Vísir - 10.06.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 10.06.1980, Blaðsíða 1
J5Í3ÚQS I I I I Þriðjudagur 10. júní 1980, 136. tbl. 70. árg. Skoðanakönnun Vísis um fylgi ríkisstjórnarinnar ! ÍUM 48% FYLGJANDI STJÓRNAR- r L SAMSTARFINU EN 21% A MÚTI Ríkisstjórnin nýtur verulegs stuönings meðal kjósenda, en hins vegar telja ýmsir stuönings- manna ríkisstjórnarinn- ar/ að hún hafi staðið sig illa það sem af er. Þetta kemur fram i niöur- stö&um sko&anakönnunar Visis um vinsældir stjórnarinnar og verka hennar. Sko&anakönnunin var ger& samkvæmt 1055 manna úrtaki, sem unnib var af Reiknistofnun háskólans, og ná&ist til 80.6% þeirra, sem i úrtakinu voru. Fyrst var spurt: „Ert þú fylgjandi e&a and- vfgur núverandi stjórnarsam- starfi?" Svör voru sem hér segir yfir landiö i heild: Fylgjandi 48.08% Andvígir 21.33% óákve&nir 23.92% Neita a&svara 6.66% Ef aöeins voru teknir þeir, sem tóku afstööu, er útkoman þessi: Fylgjandi 69.27% Andvfgir 30.72% Þátttakendur I sko&anakönn- uninni voru einnig spuröir svo- hljóöandi: „Telur þú aö ríkis- stjórnin hafi staoiö sig vel e&a illa þa& sem af er?" Svör voru sem hér segir: Vel 35.02% Illa 27.37% Óákve&nir 30.70% Neita a& svara 6.91% Ef aöeins eru teknir þeir, sem tóku afstö&u, er ni&ursta&an þessi: Vel 56.13% Ula 43.87% Nánar segir frá niöurstööum sko&anakönnunarinnar, þar á me&al skiptingu eftir kjördæm- um, á bla&si&u 3. ESJ Þessi mynd var tekin, þegar spænsku trú&arnir Els Comediants heimsóttu Elliheimili& Grund I gær og skemmtu þar gamla fólkinu. Akve&i& hefur veri& aO þeir hafi aukasýningu I Þjóöleikhúsinu á sunnudag, ogeinseríbigerö aö þeir fari noröur á land. Þá munu þeir skemmta I portinu við Breiðfirðingabúð si&degis á morgun. Vísis mynd: ÞG. Fjórða greinin um stððu sjávarúlvegsins: „EYÐUM VERÐMÆTUM AF FYRIRHYGGJULEYSr Fiskveiöiflotinn getur sótt all- anbotnfiskaflann, sem má taka úr stofnunum, á tveim mánuö- um. Frystihúsin geta unniö afl- ann á fjórum mánuöum. Undir- stööuatvinnuvegur þjóöarinnar er svo yfirhlaöinn af tilkostnaöi, a& útilokað er aö hann geti staö- iö undir sér án stööugra gengis- fellingaog annarra „reddinga". Samt eru sifellt keypt ný og fullkomnari skip, sem engan- veginn geta oröiö annao en baggi á þjó&inni, þvi a& þaö er enginn fiskur til handa þeim a& veiöa. Og samt er stöðugt kraf- ist nýrra framlaga ur opinber- um sjóöum til aö byggja upp og bæta aöstööu frystihús- anna.Þannig eyöum viö verö- mætum okkar af fullkomnu fyr- irhyggjuleysi og á meöan þrátta „ landsfe&urnir" um hvort visi- talan skuli reiknuö á þennan hátt eöa hinn og hvort svigriim sé til á& fleyta þjóöarskútunni ögn lengra i sama sjó. 1 fjóröu greininni um stö&u sjávarútvegsins, á bls. 9, fjallar Sigurjón Valdimarsson um hina .gegndarlausu fjárfestingu i greinum sjávarútvegsins og af- leiöingar hennar á afkomu þjóö- arinnar. Mannlíf íyrir norðan Sjá bls. 22 Nakinn keisarl í Laugar- dalshðll Sjá bis. 23 Vísir á sjó með grásleppu- kðrlum Sjá opnu Slapp ekki inn á galla- Duxum - skaut dyravörð sjá bls. 4

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.