þýskir, mjög vandaðir svefnpokar frá kr.
21.900.-.
Grill/ margar gerðir.
Kælibox/ margar tegundir o.fl. o.fl. í úti-S
lífÍÖ- O' *
Postsendum
SEGLA GERÐ/N
ÆGIR
Eyjagötu 1, örfirisey — Reykjavík.
Símar 14093 — 13320