Vísir - 10.06.1980, Síða 1

Vísir - 10.06.1980, Síða 1
(.aúgfl Þriöjudagur 10. júní 1980, 136. tbl. 70. árg. r i i K I I I I I I I I I I I L Skoöanakönnun vísis um fylgi ríkisstjórnarinnar UM 48% FYL6JANDI STJÖRNAR- SAMSTARflNU EN 21% A MÖTI Ríkisst jórnin nýtur verulegs stuðnings meðal kjósenda, en hins vegar telja ýmsir stuðnings- manna ríkisstjórnarinn- ar, að hún hafi staðið sig iila það sem af er. Þetta kemur fram i niður- stööum skoöanakönnunar Visis um vinsældir stjórnarinnar og verka hennar. Skoöanakönnunin var gerö samkvæmt 1055 manna úrtaki, sem unniö var af Reiknistofnun háskólans, og náöist til 80.6% þeirra, sem i úrtakinu voru. Fyrst var spurt: ,,Ert þú fylgjandi eöa and- vigur núverandi stjórnarsam- starfi?” Svör voru sem hér segir yfir landiö i heild: Fylgjandi 48.08% Andvigir 21.33% Óákveönir 23.92% Neita aö svara 6.66% Ef aöeins voru teknir þeir, sem tóku afstöðu, er útkoman þessi: Fyigjandi 69.27% Andvigir 30.72% Þátttakendur I skoöanakönn- uninni voru einnig spuröir svo- hljóöandi: „Telur þú aö rikis- stjórnin hafi staðiö sig vel eöa illa þaö sem af er?” Svör voru sem hér segir: Vel 35.02% Illa 27.37% Óákveönir 30.70% Neitaaösvara 6.91% Ef aöeins eru teknir þeir, sem tóku afstööu, er niöurstaöan þessi: Vel 56.13% Illa 43.87% Nánar segir frá niöurstööum skoöanakönnunarinnar, þar á meöal skiptingu eftir kjördæm- um, á blaösiöu 3. ESJ Þessi mynd var tekin, þegar spænsku trúöarnir Els Comediants heimsóttu Elliheimilið Grund i gær og skemmtu þar gamla fólkinu. Akveöiö hefur veriö aö þeir hafi aukasýningu i Þjóöleikhúsinu á sunnudag, og eins er Ibigerö aö þeir fari noröur á land. Þá munu þeir skemmta I portinu viö Breiöfiröingabúö siödegis á morgun. Visismynd: ÞG. Fjðrða greinin um stöðu sjávarúlvegsins: „EYBUM yerbmjetum AF FYRIRHYGGJULEYSI' Fiskveiðiflotinn getur sótt all- an botnfiskaflann, sem má taka úr stofnunum, á tveim mánuö- um. Frystihúsin geta unniö afl- ann á fjórum mánuöum. Undir- stööuatvinnuvegur þjóðarinnar er svo yfirhlaöinn af tilkostnaöi, aö útilokað er aö hann geti staö- iö undir sér án stöðugra gengis- fellingaog annarra „reddinga”. Samt eru sffellt keypt ný og fullkomnari skip, sem engan- veginn geta oröiö annað en baggi á þjóöinni, þvi að þaö er enginn fiskur til handa þeim að veiða. Og samt er stöðugt kraf- ist nýrra framlaga úr opinber- um sjóöum til aö byggja upp og bæta aöstööu frystihús- anna.Þannig eyöum viö verö- mætum okkar af fullkomnu fyr- irhyggjuleysi og á meðan þrátta „ landsfeöurnir” um hvort visi- talan skuli reiknuð á þennan hátt eöa hinn og hvort svigrúm sé til aö fleyta þjóðarskútunni ögn lengra I sama sjó. 1 fjóröu greininni um stöðu sjávarútvegsins, á bls. 9, fjallar Sigurjón Valdimarsson um hina (gegndarlausu fjárfestingu i greinum sjávarútvegsins og af- leiöingar hennar á afkomu þjóö- arinnar. Mannllf fyrlr norðan Sjá bis. 22 Nakinn kelsarl í Laugar- dalshöll Sjá bls. 23 VÍSÍP á sjó með grásieppu- körlum Sjá opnu Slapp ekki inn á galla- buxum - skaut dyravdrð sjá bis. 4

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.