Vísir - 10.06.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 10.06.1980, Blaðsíða 22
VÍSIR Þriöjudagur lOæjúnl 1980. 22 ÞaO er gott aö létta sér upp eftir grálúöuna á „vorkomu” Lions- manna. „Þetta er nokkurs konar endurgjald frá okkar hendi til Dalvíkinga og nærsveitar- manna, sem alltaf hafa stutt okkur dyggilega”, sagöi Bragi Jónsson, formaöur undir- búningsnefndar fyrir „Vorkomu ’80”, sem Lionsklúbbur Dalvlk- ur hélt fyrir skömmu. Þetta er i fjóröa skiptiö sem kiúbburinn hefur efnt til slikrar „vorkomu” og hefur dagskráin veriö meö ýmsum hætti. Aö þessu sinni var uppistaöan sýn- ingar I Barnaskólanum. Þar var m.a. sýning á málverkum Sol- veigar Eggerz og voru flestar myndirnar til söiu. Rann sölu- veröiö beint til Lionskiúbbsins, þar sem Sólveig haföi ánafnaö honum myndirnar, en hún er Svarfdælingur aö uppruna. Einnig voru sýndar gamiar myndir úr Svarfaöardal og frá Daivik, sem Jónas Hallgrims- son hefur tekiö. Sýna þær aö nokkru byggöarsögu staöarins. Gamlir munir sem Kristján Ólafsson hefur sankaö aö sér voru á sýningunni. Kenndi þar margra grasa úr atvinnusögu til lands og sjávar. Þá má nefna frimerkjasöfn Sveins Jónssonar, bónda og byggingarmeistara á Kálfskinni og Björgvins Jónssonar út- geröarmanns, safn korta og rússneskra frimerkja I eigu Birgis Sigurössonar og safn póstkorta frá liöinni tiö i eigu Guöbergs bónda Magnússonar aö Þverá, sem mun vera einstakt I sinni söö. Lokapunktur „vorkomunnar” var siöan söngur Geysis- kvartettsins og kvikmyndasýn- ingar voru fyrir börn I Sam- komuhúsinu. Vorkomunni var vel tekiö, en aögangur aö öllum atriöunum var ókeypis. Elnn fékk tvo 09 annar einn A gömiu Höepfnersbryggj- unni á Akureyri hefúr löngum veriö skemmtilegt mannllf. Aö- ur fyrr var þar nafli alls at- hafnalifs á gömlu Akureyri. Nú hefur timinn sett sitt mark á þetta mannvirki og þar er löngu aflagt allt athafnalif. Engu aö siöur er oft fjölmennt á bryggjunni, sérstaklega þegar vel viörar á vorin. Þá renna jafnt ungir sem gamlir fyrir fisk og krækja þá gjarnan i silung. Veröur eftirsjá i þessum minj- um þegar þær hverfa undir upp- fyllingu. Þessa stráka hitti ljós- myndari Visis á bryggjunni á dögunum. Létu þeir vel af veiö- inni, einn haföi fengiö tvo, annar einn og hinir áttu von á þvi aö fá’ann innan tiöar. G.S. Mannlíf fyrir norðan Gísli Sigur- geirsson, blaðamað- ur, skrifar Upprennandi fótboltahetjur Dalvikur. „Ofsaiega flott aO vinna Fram” „Framstrákarnir komu I heimsókn til okkar i fyrra og viö unnum þá. Þaö var sko ofsalega flott og mest honum Sigurvin I markinu aö þakka". Þaö eru strákarnir i 5. flokki Ungmennafélags Svarfdæla á Dalvik sem hafa oröiö, en blaöamaöur Visis hitti þá á óformlegri æfingu á dögunum. Þrátt fyrir sigurinn yfir Fram létu þeir ekki allt of vel yfir árangrinum I fyrra. „Viö áttum aö geta unniö „Krókinn” en töpuöum samt”, sagöi einn og þegar aö var gáö kom I ljós aö sigurleikirnir virt- ust álika margir og þeir sem töpuöust. Þeir sögöust þurfa aö fá fleiri æfingar meö þjálfara og fleiri leiki. Allir voru þeir ákveönir i aö halda áfram aö stunda knattspyrnu og hver veit nema þeir eigi eftir aö láta aö sér kveöa á þeim vettvangi siöar. G.S. Veiöimennirnir á Akureyri. FLOSI FLVTUR „Já, þaö er mikiö betra aö vera hérna i miöbænum.nú er maöur kominn I aöalumferö- ina”, sagöi Flosi Jónsson, gull- smiður á Akureyri, i samtali viö Visi. Flosi hefur rekiö gull- smlöastofu á Akureyri siöan 1977. Nýlega flutti hann stofuna og verslunina I Hafnarstræti 19 úr Strandgötu 19, þar sem hann haföi veriö til húsa siöan 1978. Stofan heitir Skart og fer vel á þvi þar sem ýmsir skart- gripir eru á boöstólum. Linda Eyþórsdóttir, afgreiöslumaöur I Skart, Flosi Jónsson, gull- smiöur, og Halldóra Kristjánsdóttir kona hans. „Nú skulum viö láta þá fá þaöóþvegiö”. Aukaspyrna undirbúin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.