Vísir - 10.06.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 10.06.1980, Blaðsíða 14
14 VÍSIR Þriöjudagur 10. júnl 1980. P.P., Reykjavik, sent bJaÍHM eft andi pisíii • Nokkur orö »» sælkera” Vlsisjnn ■ I I I I i I I I I I I I I I I I I I I I I i I I I I I I I I I HVERNIG GETIIR FAMENNUR HðPUR STÖÐVAD SYNINGU í OPINBERUM FJÖLMIÐLI? Brynjólfur Þorsteinsson sem þaö vill og dettur manni særi, þvi áhrif félagsins eru i Frumbyggi landsins, tófan: Hift islenska tófuvinaféiag æskir svara af hálfu forsetaframbjóft- enda viö nokkrum mikiivægum spurningum varöandi tófuna. hringdi: „Mér finnst þaö skrýtiö þegar 500 manns eöa hvaö þeir voru margir sem skrifuöu undir mót- mælin gegn sýningu sjón- varpsmyndarinnar „Dauöi prinsessu,” geti stöövaö þátt sem á aö sýna i opinberum fjöl- miftli. Þessi ákvöröun útvarpsráös aö stööva sýningu myndarinnar vegna mótmæla Flugleiöafólks- ins, er forkastanleg og ætti ekki aö llöa i lýöfrjálsu landi. Þaö er annars merkilegt hve gffurleg áhrif Flugleiöir viröast hafa I þessu þjóöfélagi. Félagiö fær framgengt nánast hverju einna helst i hug aö þarna sé á feröinni einhvers konar sam- engu samræmi þess”. 1 I I I I I I viö umfang | Atrifti úr hinni umdeildu mynd „Daufti prinsessu”: Hvernig getur ^ fámennur hópur stöftvaft efni I opinberum fjölmiftli? Eru forsetaframbjóð- endur tófuf jendur? Hæstvirti forsetafram- bjóðandi. Nú hefur þú feröast um land- iö, haldiö fundi, heimsótt vinnu- staöi og félagasamtök, og lýst þar mannkostum þinum og hæfni til embættis forseta. Hef- ur þar mörg mál boriö á góma. Aö þvi er stjórn H.t.T. er best kunnugt hefur eitt stórmál eigi veriö rætt á fundum þinum, en þaö eru málefni islensku tófunn- ar. Þvi óskar Hiö islenska tófu- vinafélag eftir skýrum svörum frá þér við eftirfarandi spurn- ingum, þvi allur hinn breiði fjöldi tófuvina i landinu getur ekki gert upp hug sinn fyrr en afstaða forsetaefna liggur fyrir: 1. Vilt þú aö islensku tófunni, frumbyggja landsins, veröi útrýmt? 2. Ert þú samþykkur þeim út- rýmingaraögeröum, sem viögengist hafa gegn tófunni á undangengnum öldum? 3. Munt þú, sem forseti lýðveld- isins, undirrita lög áþekk þeim sem Alþingi samþykkti á nýliðnu þingi? (Lög samþ. á Alþingi 17. mai 1980 um breyting á lögum um eyðingu refa og minka, nr. 52 5. júni 1953. 4. Munt þú hafa tófuvernd i huga þegar til stjórnarmynd- unarviðræðna kemur. 5. Munt þú taka tillit til raun- verulegra tófuvina, þegar til þinna kasta kemur að veita margvisleg opinber em- bætti? Svör óskast birt á opinberum vettvangi sem fyrst svo hinir fjölmörgu tófuvinir lýöveldisins geti tekiö afstööu til frambjóö- enda á kjördegi. Reykjavik, 29. mai 1980 Stjórn H.l.T. Sigmar ekki connoisseur heldur connaísseur Horft heim aft Bessastöftum: Verftur þjóftin ekki aft þekkja þá sem berjast um aft komast þar inn fyrir dyr? Hverjlr eru forseta- framhióOendurnlr Þ.J. hringdi: „Mig langar til aö koma á framfæri leiöréttingu viö bréf sem birtist i lesenda- dálki VIsis 4.júni, en þar var einhver Þ.Þ. aö fjalla um skrif Sigmars B. Haukssonar um vin og matargerö. 1 bréfi þessu kom fyrir fimm sinnum oröiö „connaisseur” sem merkir sælkeri eöa smekk- maöur á mat. Svo brá þó alltaf viö að bréfritarinn haföi þaö ávallt vitlaust stafsett eöa „connoisseur” i staö „connaisseur”. Ekki ætla ég aö leggja neitt mat á þessi skrif um matai-og vlnsmekk Sigmars eöa hversu rétt bréfritarinn hefur fyrir sér i þvi, en hins vegar finnst mér aö hann eigi aö kunna aö stafa áöurnefnt orö, ef hann telur sig hafa vit á þvi sem um er rætt”. Opið bréf til útvarpsráðs. Senn liður nú að forsetakjöri. Kosningabaráttan eykst og harönar. Það er álit undirritaðs, að það varöi afar miklu fyrir farsæld þjóðarinnar aö kjör for- seta íslands eigi sér staö að vel yfirveguðu máli, grundvallað á góðri þekkingu á mönnum og málefninu sjálíu. Við teljum hlutverk rikisfjölmiðla afar mikilvægt i þvi sambandi og raunar skyldu þeirra aö stuðla aö þvi að svomegi veröa. En við teljum jafnframt að þeir hafi hingaö til brugöist þessari skyldu sinni meö þvi að sýna forsetakjörinu allt of mikið tóm- læti. Með sliku framtaksleysi er kynning á frambjóöendum látin eftir áróöri og skrumi „kosn- ingavélanna” sem ræöst frekar af fjármagni, auglýsingatækni og ýmiss konar háþróuðum áróðursbrellum en festufuilri og yfirvegaðri umfjöllun um hæfni einstakra frambjóöenda. Viö álitum það beinlinis lýð- ræðislega skyldu hinna opin- beru fjölmiðla landsins aö láta mun meira til sin taka á þessu sviði en hingað til svo að tryggt sé aö öllum írambjóðendum hafi veriö gert kleift að kynna sig og mál sin án tilstillis áróðursmeistara þegar þjóðin gerir endanlega upp hug sinn á kjördegi. Þvi skorum viö hér með á rikisfjölmiðla aö bæta strax fréttaþjónustuna viö forseta- frambjóöendur t.d. með stuttum heimsóknum á heimili þeirra, á vinnustaöafundi eöa aðra kynn- ingafundi eöa meö „beinni linu” sem oft heyrist af mun minna tilefni en forsetakjöri, svo eitt- hvað sé nefnt. Aðeins þannig munu hinir opinberu fréttamiölar þjóna lýöræöislegri skyldu sinni, lif- andi og frjóir miöla þeir upplýs- ingum um þá atburöi, er nú varöa þjóöina svo miklu og svo sannarlega eru „fréttnæmir”. Viröingarfyllst Jón Asgeirsson, Ægisiftu 68. I I I I I I I I I I a i a i i i i i i i i i i i i i i i i sandkorn Lislrænl Slrip tease Nú stendur yfir iistahátið þjóftinni tii andiegrar upplyft- ingar og endurnæringar. Nú geta menn slappaö af frá dag- legu amstri meö þvl að horfa á allsberan Japana sýna iistir sinar ellegar þá fylgst meft þvi hvernig þekktir framúrstefnu- tóniistarmenn fara aft þvi aft borfta sveppi. Framfarir eru örar i iistum eins og öftru. Þannig getur þaft tekift meftalmann töluverftan tima aft átta sig á þvl, aft til- burftir eins og beri mafturinn frá Austurlöndum vifthaffti, fiokkast nú undir háþróafta list en ekki nektardans efta „strip tease” eins og þaft var kallað hér I eina tift. Sá, sem þetta ritar, viftur- kennir fúslega vanmátt sinn i aft meta iistrænt gildi þeirra atrifta sem boftift er upp á á Listahátiöinni. Hann var meira aft segja svo gamaldags og „púkó” aö telja komu Stan Getz hápunktinn á hátiftinni. En svo lengi læra menn sem þeir lifa. Dauði prinsessu Þjóftin hefur nú fengift enn eitt deilumálift til aft skemmta sér yfir svona rétt til aft hvíla sig frá þrasinu um forseta- frambjóftendurna. Stöftvun út- varpsráfts á sýningu myndar- innar „Daubi prinsessu” hefur valdiö fjaftrafoki og sýnist þar sitt hverjum. Sumir telja aft hér sé um hættuiegt fordæmi aft ræfta og er þaft vissulega sjónarmift út af fyrir sig. Aftrir benda á aft þaft sé tæplega þess virfti aft stofna þjóftarhag i hættu vegna sýningar á langdreginni kvikmynd sem auk þess sé nauöa ómerkileg. Alþvftublaft- ift kemst hins vegar aö þeirri djúphugsuöu niöurstöftu aö mál þetta sé visbending um þaft aö Ólafur Jóhannesson sé aft draga sig i hlé. Segir blaöift aft útvarpsráft hafi farift iangt út fyrir verk- svift sitt og tekift fram fyrir hendurnar á utanrikisráftu- neytinu, en aögeröaleysi ráftu- neytisins i málinu hljóti aft benda tii aft ekki sé þess langt aft bifta aft þjóftin eignist nýjan utanrikisráftherra. Þaö er þá alla vega Ijóst aö málift hefur sinar björtu hlift- .. Ai og frá - eða uannig sko.. — Ég held aft þér ættuft aft hætta aft taka pilluna i hálft ár efta svo, — sagfti læknirinn. — Þaft er útilokaft. Mafturinn minn verftur á námskeifti er- iendis næstu sex mánufti...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.