Vísir - 10.06.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 10.06.1980, Blaðsíða 11
VISIR Þriöjudagur 10. júnl 1980. i” ,Gé Pii rii" Tíá 'píé'g a p j áöur en ákvörðun segir Guðmundur Einarsson, stlórnarformaður TnraúniÍ! er tekin” j Saitverksmi ð junnar „UnniB veröur aö þvi I sumar aö meta niöurstööurnar svo fyrir liggi I september eöa októ- ber aö taka ákvöröun i þinginu og þá hvort tekiö veröi millistig upp á fjögur þúsund tonna byrjunaráfanga eöa stillt inn á þrjátlu þúsund tonna áfangann”, sagöi Guömundur Einarsson stjórnarformaöur Saltverksmiöjunnar á Reykja- nesi viö VIsi I morgun. Undir- búningsfélag aö verksmiöjunni sendi I lok april iönaöarráöu- neytinu skýrslu um frumhönnun og frumáætlun sextlu þúsund tonna saltverksmiöju þar sem lagt var til aö fyrir þinglok yröi aflaö lagaheimildar um þátt- töku rikisins, en aö sögn Guö- mundar réö tlmaskortur þvl aö máliö kom ekki fyrir þingiö. Ráöuneytiö hefur taliö nauö- synlegt aö meta betur ýmsar forsendur fyrir rekstrargrund- velli saltverksmiöju áöur en frekari ákvarðanir veröa teknar, m.a. varðandi markaös- málin og framleiöslu á auka- efnum. Visir innti Guömund Einars- son eftir þvl I morgun hvort markaösmálin væru enn óljós. „Nei”, svaraöi hann, „en þaö sem er óljóst er þaö aö álitiö er aö saltiö geti veriö meira viröi en venjulegt fisksalt sökum þess að þaö er dauöhreinsaö. Enn- Finnbogi Jónsson um Saitverksmiðjuna á Reykjanesi: „Kanna barf betur vlðbrögð markaða” „Þaö hafa sáralitlar prófanir veriö geröar á þvi aö salta fisk meö þessu salti. Snemma I vor var gerö prufa og hún send til Italíu, en henni var stoliö á leið- inni svo viö vitum ekkert ennþá um viðbrögö markaðarins erlendis”, sagði Finnbogi Jóns- son, verkfræðingur, en hann er formaður nefndar á vegum Iön- aðarráöuneytisins, sem kannar nú rekstrargrundvöll saltverk- smiðjunnar. „Forsendur þess, aö hægt sé að ráöast i þetta er þvl sú, að kanna þarf betur viöbrögö markaöa”. Tæpur helmingur fram- leiðsluverömætis er aukaefni og langstærstur hluti þess er framleiðsla á kalsiumklórlði. „viöræöur hafa átt sér stað viö erlendan aðila um hugsanleg kaup á þessu efni — og óliklegt er að sala á þvi veröi vanda- mál”, sagöi Finnbogi. „Þá er einnig kaliefni hluti af aukaefnum, sem Hklega yrði notaö hér I Aburðarverksmiðj- unni en tilraunir hafa ekki veriö geröar á þessum efnum og verða liklega framkvæmdar I sumar”. Aö sögn Finnboga eru ýmsir þættir, sem festa þarf betur og má þar nefna jarðhitalegar forsendur Reykjanessvæöisins, — athugun á flutningskostnaði innflutta saltsins en að sögn Finnboga eru 70-80% verðsins flutningskostnaöur. Innlenda saltiö er metiö á sama veröi og þaö innflutta — en gæti mjög breytt dæminu ef unnt reyndist aö lækka flutningskostnaö inn- flutta saltsins. „Þá hefur tilraunareksturinn ekki gengiö mjög lengi og þaö er alveg ástæða til þess aö hann gangi fram á haust”, sagöi Finnbogi Jónsson aö lokum. AS fremur er i þvl hálft prósent kalsium sem gerir fisk saltaöan úr þvl hvltari, en tilraunir hvaö þetta áhrærir veröa áfram I sumar og svör eru ókomin úr sendingum”. Guömundur sagöi aö þaö væru a.m.k. tvö markaössvæði sem greiddu meira fyrir fiskinn hvitan, ttalia og Grikkland, en ekki er aö sögn hans vitað hvernig aörir fiskkaupendur okkar lita á fiskinn svona hvlt- an. „Allt er lýtur aö matvælum er mjög viökvæmt og þvi töldum viö nauösynlegt aö gera afar itarlegar tilraunir áöur en endanleg ákvöröun væri tekin”, sagöi Guömundur. „Þvi var þaö aö viö lögöum til aö fariö yröi I fjögur þús. tonna áfangann, fjárfestingin yröi minni og á þeim tlma gætum viö bæöi full- reynt rekstraraöferöir viö aukaefnin og gert betri tilraunir á markaöinum, þvl þaö eru tlmafrekar tilraunir”. 1 Saltverksmiöjunni er nú framleitt matarsalt og fisksalt, hægt er aö framleiöa tonn á dag af matarsalti en hálft tonn af fisksaltinu. Búist er viö óbreyttri framleiöslu I sumar. —Gsai . * ? Saltverksmiöjan á Reykjanesi: framtlö hennar er enn óviss. Kosning miðsliórnar flSí í húsnæðismálastjórn: Vísbendlng um það sem gerist á ASÍ-Híngínu? Eins og Visir skýröi frá fyrir helgina, var von á miklum svipt- ingum i miöstjórn ASt vegna fyrirhugaðrar kosningar tveggja fulltrúa sambandsins I húsnæöis- málastjórn. Talið var að Alþýðu- bandalagsmenn og fulltrúar stjórnarliöa úr Sjálfstæöisflokk- num, heföu gert meö sér samkomulag sem rýfur fyrra samstarf Alþýöuflokks og Alþýöubandalags. Málinu var hins vegar frestað svo tillagan var aldrei borin upp. Visir leitaði til nokkurra miöstjórnarmanna um stööuna I þessu máli og hugsanlegar afleiö- ingar þess fyrir ASl þingiö, sem haldið veröur i haust. Jón Helgason: „Vísbending um þaö hvernig hlutirnir eiga aö gerast i haust”. Þetta kom okkur alveg á óvart vegna þess aö viö höföum alltaf reiknað meö þvl að samstarf tveggja stærstu flokka innan miö- stjórnar héldi áfram” sagöi Jón Helgason. Hann sagöi ennfremur að ekki hefði verið neitt veruleg ósætti á milli samstarfsaöila um- fram þaö sem alltaf kæmi upp I sliku samstarfi og væri enn frekar til þess að vekja undrun á þessu atferli, reyndist þaö rétt. ABspurður um hugsanleg áhrif þessa máls á ASt þing, sagði Jón Helgason: „Ég vil nú á þessu stigi ekki leggja neinn dóm á þaö, en þaö viröist vera einhver vlsbending, um þaö hvernig hlutirnir eigi þar að gerast”. Snorri Jónsson: „Engar tiliögur uppi um ákveöna menn”. „Þaö hefur engin tillaga komiö fram um aö kjósa ákveöna menn” sagöi Snorri Jónsson er Visir leitaöi til hans á föstudag. „Ég var aö vlsu með máliö á dag- skrá — til vonar og vara i gær — en samkvæmt beiðni frestaði ég þvi, þannig að kosning til hús- næðismálastjórnar var ekki á dagskrá”. Bjarnfríður Leósdóttir: „Haföi ekki heyrt minnst á þetta fyrr en ég kom á fundinn.” „t raun geröist ekkert á siðasta fundi, það voru engar umræður um þetta mál og ég hafði ekki heyrt minnst á þetta fyrr en ég kom á fundinn”, sagöi Bjarn- friöur Leósdóttir um mál þetta. Hún kvaö pólitlk litiö áberandi innan miöstjórnar, þó ljóst væri aö stærstu samtökin væru rekin af flokkspólitiskum leiötogum. óskar Vigfússon: „Hæpin þróun fyrir verkalýös- hreyfinguna” „Aö sjálfsögöu tengist þetta aö einhverju leyti þvl, aö framundan er þing ASl og þaö má vera aö menn séu aö taka miö af sam- setningu rikisstjórnarinnar. Nú — ef aö verkalýöshreyfingin á aí þróast meö þeim hætti, þá tel ég þar verr fariö”, sagöi Óskar Vigfússon. A.S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.