Vísir - 10.06.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 10.06.1980, Blaðsíða 24
Þriðjudagur 10. júní 1980 síminnerðóóll hér og har Klukkan sex I morgun: Akureyriskýjaö 8, Bergen 13, Kaupmannahöfnléttskýjað 18, Osló hálfskýjað 18, Stokk- hólmurheiðrikt 20, Reykjavfk þokumóða 7, Þórshöfn alskýj- aö 9. Klukkan átján i gær: Aþena skýjað 22, Berlin skýj- að 25, Chicagoskúrir 19, Fen- eyjar rigning 18, Frankfurt mistur 21, Nuuk léttskýjað 7, Londonskýjað 18, Luxemburg þrumuveöur 17, Las Palmas léttskýjað 21, Mallorca létt- skýjað 20, Montrealléttskýjaö 11, New Yorkskýjað 13, Paris léttskýjaö 20, Róm þokumóða 20, Malaga skýjað 28, Vinúr- koma 19, Winnipeg skýjað 22. 1 m m Ú lg 'St m Heflsaö upp á sjómenn Frambjóðendur til forsetakosninganna 29. júnf nk. gera nú viðreist um landið og hitta fólk að máli. Þessi mynd var tekin af Guðlaugi Þor- valdssyni ásamt konu sinni, Kristinu Kristinsdóttur, I Keflavik þar sem þau heilsa upp á sjómenn, en Guðlaugur hefur nú verið I fiestum lands- hlutum i kosningaferðum. Pilturinn, sem slasaðist alvar- lega i hörðum árekstri við Sætún i Reykjavik sl. fimmtudag, lést á sunnudag af völdum meiðsla, er hann hlaut i árekstrinum. Vegna aðstandenda er ekki unnt að birta nafn piltsins að svo stöddu. Vinnlngshaiar í sumargeiraunlnnl Dregiö hefur verið i sumar- getraun Visis sem birtist 23. mai. Vinningshafar eru: Sigriður Sigurðardóttir, Löngu- hlíð 7-, Reykjavik. Vinningur er Partygrill frá Philips, verð 47.200. Anna Karlsdóttir, Unnarbraut 12, Seltjarnarnesi. Vinningur er Morgunhaninn frá Philips, verð 41.900. Vinningarnir eru frá Heimilis- tækjum h/f. „Hótanlr frvstihúsanna rétt í meðallagl gððar”: „MALIB ER I BnSTOBU" Veðurspá dagsins A sunnanveröu Grænlandshafi er 1026 mb. hæð sem þokast suöur. I dag verður hlýtt um allt land, en siðan fer heldur að kólna. Suðurland til Vestfjaröa: Vestangola og sums staöar kaldi. Skýjað með köflum á miöunum en viðast léttskýjað til landsins. Strandirog Norðurland vestra til Suðausturlands: Hægviðri og léttskýjað, en viða hafgola við ströndina. veðrið Pillurlnn I athugun er að taka upp tdtvubúnað í stað gjaidkerakassa bankanna á hðluðborgarsvæðinu Spásvæði Veðurstofu tslands eru þessi: 1. Suðurland — Suðvesturmið. 2. Faxaflói — Faxaflóamið. 3. Breiöafjörður — Breiðafjarð- armiö. 4. . Vestfirðir — Vest- fjaröarmiö. 5 Strandir og Noröurland vestra — Norð- vesturmiö. 6. Norðurland eystra — Noröausturmiö. 7. Austurland að Glettingi — Austurmið. 8. Austfiröir — Austfjarðamið. 9. Suðaustur- land — Suöausturmiö. Nefnd á vegum bankanna er nú að at- huga með kaup á 176 tölvum fyrir gjaldkera bankanna á höfuð- borgarsvæðinu og er andvirði þessa útbún- aðar 1.5-2 milljarðar is- lenskra króna. Samkvæmt heimildum Visis mun útbúnaður þessi eða út- stöðvar eins og hann er kall- aður, verða notaður af gjaldker- um bankanna til að færa inn allar greiðslur og útborganir, en öryggisútbúnaður, en þjófnaðir i gegnum slik tölvukerfi hafa færstmikiðivöxtáseinni árum. Reiknistofa bankanna hefur sent útboðslýsingar til fimm fyrirtækja hér á landi sem versla með tölvuútbúnað og er þar m.a. um að ræða umboðin fyrir IBM, Olivetti og Ziemens. Þórður B. Sigurösson.forstjóri Reiknistofu bankanna, sagði I samtali við Visi að þetta mál væri enn á umræðustigi og hefðu engar ákvarðanir verið teknar ennþá. Hins vegar væri ljóst að ef af þessu yrði, þá tæki nokkur ár þangað til hægt yrði að taka útbúnað þennan i notkun. —HR Stúlka fyrlr htl Þriggja ára stúlka slasaðist á mánudagskvöld, er hún var að leika sér á þrihjóli i innkeyrslu við Rauðalæk. Bilstjóri, sem átti þar leið um, varð stúlkunnar ekki varogók á hana með þeim afleið- ingum að hún var flutt á slysa- deild Borgarspitalans. Meiðsl hennar voru ekki talin alvarleg. siðan að kveldi hvers dags verður yfirlitið sent simleiðis til Reiknistofu bankanna þar sem tölva tekur við upplýsingunum. Er gert ráð fyrir aö á útstöðvum þessum veröi fullkominn Kaupa bankarnir tölvur fyrir um tvo milljaröa? segír ingvar Gíslason. sem gegnir stðrfum sjávarútvegsráðherra Loki segir Ef einhver Islendingur færi niður á Lækjartorg, kiæddi sig úr öllum fötum og færi aö dansa nakinn fyrir framan fólk, hvaö ætli liði langur timi þar til hann væri fluttur inn á Klepp? //Ríkisstjórnin gerir sér alveg Ijósar skyldur sínar í því að reyna að greiða fyrir frystihúsunum og það verður gert núna, einsog það reyndar hefur ævinlega verið gert," sagði Ingvar Gíslason, sem í fjarveru Stein- gríms Hermannssonar gegnir störfum sjávarút- vegsráOher ra, þegar Vís- ir spurði hann um stöðuna í málum frystihúsanna. Forustumenn frystiiðnaöar- ins þinguöu ákaft i gær um þá erfiðleika, sem nýtt fiskverð, til viöbótar nýhækkuðum launum, hefur sett frystihúsin i. Niður- stööur fundanna eru aö stjórnir beggja samtakanna, SH og SAFF hvetja félaga sina til aö undirbúa rekstrarstöövun, meö uppsögn starfsfólks. Ennfremur segir I ályktun stjórnar SH: Stjórn SH vill vekja athygli fé- lagsmanna á þvi aö ekki er að vænta frekari afskipana um ófyrirsjánánlegan tima, eniþau sidp, sem nú eru að lesta. ,,Ég tel að þaö sé biðstaöa I þessu,” sagöi Ingvar Gislason, „Frystihúsin eiga vissulega I eriðleikum, en erfiðleikar þeirra eru fyrst og fremstmark- aösmál. Þvi miður ern þau að boða stöðvun og það er auðvitað mjög slæmt, ef svo þarf að veröa og rikisstjórnin mun auð- vitað ræöa þessi mál mjög nú á næstunni. Það sem meðal ann- ars tefur, er aö við höfum ekki fengið neinar ákveðnar tillögur frá Seölabankanum um þessi mái, þaö þarf lika að athuga. En ég tel sem sagt, að það sé biö- staða 1 þessu og þessar hótanir frystihúsanna eru nátturlega aö minum dómi rétt I meöallagi góöar,” sagöi ráðherra að lok- um. QV

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.